Keflavík og Grindavík tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. maí 2024 17:21 Kristrún Ýr Hólm, fyrirliði Keflavíkur, með lipra takta. Vísir/Anton Brink Keflavík og Grindavík tryggðu sér í dag sæti í átta liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu. Keflvíkingar unnu öruggan 1-3 sigur gegn Gróttu, en í Grindavík þurfti vítaspyrnukeppni til að skera úr um sigurvegara. Keflvíkingar byrjuðu leikinn af miklum krafti gegn Gróttu á Seltjarnarnesinu þar sem Alma Rós Magnúsdóttir kom gestunum yfir strax á elleftu mínútu áður en Melanie Claire Rendeiro tvöfaldaði forystu liðsins stuttu fyrir hálfleik. Arnfríður Auður Arnarsdóttir minnkaði muninn fyrir heimakonur með marki úr vítaspyrnu á 55. mínútu, en Saorla Lorraine Miller gulltryggði sigur Keflvíkinga með marki á síðustu mínútu venjulegs leiktíma, lokatölur 1-3. Í grindavík var mun meiri spenna þegar heimakonur tóku á móti ÍA. Tinna Hrönn Einarsdóttir kom Grindvíkingum yfir í tvígang með mörkum á 41. og 79. mínútu, en Erna Björt Elíasdóttir jafnaði metin fyrir ÍA á 57. mínútu áður en Elvira Agla Gunnarsdóttir gerði slíkt hið sama á fyrstu mínútu uppbótartíma. Því þurfti að framlengja leiknum, en þar tókst hvorugu liðinu að skora og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni til að skera úr um sigurvegara. Í vítaspyrnukeppninni reyndust heimakonur hafa sterkari taugar. Þær skoruðu úr fjórum af fimm spyrnum sínum á meðan Skagakonur skoruðu aðeins úr þremur og Grindvíkingar eru því á leið í átta liða úrslit eftir daginn í dag, ásamt Keflavík. Mjólkurbikar kvenna Keflavík ÍF ÍA Grótta UMF Grindavík Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Sjá meira
Keflvíkingar byrjuðu leikinn af miklum krafti gegn Gróttu á Seltjarnarnesinu þar sem Alma Rós Magnúsdóttir kom gestunum yfir strax á elleftu mínútu áður en Melanie Claire Rendeiro tvöfaldaði forystu liðsins stuttu fyrir hálfleik. Arnfríður Auður Arnarsdóttir minnkaði muninn fyrir heimakonur með marki úr vítaspyrnu á 55. mínútu, en Saorla Lorraine Miller gulltryggði sigur Keflvíkinga með marki á síðustu mínútu venjulegs leiktíma, lokatölur 1-3. Í grindavík var mun meiri spenna þegar heimakonur tóku á móti ÍA. Tinna Hrönn Einarsdóttir kom Grindvíkingum yfir í tvígang með mörkum á 41. og 79. mínútu, en Erna Björt Elíasdóttir jafnaði metin fyrir ÍA á 57. mínútu áður en Elvira Agla Gunnarsdóttir gerði slíkt hið sama á fyrstu mínútu uppbótartíma. Því þurfti að framlengja leiknum, en þar tókst hvorugu liðinu að skora og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni til að skera úr um sigurvegara. Í vítaspyrnukeppninni reyndust heimakonur hafa sterkari taugar. Þær skoruðu úr fjórum af fimm spyrnum sínum á meðan Skagakonur skoruðu aðeins úr þremur og Grindvíkingar eru því á leið í átta liða úrslit eftir daginn í dag, ásamt Keflavík.
Mjólkurbikar kvenna Keflavík ÍF ÍA Grótta UMF Grindavík Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti