Heimilar notkun vopna frá Bandaríkjunum á rússneska grund Hólmfríður Gísladóttir skrifar 31. maí 2024 07:45 Joe Biden var reiður á blaðamannafundi í gær. AP/Evan Vucci Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur gefið Úkraínumönnum grænt ljós á notkun vopna frá Bandaríkjunum í árásum á Rússland. Heimildin er þó takmörkunum háð og nær aðeins til tilvika þar sem um sjálfsvörn er að ræða. Samkvæmt yfirlýsingu hefur Biden veitt Úkraínumönnum leyfi til að nota vopn frá Bandaríkjunum til að verjast eða svara árásum á Kharkív. Á sama tíma var ítrekað að það væri afstaða Bandaríkjanna að langdræg vopn yrðu ekki notuð til árása á svæði innan Rússlands. Þrátt fyrir að heimildin sé takmörkuð og nái aðeins til notkunar vopnanna í forvarnarskyni eða til að svara árásum Rússa er um að ræða veigamikla stefnubreytingu. Biden hefur hingað til sagt að leyfi til handa Úkraínu til að nota vopn frá Bandaríkjunum utan Úkraínu væri á skjön við stefnu forsetans um að gera allt til að forðast þriðju heimsstyrjöldina. New York Times hefur eftir ónefndum embættismanni að þannig hafi Biden nú stigið yfir rauða línu sem hann sjálfur dró og um sé að ræða nýjan raunveruleika og mögulega kaflaskil í átökunum í Úkraínu. Búið væri að opna á nýja möguleika ef Rússar hæfu árásir á önnur héruð en Kharkív frá eigin landsvæði. Ákvörðunin ku hafa verið tekin eftir að Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, heimsótti Kænugarð á dögunum og sagði stefnu forsetans ógna Úkraínu. Rússar nýttu sér afstöðu hans til að gera árásir frá Rússlandi, vitandi að Úkraínumenn mættu ekki svara með vopnum frá Bandaríkjunum. Rússar hafa ekki brugðist við ákvörðuninni, enn sem komið er. Bandaríkin Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Mest lesið Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Innlent Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Innlent 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Erlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Innlent Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Innlent Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Erlent Vildi afnema reglur um formann en fær tíu mánaða biðlaun Innlent Fleiri fréttir Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Sjá meira
Samkvæmt yfirlýsingu hefur Biden veitt Úkraínumönnum leyfi til að nota vopn frá Bandaríkjunum til að verjast eða svara árásum á Kharkív. Á sama tíma var ítrekað að það væri afstaða Bandaríkjanna að langdræg vopn yrðu ekki notuð til árása á svæði innan Rússlands. Þrátt fyrir að heimildin sé takmörkuð og nái aðeins til notkunar vopnanna í forvarnarskyni eða til að svara árásum Rússa er um að ræða veigamikla stefnubreytingu. Biden hefur hingað til sagt að leyfi til handa Úkraínu til að nota vopn frá Bandaríkjunum utan Úkraínu væri á skjön við stefnu forsetans um að gera allt til að forðast þriðju heimsstyrjöldina. New York Times hefur eftir ónefndum embættismanni að þannig hafi Biden nú stigið yfir rauða línu sem hann sjálfur dró og um sé að ræða nýjan raunveruleika og mögulega kaflaskil í átökunum í Úkraínu. Búið væri að opna á nýja möguleika ef Rússar hæfu árásir á önnur héruð en Kharkív frá eigin landsvæði. Ákvörðunin ku hafa verið tekin eftir að Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, heimsótti Kænugarð á dögunum og sagði stefnu forsetans ógna Úkraínu. Rússar nýttu sér afstöðu hans til að gera árásir frá Rússlandi, vitandi að Úkraínumenn mættu ekki svara með vopnum frá Bandaríkjunum. Rússar hafa ekki brugðist við ákvörðuninni, enn sem komið er.
Bandaríkin Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Mest lesið Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Innlent Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Innlent 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Erlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Innlent Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Innlent Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Erlent Vildi afnema reglur um formann en fær tíu mánaða biðlaun Innlent Fleiri fréttir Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Sjá meira