Guardiola ráðlagði Bayern að ráða Kompany Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2024 10:30 Vincent Kompany var fyrirliði Manchester City undir stjórn Pep Guardiola. Hér fagna þeir Englandsmeistaratitli. Getty/Anthony Devlin/ Bayern München leitaði til Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, áður en félagið fór í viðræður við Vincent Kompany. Það stefnir allt í það að fyrrverandi knattspyrnustjóri Burnley fái eitt stærsta starfið í evrópska fótboltanum þrátt fyrir að Burnley hafi fallið úr ensku úrvalsdeildinni á dögunum. Bayern hefur trú á Belganum sem er enn að stíga sín fyrstu skref sem knattspyrnustjóri. Karl-Heinz Rummenigge staðfesti samtal við Guardiola þegar hann ræddi við Sky Sports. Rummenigge hætti sem framkvæmdastjóri Bayern árið 2021 en situr enn í stjórn félagsins. Bayern hefur gengið illa að finna eftirmann Thomas Tuchel og Rummenigge var ósáttur með að hvert nafnið á fætur öðru lak út úr innsta koppi. Hinn 68 ára gamli Rummenigge vildi segja frá því að félagið hafi leitað ráða hjá Guardiola, sem þjálfaði þýska félagið frá 2013 til 2016. Guardiola þekkir vel til Kompany sem spilaði undir hans stjórn hjá City frá 2016 til 2019. „Pep hjálpaði okkur með Kompany og talaði mjög vel um hann. Hann sagði hann vera hæfileikaríkan þjálfara. Pep þekkir Vincent mjög vel og metum hans álit mikils,“ sagði Rummenigge. Guardiola gerði Bayern þrisvar sinnum að þýskum meisturum. 🔴👀 Karl-Heinz Rummenigge reveals: “Pep Guardiola was also helping us with Kompany, he spoke very highly of Vincent as talented coach”.“Pep knows Vincent well and his opinion was really appreciated”, told Sky. pic.twitter.com/hu0BMyDihi— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 28, 2024 Þýski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Sjá meira
Það stefnir allt í það að fyrrverandi knattspyrnustjóri Burnley fái eitt stærsta starfið í evrópska fótboltanum þrátt fyrir að Burnley hafi fallið úr ensku úrvalsdeildinni á dögunum. Bayern hefur trú á Belganum sem er enn að stíga sín fyrstu skref sem knattspyrnustjóri. Karl-Heinz Rummenigge staðfesti samtal við Guardiola þegar hann ræddi við Sky Sports. Rummenigge hætti sem framkvæmdastjóri Bayern árið 2021 en situr enn í stjórn félagsins. Bayern hefur gengið illa að finna eftirmann Thomas Tuchel og Rummenigge var ósáttur með að hvert nafnið á fætur öðru lak út úr innsta koppi. Hinn 68 ára gamli Rummenigge vildi segja frá því að félagið hafi leitað ráða hjá Guardiola, sem þjálfaði þýska félagið frá 2013 til 2016. Guardiola þekkir vel til Kompany sem spilaði undir hans stjórn hjá City frá 2016 til 2019. „Pep hjálpaði okkur með Kompany og talaði mjög vel um hann. Hann sagði hann vera hæfileikaríkan þjálfara. Pep þekkir Vincent mjög vel og metum hans álit mikils,“ sagði Rummenigge. Guardiola gerði Bayern þrisvar sinnum að þýskum meisturum. 🔴👀 Karl-Heinz Rummenigge reveals: “Pep Guardiola was also helping us with Kompany, he spoke very highly of Vincent as talented coach”.“Pep knows Vincent well and his opinion was really appreciated”, told Sky. pic.twitter.com/hu0BMyDihi— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 28, 2024
Þýski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Sjá meira