Umdeildur vítadómur í Krikanum: „Hlýtur að halda að hann kýli hann“ Stefán Árni Pálsson skrifar 22. maí 2024 10:01 Lárus og Baldur ekki sáttir við Helga Mikael dómara leiksins. KR-ingar unnu mikilvægan sigur á FH í Bestu deild karla á mánudaginn og fór leikurinn 2-1. KR skoraði fyrsta mark leiksins og var það heldur betur umdeilt en Aron Sigurðarson gerði það úr vítaspyrnu. Sindri Kristinn Ólafsson var þá dæmdur brotlegur innan vítateigs eftir samstuð við Finn Tómas Pálmason. Helgi Mikael Jónasson dómari benti á punktinn í kjölfarið og vítaspyrna niðurstaðan. Dómurinn var ræddur í Stúkunni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. „Það eru svo sem allir á Íslandi búnir að sjá þetta marg oft. Helgi [Mikael] hlýtur að halda að hann kýli hann. Það er eina rökrétta ástæðan fyrir því að hann dæmi víti af því að það er ekkert í þessu. Hann sér þetta bara eitthvað vitlaust og gerir mistök,“ segir Baldur Sigurðsson sérfræðingur Stúkunnar. Hér að neðan má sjá umræðuna um vítaspyrnudóminn og einnig þegar mark var dæmt af FH þegar brotið var á Guy Smit, markverði KR, innan vítateigs í aðdraganda marks sem Logi Hrafn Róbertsson skoraði. Klippa: Umdeildur vítadómur í Krikanum: „Hlýtur að halda að hann kýli hann“ Lárus Orri Sigurðsson talaði um að Helgi Mikael hefði misst af nokkrum dómum í sumar og heilt yfir ekki staðið sig nægilega vel. „Þetta náttúrulega gengur ekki. Hann verður að fara rífa sig í gang. Hann Helgi er búinn að vera fínn undanfarin ár, hann dæmdi vel í fyrra en er alls ekki búinn að byrja þetta mót vel,“ segir Lárus. Besta deild karla KR FH Mest lesið Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Sjá meira
Sindri Kristinn Ólafsson var þá dæmdur brotlegur innan vítateigs eftir samstuð við Finn Tómas Pálmason. Helgi Mikael Jónasson dómari benti á punktinn í kjölfarið og vítaspyrna niðurstaðan. Dómurinn var ræddur í Stúkunni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. „Það eru svo sem allir á Íslandi búnir að sjá þetta marg oft. Helgi [Mikael] hlýtur að halda að hann kýli hann. Það er eina rökrétta ástæðan fyrir því að hann dæmi víti af því að það er ekkert í þessu. Hann sér þetta bara eitthvað vitlaust og gerir mistök,“ segir Baldur Sigurðsson sérfræðingur Stúkunnar. Hér að neðan má sjá umræðuna um vítaspyrnudóminn og einnig þegar mark var dæmt af FH þegar brotið var á Guy Smit, markverði KR, innan vítateigs í aðdraganda marks sem Logi Hrafn Róbertsson skoraði. Klippa: Umdeildur vítadómur í Krikanum: „Hlýtur að halda að hann kýli hann“ Lárus Orri Sigurðsson talaði um að Helgi Mikael hefði misst af nokkrum dómum í sumar og heilt yfir ekki staðið sig nægilega vel. „Þetta náttúrulega gengur ekki. Hann verður að fara rífa sig í gang. Hann Helgi er búinn að vera fínn undanfarin ár, hann dæmdi vel í fyrra en er alls ekki búinn að byrja þetta mót vel,“ segir Lárus.
Besta deild karla KR FH Mest lesið Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Sjá meira