Mbappé tilkynnir í kvöld hvar hann mun spila á næsta tímabili Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. júní 2024 13:04 Kylian Mbappe uppljóstraði illa geymt leyndarmál eftir tímabil þegar hann sagði frá því að hann myndi ekki framlengja samninginn við PSG. Franco Arland/Getty Images) Kylian Mbappé mun í kvöld loks greina frá því hvar kröftum hans verður varið á næsta tímabili. Real Madrid er enn sem áður langlíklegasti áfangastaðurinn. Mbappé kom til móts við franska landsliðið í dag í æfingabúðum fyrir EM í Þýskalandi. Þar hitti hann Frakklandsforsetann Emmanuel Macron sem spurði hvort tilkynningin kæmi í dag (fr. „c'est aujourd'hui que c'est annoncé?“). Mbappé svaraði um hæl og sagði honum að tilkynningin bærist í kvöld (fr. ce soir). ⌛ "Ce soir, ce soir..."https://t.co/J0WDIzpGXO pic.twitter.com/VKCeNlpr6Q— RMC Sport (@RMCsport) June 3, 2024 Mbappé endaði tímabilið hjá PSG sem tvöfaldur meistari í deild og bikar, en náði ekki að uppfylla sína stærstu drauma um Meistaradeildartitil. Real Madrid stóð uppi sem sigurvegari keppninnar og er væntanlegur áfangastaður kappans. Franski boltinn Tengdar fréttir Mbappe búinn að skrifa undir hjá Real Madrid Verst geymda leyndarmál fótboltans er nú endanlega komið fram í dagsljósið. Kylian Mbappe hefur skrifað undir samning við spænska stórliðið Real Madrid. Evrópskir fjölmiðlar segja frá þessu. 2. júní 2024 14:27 Segja að Mbappé og forseti PSG hafi öskrað á hvor annan Kylian Mbappé og forseti Paris Saint-Germain, Nasser Al-Khelaifi, rifust heiftarlega fyrir leik frönsku meistaranna gegn Toulouse um helgina. 15. maí 2024 14:00 Forseti Frakklands setur pressu á Real Madrid Kylian Mbappé er enn leikmaður franska liðsins Paris Saint Germain en engu að síður hefur spænska félagið Real Madrid fengið ákall frá Emmanuel Macron, forseta Frakklands vegna franska landsliðsframherjans. 17. apríl 2024 15:30 Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Sjá meira
Mbappé kom til móts við franska landsliðið í dag í æfingabúðum fyrir EM í Þýskalandi. Þar hitti hann Frakklandsforsetann Emmanuel Macron sem spurði hvort tilkynningin kæmi í dag (fr. „c'est aujourd'hui que c'est annoncé?“). Mbappé svaraði um hæl og sagði honum að tilkynningin bærist í kvöld (fr. ce soir). ⌛ "Ce soir, ce soir..."https://t.co/J0WDIzpGXO pic.twitter.com/VKCeNlpr6Q— RMC Sport (@RMCsport) June 3, 2024 Mbappé endaði tímabilið hjá PSG sem tvöfaldur meistari í deild og bikar, en náði ekki að uppfylla sína stærstu drauma um Meistaradeildartitil. Real Madrid stóð uppi sem sigurvegari keppninnar og er væntanlegur áfangastaður kappans.
Franski boltinn Tengdar fréttir Mbappe búinn að skrifa undir hjá Real Madrid Verst geymda leyndarmál fótboltans er nú endanlega komið fram í dagsljósið. Kylian Mbappe hefur skrifað undir samning við spænska stórliðið Real Madrid. Evrópskir fjölmiðlar segja frá þessu. 2. júní 2024 14:27 Segja að Mbappé og forseti PSG hafi öskrað á hvor annan Kylian Mbappé og forseti Paris Saint-Germain, Nasser Al-Khelaifi, rifust heiftarlega fyrir leik frönsku meistaranna gegn Toulouse um helgina. 15. maí 2024 14:00 Forseti Frakklands setur pressu á Real Madrid Kylian Mbappé er enn leikmaður franska liðsins Paris Saint Germain en engu að síður hefur spænska félagið Real Madrid fengið ákall frá Emmanuel Macron, forseta Frakklands vegna franska landsliðsframherjans. 17. apríl 2024 15:30 Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Sjá meira
Mbappe búinn að skrifa undir hjá Real Madrid Verst geymda leyndarmál fótboltans er nú endanlega komið fram í dagsljósið. Kylian Mbappe hefur skrifað undir samning við spænska stórliðið Real Madrid. Evrópskir fjölmiðlar segja frá þessu. 2. júní 2024 14:27
Segja að Mbappé og forseti PSG hafi öskrað á hvor annan Kylian Mbappé og forseti Paris Saint-Germain, Nasser Al-Khelaifi, rifust heiftarlega fyrir leik frönsku meistaranna gegn Toulouse um helgina. 15. maí 2024 14:00
Forseti Frakklands setur pressu á Real Madrid Kylian Mbappé er enn leikmaður franska liðsins Paris Saint Germain en engu að síður hefur spænska félagið Real Madrid fengið ákall frá Emmanuel Macron, forseta Frakklands vegna franska landsliðsframherjans. 17. apríl 2024 15:30