„Ég held að við þurfum að leita í ræturnar“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 4. júní 2024 11:46 Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra. Vísir/Arnar Formaður Vinstri grænna segir flokkinn hafa náð miklum árangri á tíma sínum í ríkisstjórn. Flokkurinn mælist með þriggja prósenta fylgi í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup, og myndi þurrkast út af þingi ef sú yrði niðurstaðan. „Ég held hins vegar að við Vinstri græn þurfum að hefja nýjan kafla,“ sagði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra og formaður VG, að loknum ríkisstjórnarfundi í dag. Flokkurinn hafi, fyrir 25 árum, lagt fram róttæka vinstristefnu, femínisma og friðarhyggju, auk þess sem flokkurinn hafi sett umhverfismál á dagskrá. „Ég held að við þurfum að leita í ræturnar. Ég óttast að það verði hægri sveifla í næstu Alþingiskosningum, og við ætlum okkur svo sannarlega að vera vinstra megin við hana,“ sagði Guðmundur. Guðmundur segir flokkinn ekki ætla að hlaupa frá borði vegna skoðanakannanna. Stefnt sé að því að halda stjórnarsamstarfinu með Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki út kjörtímabilið. „Erum auðvitað í stórum málum núna, að klára þingið. Það er verkefni næstu daga.“ Vill lítið lesa í forsetakosningarnar Guðmundur sagðist sem minnst vilja lesa út úr niðurstöðum nýafstaðinna forsetakosninga, þar sem hans gamli formaður, Katrín Jakobsdóttir, laut í lægra haldi fyrir Höllu Tómasdóttur. „Þjóðin hefur sagt hvern hún vill fá sem forseta og ég óska bara Höllu Tómasdóttur innilega til hamingju með forsetakjörið.“ Vinstri græn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Alþingi Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin að sjá bílastæði planað í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Sjá meira
„Ég held hins vegar að við Vinstri græn þurfum að hefja nýjan kafla,“ sagði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra og formaður VG, að loknum ríkisstjórnarfundi í dag. Flokkurinn hafi, fyrir 25 árum, lagt fram róttæka vinstristefnu, femínisma og friðarhyggju, auk þess sem flokkurinn hafi sett umhverfismál á dagskrá. „Ég held að við þurfum að leita í ræturnar. Ég óttast að það verði hægri sveifla í næstu Alþingiskosningum, og við ætlum okkur svo sannarlega að vera vinstra megin við hana,“ sagði Guðmundur. Guðmundur segir flokkinn ekki ætla að hlaupa frá borði vegna skoðanakannanna. Stefnt sé að því að halda stjórnarsamstarfinu með Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki út kjörtímabilið. „Erum auðvitað í stórum málum núna, að klára þingið. Það er verkefni næstu daga.“ Vill lítið lesa í forsetakosningarnar Guðmundur sagðist sem minnst vilja lesa út úr niðurstöðum nýafstaðinna forsetakosninga, þar sem hans gamli formaður, Katrín Jakobsdóttir, laut í lægra haldi fyrir Höllu Tómasdóttur. „Þjóðin hefur sagt hvern hún vill fá sem forseta og ég óska bara Höllu Tómasdóttur innilega til hamingju með forsetakjörið.“
Vinstri græn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Alþingi Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin að sjá bílastæði planað í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Sjá meira