Fjölskylda Schumacher vann gervigreindarmálið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2024 23:00 Hér má sjá konu lesa Die Aktuelle blaðið með gervigreindarviðtalinu við Michael Schumacher. EPA-EFE/HANNIBAL HANSCHKE Þýska blaðið Die Aktuelle þarf að greiða fjölskyldu Michael Schumacher tugi milljóna króna í bætur eftir að fjölskyldan hafði betur gegn blaðinu í þýskum réttarsal. Die Aktuelle sló því upp á síðasta ári að það væri með fyrsta viðtalið við Michael Schumacher eftir skíðaslysið hans fyrir meira en áratug síðan. Family of Michael Schumacher win legal action against the publisher of German celebrity magazine Die Aktuelle after publishing an AI-generated interview with the former F1 champion. They will reportedly receive €200,000 in compensation https://t.co/2rj6yHRmgJ— Press Gazette (@pressgazette) May 24, 2024 Þýska blaðið notaði hins vegar gervigreind til þess að taka þetta ímyndaða viðtal sitt við Michael Schumacher. Fjölskyldan varð mjög reið vegna þessa og leitaði réttar síns fyrir dómstólum. Schumacher hefur ekki sést opinberlega síðan hann datt á stein í skíðabrekku í Ölpunum árið 2013. Hann hefur aldrei tjáð sig opinberlega og fjölskyldan hefur ekki sagt frá því hvernig hann hefur það. Fjölskylda Schumacher fékk tvö hundruð þúsund evrur í skaðabætur frá Die Aktuelle eða rúmar 35 milljónir í íslenskum krónum. Die Aktuelle hafði áður bæði beðið fjölskylduna afsökunar og rekið ritstjórann. Schumacher varð á sínum tíma sjöfaldur meistari í formúlu eitt og var þegar hann var upp á sitt besta einn frægasti íþróttamaður í heimi. 🚨 | Michael Schumacher and his family have received 200,000€ in compensation after a magazine published an AI-generated interview with him.The German magazine 'Die Aktuelle' promoted it as "the first interview" and "world sensation".#F1 pic.twitter.com/xFuJOkYxqk— Fastest Pitstop (@FastestPitStop) May 22, 2024 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Die Aktuelle sló því upp á síðasta ári að það væri með fyrsta viðtalið við Michael Schumacher eftir skíðaslysið hans fyrir meira en áratug síðan. Family of Michael Schumacher win legal action against the publisher of German celebrity magazine Die Aktuelle after publishing an AI-generated interview with the former F1 champion. They will reportedly receive €200,000 in compensation https://t.co/2rj6yHRmgJ— Press Gazette (@pressgazette) May 24, 2024 Þýska blaðið notaði hins vegar gervigreind til þess að taka þetta ímyndaða viðtal sitt við Michael Schumacher. Fjölskyldan varð mjög reið vegna þessa og leitaði réttar síns fyrir dómstólum. Schumacher hefur ekki sést opinberlega síðan hann datt á stein í skíðabrekku í Ölpunum árið 2013. Hann hefur aldrei tjáð sig opinberlega og fjölskyldan hefur ekki sagt frá því hvernig hann hefur það. Fjölskylda Schumacher fékk tvö hundruð þúsund evrur í skaðabætur frá Die Aktuelle eða rúmar 35 milljónir í íslenskum krónum. Die Aktuelle hafði áður bæði beðið fjölskylduna afsökunar og rekið ritstjórann. Schumacher varð á sínum tíma sjöfaldur meistari í formúlu eitt og var þegar hann var upp á sitt besta einn frægasti íþróttamaður í heimi. 🚨 | Michael Schumacher and his family have received 200,000€ in compensation after a magazine published an AI-generated interview with him.The German magazine 'Die Aktuelle' promoted it as "the first interview" and "world sensation".#F1 pic.twitter.com/xFuJOkYxqk— Fastest Pitstop (@FastestPitStop) May 22, 2024
Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti