Fékk rautt spjald fyrir brot á Sveindísi sem fór meidd af velli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2024 14:06 Sveindís Jane Jónsdóttir fagnar hér bikarmeistaratitlinum á dögunum. Getty/Ralf Ibing Íslenska landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir fór meidd af velli eftir aðeins 22 mínútna leik í dag. Sveindís var í byrjunarliði Wolfsburg á móti Essen í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Wolfsburg skoraði tvö mörk á fyrstu ellefu mínútum leiksins. Sveindís skoraði ekki en á 21. mínútu var hún spörkuð niður af Sophiu Winkler, leikmanni Essen. Winkler fékk beint rautt spjald fyrir brotið en Sveindís gat ekki haldið áfram. Næst á dagskrá eru mikilvægir landsleikir og þessi meiðsli okkar besta framherja eru því áhyggjuefni. Sveindís hefur verið afar óheppin með meiðsli að undanförnu og var nýkomin til baka eftir að hafa meiðst á öxl í landsleik. Wolfsburg vann leikinn á endanum 6-0. Ewa Pajor skoraði þrennu í síðasta leik sínum fyrir félagið. Glódís Perla Viggósdóttir og félagar hennar í meistaraliði Bayern München unnu 4-1 útisigur á Hoffenheim og íslenski landsliðsfyrirliðinn spilaði allan leikinn. Selma Sól Magnúsdóttir vann Íslendingaslag á móti Ingibjörgu Sigurðardóttur þegar Nürnberg vann 2-1 sigur á Duisburg. Selma spilaði fyrstu 72 mínútur leiksins en Ingibjörg fór af velli á 77. mínútu. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fór af velli í hálfleik þegar Bayer Leverkusen tapaði 3-2 á heimavelli á móti Werder Bremen. 20' Sophia Winkler von der SGS sieht die rote Karte nachdem sie gegen Sveindis vor dem Strafraum zu spät kommt. Sveindis muss leider verletzt ausgewechselt werden. GUTE BESSERUNG, Sveindis! 💚#VfLWolfsburg #VfLWolfsburgFrauen #Wölfinnen #WOBSGS— VfL Wolfsburg Frauen (@VfL_Frauen) May 20, 2024 Þýski boltinn Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sjá meira
Sveindís var í byrjunarliði Wolfsburg á móti Essen í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Wolfsburg skoraði tvö mörk á fyrstu ellefu mínútum leiksins. Sveindís skoraði ekki en á 21. mínútu var hún spörkuð niður af Sophiu Winkler, leikmanni Essen. Winkler fékk beint rautt spjald fyrir brotið en Sveindís gat ekki haldið áfram. Næst á dagskrá eru mikilvægir landsleikir og þessi meiðsli okkar besta framherja eru því áhyggjuefni. Sveindís hefur verið afar óheppin með meiðsli að undanförnu og var nýkomin til baka eftir að hafa meiðst á öxl í landsleik. Wolfsburg vann leikinn á endanum 6-0. Ewa Pajor skoraði þrennu í síðasta leik sínum fyrir félagið. Glódís Perla Viggósdóttir og félagar hennar í meistaraliði Bayern München unnu 4-1 útisigur á Hoffenheim og íslenski landsliðsfyrirliðinn spilaði allan leikinn. Selma Sól Magnúsdóttir vann Íslendingaslag á móti Ingibjörgu Sigurðardóttur þegar Nürnberg vann 2-1 sigur á Duisburg. Selma spilaði fyrstu 72 mínútur leiksins en Ingibjörg fór af velli á 77. mínútu. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fór af velli í hálfleik þegar Bayer Leverkusen tapaði 3-2 á heimavelli á móti Werder Bremen. 20' Sophia Winkler von der SGS sieht die rote Karte nachdem sie gegen Sveindis vor dem Strafraum zu spät kommt. Sveindis muss leider verletzt ausgewechselt werden. GUTE BESSERUNG, Sveindis! 💚#VfLWolfsburg #VfLWolfsburgFrauen #Wölfinnen #WOBSGS— VfL Wolfsburg Frauen (@VfL_Frauen) May 20, 2024
Þýski boltinn Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sjá meira