Evrópudeildarmeistari sleit krossband í lokaleiknum og missir af EM Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. júní 2024 17:00 Svekkjandi endir á frábæru tímabili fyrir hinn tvítuga Scalvini. Marco Luzzani/Getty Images Giorgio Scalvini, leikmaður Atalanta og ítalska landsliðsins, sleit krossband í síðasta leik tímabilsins og missir af Evrópumótinu í sumar. Scalvini er tvítugur miðvörður sem kom við sögu í 44 leikjum hjá Atalanta á tímabilinu. Hann spilaði seinni hálfleikinn í úrslitaleik Evrópudeildarinnar þegar Atalanta eyðilagði fullkomið tímabil Bayer Leverkusen og lyfti titlinum. Hann var neyddur af velli á 84. mínútu í síðasta leik tímabilsins þegar Atalanta mætti Fiorentina í gær. Félagið staðfesti svo krossbandsslit og óskaði honum góðs bata á samfélagsmiðlum í kjölfarið. Siamo tutti con te, Giorgio 🥺🖤💙We're all with you, @scalvinigio 🙏💪#GoAtalantaGo ⚫️🔵 pic.twitter.com/HNJH6Bt8w7— Atalanta B.C. (@Atalanta_BC) June 2, 2024 Scalvini er annar miðvörðurinn sem ítalska landsliðið missir út fyrir EM en fyrir fjórum dögum þurfti Francesco Acerbi að draga sig úr hópnum. Federico Gatti kom inn í stað Acerbi en staðgengill Scalvini hefur ekki verið tilkynntur. Ítalía er ríkjandi Evrópumeistari og hefur mótið í sumar á leik gegn Albaníu þann 15. júní. Fyrir það fara fram tveir æfingaleikir gegn Tyrklandi og Bosníu-Hersegóvínu. Ítalski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Ítalía Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu Sjá meira
Scalvini er tvítugur miðvörður sem kom við sögu í 44 leikjum hjá Atalanta á tímabilinu. Hann spilaði seinni hálfleikinn í úrslitaleik Evrópudeildarinnar þegar Atalanta eyðilagði fullkomið tímabil Bayer Leverkusen og lyfti titlinum. Hann var neyddur af velli á 84. mínútu í síðasta leik tímabilsins þegar Atalanta mætti Fiorentina í gær. Félagið staðfesti svo krossbandsslit og óskaði honum góðs bata á samfélagsmiðlum í kjölfarið. Siamo tutti con te, Giorgio 🥺🖤💙We're all with you, @scalvinigio 🙏💪#GoAtalantaGo ⚫️🔵 pic.twitter.com/HNJH6Bt8w7— Atalanta B.C. (@Atalanta_BC) June 2, 2024 Scalvini er annar miðvörðurinn sem ítalska landsliðið missir út fyrir EM en fyrir fjórum dögum þurfti Francesco Acerbi að draga sig úr hópnum. Federico Gatti kom inn í stað Acerbi en staðgengill Scalvini hefur ekki verið tilkynntur. Ítalía er ríkjandi Evrópumeistari og hefur mótið í sumar á leik gegn Albaníu þann 15. júní. Fyrir það fara fram tveir æfingaleikir gegn Tyrklandi og Bosníu-Hersegóvínu.
Ítalski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Ítalía Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu Sjá meira