„Sterkasta Subway deild frá upphafi“ Valur Páll Eiríksson skrifar 24. maí 2024 10:01 Ísak Máni Wium er þjálfari ÍR. Vísir/Arnar ÍR tryggði sér á dögunum farseðil í deildina á næstu leiktíð og fer ásamt KR upp. Þjálfari ÍR-inga segir stefna í eina sterkustu Subway deild í manna minnum. ÍR sópaði Sindra 3-0 í úrslitaeinvígi um sæti í Subway deild karla á dögunum. Liðið því á leið upp eftir stutt stopp í næst efstu deild. „Það var alveg pressa á þessu liði að fara upp, hvernig sem yrði gert. Okkur tókst það með glæsibrag þarna undir lokin. Auðvitað var markmiðið að fara beint upp en okkur tókst þetta í lokin,“ segir Ísak Máni Wium, þjálfari ÍR. Klippa: „Sterkasta Subway deild frá upphafi“ Eitt lið fór beint upp úr deildinni en KR fagnaði sigri í 1. deild og fer því ásamt ÍR upp. Toppbaráttan var gríðarjöfn framan af leiktíð milli ÍR, KR, Fjölnis og Sindra. ÍR-ingar voru á toppnum áður en liðið tapaði fyrir KR og Fjölni á endaspretti deildarkeppninnar en mættu tvíefldir inn í úrslitakeppnina. „Þetta var alveg högg þegar við töpum fyrir Fjölni og svo stuttu síðar töpum við fyrir KR. Það var áskorun. En ÍR er ekkert alltaf í úrslitakeppni, þó þetta sé deild neðar. Um leið og úrslitakeppnisfnykurinn fór að koma fannst mér menn ansi vel gíraðir. Það var karakter í liðinu öllu, allir á sömu blaðsíðu og leiðtogar sem héldu mönnum á tánum,“ segir Ísak. Þá stefnir í eina sterkustu Subway deild sem sést hefur á næstu leiktíð. „Síðan ég kom í klúbbinn hefur alltaf verið talað um að ÍR sé efstu deildar klúbbur. Ég held það séu tólf lið í deildinni á næsta ári sem telja sig vera efstu deildar klúbb. Mitt gisk er að þetta verði sterkasta Subway deild frá upphafi. Það er bara okkar á klúbbsins að sýna að við eigum heima í Subway deildinni. Það er bara áskorun sem allt félagið stendur frammi fyrir á næsta ári,“ segir Ísak. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í heild sinni að ofan. Subway-deild karla ÍR Tengdar fréttir ÍR-ingar stoppuðu stutt alveg eins og KR: Komnir upp í Subway ÍR tryggði sér sæti í Subway deild karla í körfubolta í gærkvöldi eftir þriðja sigurinn í röð á Sindra í úrslitaeinvígi umspils 1. deildar karla. 13. maí 2024 07:45 KR aftur í deild þeirra bestu eftir stórsigur KR hefur unnið sér inn sæti í Subway-deild karla í körfubolta á næstu leiktíð. Sætið var endanlega tryggt með gríðarlega öruggum útisigri á Ármanni í kvöld þegar lokaumferð deildarkeppninnar fór fram. 25. mars 2024 21:16 Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind með tvö á Króknum Íslenski boltinn Í beinni: Manchester United - Athletic Bilbao | Fara Djöflarnir í úrslit? Fótbolti Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Körfubolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hver veitir fyrsta höggið? Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Sjá meira
ÍR sópaði Sindra 3-0 í úrslitaeinvígi um sæti í Subway deild karla á dögunum. Liðið því á leið upp eftir stutt stopp í næst efstu deild. „Það var alveg pressa á þessu liði að fara upp, hvernig sem yrði gert. Okkur tókst það með glæsibrag þarna undir lokin. Auðvitað var markmiðið að fara beint upp en okkur tókst þetta í lokin,“ segir Ísak Máni Wium, þjálfari ÍR. Klippa: „Sterkasta Subway deild frá upphafi“ Eitt lið fór beint upp úr deildinni en KR fagnaði sigri í 1. deild og fer því ásamt ÍR upp. Toppbaráttan var gríðarjöfn framan af leiktíð milli ÍR, KR, Fjölnis og Sindra. ÍR-ingar voru á toppnum áður en liðið tapaði fyrir KR og Fjölni á endaspretti deildarkeppninnar en mættu tvíefldir inn í úrslitakeppnina. „Þetta var alveg högg þegar við töpum fyrir Fjölni og svo stuttu síðar töpum við fyrir KR. Það var áskorun. En ÍR er ekkert alltaf í úrslitakeppni, þó þetta sé deild neðar. Um leið og úrslitakeppnisfnykurinn fór að koma fannst mér menn ansi vel gíraðir. Það var karakter í liðinu öllu, allir á sömu blaðsíðu og leiðtogar sem héldu mönnum á tánum,“ segir Ísak. Þá stefnir í eina sterkustu Subway deild sem sést hefur á næstu leiktíð. „Síðan ég kom í klúbbinn hefur alltaf verið talað um að ÍR sé efstu deildar klúbbur. Ég held það séu tólf lið í deildinni á næsta ári sem telja sig vera efstu deildar klúbb. Mitt gisk er að þetta verði sterkasta Subway deild frá upphafi. Það er bara okkar á klúbbsins að sýna að við eigum heima í Subway deildinni. Það er bara áskorun sem allt félagið stendur frammi fyrir á næsta ári,“ segir Ísak. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í heild sinni að ofan.
Subway-deild karla ÍR Tengdar fréttir ÍR-ingar stoppuðu stutt alveg eins og KR: Komnir upp í Subway ÍR tryggði sér sæti í Subway deild karla í körfubolta í gærkvöldi eftir þriðja sigurinn í röð á Sindra í úrslitaeinvígi umspils 1. deildar karla. 13. maí 2024 07:45 KR aftur í deild þeirra bestu eftir stórsigur KR hefur unnið sér inn sæti í Subway-deild karla í körfubolta á næstu leiktíð. Sætið var endanlega tryggt með gríðarlega öruggum útisigri á Ármanni í kvöld þegar lokaumferð deildarkeppninnar fór fram. 25. mars 2024 21:16 Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind með tvö á Króknum Íslenski boltinn Í beinni: Manchester United - Athletic Bilbao | Fara Djöflarnir í úrslit? Fótbolti Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Körfubolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hver veitir fyrsta höggið? Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Sjá meira
ÍR-ingar stoppuðu stutt alveg eins og KR: Komnir upp í Subway ÍR tryggði sér sæti í Subway deild karla í körfubolta í gærkvöldi eftir þriðja sigurinn í röð á Sindra í úrslitaeinvígi umspils 1. deildar karla. 13. maí 2024 07:45
KR aftur í deild þeirra bestu eftir stórsigur KR hefur unnið sér inn sæti í Subway-deild karla í körfubolta á næstu leiktíð. Sætið var endanlega tryggt með gríðarlega öruggum útisigri á Ármanni í kvöld þegar lokaumferð deildarkeppninnar fór fram. 25. mars 2024 21:16
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn