Ráðherrar reiðir út í leikmann í frönsku deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. maí 2024 14:30 Mohamed Camara er leikmaður AS Monaco og hefur verið mikið í sviðsljósinu í Frakklandi eftir að hafa límt yfir LGBTQ merkið á búningi sínum um helgina. AP/Daniel Cole Íþróttamálaráðherra Frakklands hefur kallað eftir því að fótboltafélaginu AS Mónakó verði refsað fyrir framgöngu eins leikmanns liðsins í lokaumferðinni í frönsku deildinni um helgina. Liðin í frönsku deildinni sýndu samstöðu með baráttunni fyrir réttindum LGBTQ fólks og gegn mismunun eins og þau hafa gert síðustu ár í lokaumferðinni. Það voru aftur á móti ekki allir til í það. Mohamed Camara spilar sem miðjumaður hjá Mónakó. Hann límdi yfir LGBTQ merkið á búningnum sínum í leik á móti Nantes sem Mónakó vann 4-0. Après avoir ardemment défendu Netanyahou contre la CPI, @YOANNUSAI🇮🇱🐩, éditorialiste politique de CNEWS, vient d'expliquer que le footballeur Mohamed Camara est "homophobe" car il est Malien "donc" musulman.Le problème "vient de sa religion", déclare Yohann Usai.Cc @Arcom_fr pic.twitter.com/finnaVGFqG— Panamza (@Panamza) May 20, 2024 Á merkinu var meðal annars strikað yfir orðið hommafælni [homophobia]. Camara gerði meira en það því hann lét heldur ekki mynda sig með öðrum leikmönnum þar sem þeir héldu á borða til stuðnings baráttunni fyrir réttindum hinsegin fólks. Amélie Oudéa-Castéra, íþróttamálaráðherra Frakka, kallaði framkomu Camara óásættanlega og kallaði eftir hörðum refsingum gegn bæði félaginu og leikmanninum. Jafnréttisráðherrann Aurore Bergé fordæmdi líka þessa hegðun á samfélagsmiðlum. „Hommafælni er ekki skoðun. Það er glæpur,“ skrifaði hún á X, áður Twitter. „Hommafælni drepur. Mohamed Camara verður að fá harða refsingu,“ bætti Bergé við. 🚨 Amélie Oudéa-Castéra, Ministre des Sports, sur le choix de Mohamed Camara de cacher le patch contre l’homophobie sur son maillot :« 𝗝𝗲 𝘁𝗿𝗼𝘂𝘃𝗲 𝗾𝘂𝗲 𝗰'𝗲𝘀𝘁 𝘂𝗻 𝗰𝗼𝗺𝗽𝗼𝗿𝘁𝗲𝗺𝗲𝗻𝘁 𝗶𝗻𝗮𝗱𝗺𝗶𝘀𝘀𝗶𝗯𝗹𝗲, j'ai d'ailleurs pu dire ce que j'en pensais à la LFP… pic.twitter.com/Gh2tHRUL44— Actu Foot (@ActuFoot_) May 20, 2024 Franski boltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Fleiri fréttir Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Sjá meira
Liðin í frönsku deildinni sýndu samstöðu með baráttunni fyrir réttindum LGBTQ fólks og gegn mismunun eins og þau hafa gert síðustu ár í lokaumferðinni. Það voru aftur á móti ekki allir til í það. Mohamed Camara spilar sem miðjumaður hjá Mónakó. Hann límdi yfir LGBTQ merkið á búningnum sínum í leik á móti Nantes sem Mónakó vann 4-0. Après avoir ardemment défendu Netanyahou contre la CPI, @YOANNUSAI🇮🇱🐩, éditorialiste politique de CNEWS, vient d'expliquer que le footballeur Mohamed Camara est "homophobe" car il est Malien "donc" musulman.Le problème "vient de sa religion", déclare Yohann Usai.Cc @Arcom_fr pic.twitter.com/finnaVGFqG— Panamza (@Panamza) May 20, 2024 Á merkinu var meðal annars strikað yfir orðið hommafælni [homophobia]. Camara gerði meira en það því hann lét heldur ekki mynda sig með öðrum leikmönnum þar sem þeir héldu á borða til stuðnings baráttunni fyrir réttindum hinsegin fólks. Amélie Oudéa-Castéra, íþróttamálaráðherra Frakka, kallaði framkomu Camara óásættanlega og kallaði eftir hörðum refsingum gegn bæði félaginu og leikmanninum. Jafnréttisráðherrann Aurore Bergé fordæmdi líka þessa hegðun á samfélagsmiðlum. „Hommafælni er ekki skoðun. Það er glæpur,“ skrifaði hún á X, áður Twitter. „Hommafælni drepur. Mohamed Camara verður að fá harða refsingu,“ bætti Bergé við. 🚨 Amélie Oudéa-Castéra, Ministre des Sports, sur le choix de Mohamed Camara de cacher le patch contre l’homophobie sur son maillot :« 𝗝𝗲 𝘁𝗿𝗼𝘂𝘃𝗲 𝗾𝘂𝗲 𝗰'𝗲𝘀𝘁 𝘂𝗻 𝗰𝗼𝗺𝗽𝗼𝗿𝘁𝗲𝗺𝗲𝗻𝘁 𝗶𝗻𝗮𝗱𝗺𝗶𝘀𝘀𝗶𝗯𝗹𝗲, j'ai d'ailleurs pu dire ce que j'en pensais à la LFP… pic.twitter.com/Gh2tHRUL44— Actu Foot (@ActuFoot_) May 20, 2024
Franski boltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Fleiri fréttir Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Sjá meira