Lífleg og skrautleg kosningabarátta að mati forsætisráðherra Kjartan Kjartansson skrifar 17. maí 2024 19:27 Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, gefur ekkert upp um hvern hann ætli að kjósa sem forseta. Vísir/Ívar Kosningabaráttan fyrir forsetakosningarnar hefur verið lífleg og á köflum skrautleg, að dómi Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra. Hann segist hafa tilfinningu fyrir hvern hann ætli að kjósa en vill ekki gefa það upp til að gera kosningarnar ekki enn pólitískari en ella. Bjarni tók við sem forsætisráðherra þegar Katrín Jakobsdóttir sagði af sér til þess að fara í forsetaframboð í síðasta mánuði. Hann segir kosningabaráttuna nú eina þá eftirminnilegustu sem leiði kannski af því að sitjandi forseti gefi ekki kost á sér til endurkjörs. „Þetta hefur verið líflegt og á köflum dálítið skrautlegt. Það er auðvitað einkennandi hversu margir eru þátttakendur í kapphlaupinu um að komast á Bessastaði. Það er kannski það sem stendur ekki síst upp úr,“ sagði Bjarni við fréttamann Stöðvar 2 eftir blaðamannafund ríkisstjórnarinnar vegna aðgerða fyrir Grindvíkinga í dag. Sjálfur sagðist Bjarni vera kominn með tilfinningu fyrir því hvað hann ætlaði að gera í kjörklefanum en vildi ekki segja hvern hann ætlaði að kjósa. Hann vilji forðast að gera kosningarnar pólitískar þó að erfitt væri að forðast það með öllu í ljósi þess að fyrrverandi forsætisráðherra væri í framboði. „Þá finnst mér kannski óþarfi að bæta á með því að taka skýra afstöðu sem formaður stjórnmálaflokks,“ sagði Bjarni. Klippa: Með eftirminnilegri kosningabaráttum Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Forsetakosningar 2024 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Bjarni tók við sem forsætisráðherra þegar Katrín Jakobsdóttir sagði af sér til þess að fara í forsetaframboð í síðasta mánuði. Hann segir kosningabaráttuna nú eina þá eftirminnilegustu sem leiði kannski af því að sitjandi forseti gefi ekki kost á sér til endurkjörs. „Þetta hefur verið líflegt og á köflum dálítið skrautlegt. Það er auðvitað einkennandi hversu margir eru þátttakendur í kapphlaupinu um að komast á Bessastaði. Það er kannski það sem stendur ekki síst upp úr,“ sagði Bjarni við fréttamann Stöðvar 2 eftir blaðamannafund ríkisstjórnarinnar vegna aðgerða fyrir Grindvíkinga í dag. Sjálfur sagðist Bjarni vera kominn með tilfinningu fyrir því hvað hann ætlaði að gera í kjörklefanum en vildi ekki segja hvern hann ætlaði að kjósa. Hann vilji forðast að gera kosningarnar pólitískar þó að erfitt væri að forðast það með öllu í ljósi þess að fyrrverandi forsætisráðherra væri í framboði. „Þá finnst mér kannski óþarfi að bæta á með því að taka skýra afstöðu sem formaður stjórnmálaflokks,“ sagði Bjarni. Klippa: Með eftirminnilegri kosningabaráttum
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Forsetakosningar 2024 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira