Þetta er vitað um árásarmanninn Jón Þór Stefánsson skrifar 15. maí 2024 16:58 Hér má sjá manninn sem er grunaður um að skjóta forsætisráðherrann. Hann er sá sem liggur í jörðinni. AP Maðurinn sem er grunaður um að hafa skotið Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, er sagður vera 71 árs gamall. Hann var handtekinn á vettvangi. Skotárásin átti sér stað í bænum Handlova, um 180 kílómetra norðaustur af höfuðborginni Bratislava, í dag. Fico er sagður vera með lífshættulega áverka. Ríkisstjórn Slóvakíu fundaði í bænum í dag. Fico var skammt undan menningarmiðstöð bæjarins. Þar var lítill hópur fólks saman kominn sem ætlaði að heilsa forsætisráðherranum þegar árásarmaðurinn skyndilega stekkur fram með byssu í hendi og skýtur Fico nokkrum sinnum. Í kjölfarið var árásarmaðurinn handtekinn, en í fyrstu voru það óbreyttir borgarar sem yfirbuguðu hann. Forseti Slóvakíu hefur staðfest að maðurinn sé í haldi lögreglu, en segir að frekari upplýsingar um hann verði opinberaðar síðar. BBC hefur tekið saman það litla sem vitað er um árásarmanninn. Haft er eftir fréttamanni miðilsins að hann sé 71 árs gamall og sé búsettur í þorpi um miðja Slóvakíu. Tilefni eða ástæða mannsins fyrir árásinni er enn óljós. Þá kemur fram að skotvopnið sem hann beitti hafi ekki verið ólöglegt. Myndefni af manninum eftir handtökuna liggur fyrir. Þar sést hann bæði sitja og liggja á götunni með hendur bundnar fyrir aftan bak. Þar er hann klæddur í ljósbláa skyrtu og bláar gallabuxur. Verdens Gang segir að maðurinn sé ljóðskáld að nafni Juraj Cintula. Slóvakía Tengdar fréttir Forsætisráðherra Slóvakíu í lífshættu eftir skotárás Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir skotárás fyrr í dag. Hann er sagður vera með lífshættulega áverka. 15. maí 2024 13:13 Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira
Skotárásin átti sér stað í bænum Handlova, um 180 kílómetra norðaustur af höfuðborginni Bratislava, í dag. Fico er sagður vera með lífshættulega áverka. Ríkisstjórn Slóvakíu fundaði í bænum í dag. Fico var skammt undan menningarmiðstöð bæjarins. Þar var lítill hópur fólks saman kominn sem ætlaði að heilsa forsætisráðherranum þegar árásarmaðurinn skyndilega stekkur fram með byssu í hendi og skýtur Fico nokkrum sinnum. Í kjölfarið var árásarmaðurinn handtekinn, en í fyrstu voru það óbreyttir borgarar sem yfirbuguðu hann. Forseti Slóvakíu hefur staðfest að maðurinn sé í haldi lögreglu, en segir að frekari upplýsingar um hann verði opinberaðar síðar. BBC hefur tekið saman það litla sem vitað er um árásarmanninn. Haft er eftir fréttamanni miðilsins að hann sé 71 árs gamall og sé búsettur í þorpi um miðja Slóvakíu. Tilefni eða ástæða mannsins fyrir árásinni er enn óljós. Þá kemur fram að skotvopnið sem hann beitti hafi ekki verið ólöglegt. Myndefni af manninum eftir handtökuna liggur fyrir. Þar sést hann bæði sitja og liggja á götunni með hendur bundnar fyrir aftan bak. Þar er hann klæddur í ljósbláa skyrtu og bláar gallabuxur. Verdens Gang segir að maðurinn sé ljóðskáld að nafni Juraj Cintula.
Slóvakía Tengdar fréttir Forsætisráðherra Slóvakíu í lífshættu eftir skotárás Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir skotárás fyrr í dag. Hann er sagður vera með lífshættulega áverka. 15. maí 2024 13:13 Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira
Forsætisráðherra Slóvakíu í lífshættu eftir skotárás Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir skotárás fyrr í dag. Hann er sagður vera með lífshættulega áverka. 15. maí 2024 13:13