Fékk mjólkurhristing í andlitið við upphaf kosningabaráttunnar Kjartan Kjartansson skrifar 4. júní 2024 14:21 Ljóshærða konan til vinstri á myndinni skvetti því sem virtist vera mjólkurhristingur framan í Nigel Farage í Clacton í Essex. Vísir/EPA Ung kona kastaði mjólkurhristingi í andlitið á Nigel Farage þegar hann hóf kosningabaráttu sína fyrir þingkosningar í Bretlandi í dag. Farage sagði skóla landsins „eitra“ hugi ungs fólks í heimsókn sinni í Essex. Uppákoman átti sér stað fyrir utan Wetherspoons í bænum Clacton í Essex í dag. Myndir sýna unga konu skvetta drykk sem virðist vera mjólkurhristingur framan í frambjóðandann. The Guardian hefur eftir götublaði að drykkurinn hafi verið bananamjólkurhristingur frá skyndibitastaðnum McDonald's. Farage tilkynnti að hann ætlaði að bjóða sig fram til þings fyrir Umbótaflokkinn í gær. Hann hafði áður sagst ætla að sitja hjá og einbeita sér að því að hjálpa Donald Trump vini sínum að ná kjöri sem forseti Bandaríkjanna í haust. Farage með mjólkurhristinginn í andlitinu. Hann er ýmsu vanur í þeim efnum eftir sjö misheppnuð framboð til þings í gegnum tíðina.Vísir/EPA Í Clacton sakaði Farage Íhaldsflokkinn og Verkamannaflokkinn um að vera ekki raunverulega þjóðholla. Íhaldsflokkurinn hefði brugðist trausti kjósenda útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Þá sagði hann að skólar eitruðu hugi ungmenna landsins og segðu þeim að skammast sín fyrir sögu Bretlands. Umbótaflokkurinn hefur mælst með um tíu prósent fylgi í könnunum fyrir þingkosningar sem far afram 4. júlí. Allt stefnir í að Íhaldsflokkurinn, sem hefur verið í ríkisstjórn frá 2010, bíði algert afhroð. Flokkurinn mælist nú meira en tuttugu prósentustigum á eftir Verkamannaflokknum. Bretland Kosningar í Bretlandi Tengdar fréttir Farage snýst hugur og býður sig fram til þings Nigel Farage, einn helsti hvatamaðurinn að útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, ætlar að bjóða sig fram til þingsetu í kosningunum sem fara fram í næsta mánuði. Upphaflega ætlaði Farage að sitja hjá og hjálpa Donald Trump vini sínum að ná kjöri í Bandaríkjunum. 3. júní 2024 16:02 Farage ítrekaði hatur sitt á ESB í kveðjuræðu Bretar hafa ellefu mánuði til að ná samkomulagi um framtíðar fyrirkomulag samskipta sinna við Evrópusambandið eftir að Bretland yfirgaf sambandið formlega klukkan ellefu í gærkvöld. 1. febrúar 2020 20:53 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Fleiri fréttir Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Sjá meira
Uppákoman átti sér stað fyrir utan Wetherspoons í bænum Clacton í Essex í dag. Myndir sýna unga konu skvetta drykk sem virðist vera mjólkurhristingur framan í frambjóðandann. The Guardian hefur eftir götublaði að drykkurinn hafi verið bananamjólkurhristingur frá skyndibitastaðnum McDonald's. Farage tilkynnti að hann ætlaði að bjóða sig fram til þings fyrir Umbótaflokkinn í gær. Hann hafði áður sagst ætla að sitja hjá og einbeita sér að því að hjálpa Donald Trump vini sínum að ná kjöri sem forseti Bandaríkjanna í haust. Farage með mjólkurhristinginn í andlitinu. Hann er ýmsu vanur í þeim efnum eftir sjö misheppnuð framboð til þings í gegnum tíðina.Vísir/EPA Í Clacton sakaði Farage Íhaldsflokkinn og Verkamannaflokkinn um að vera ekki raunverulega þjóðholla. Íhaldsflokkurinn hefði brugðist trausti kjósenda útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Þá sagði hann að skólar eitruðu hugi ungmenna landsins og segðu þeim að skammast sín fyrir sögu Bretlands. Umbótaflokkurinn hefur mælst með um tíu prósent fylgi í könnunum fyrir þingkosningar sem far afram 4. júlí. Allt stefnir í að Íhaldsflokkurinn, sem hefur verið í ríkisstjórn frá 2010, bíði algert afhroð. Flokkurinn mælist nú meira en tuttugu prósentustigum á eftir Verkamannaflokknum.
Bretland Kosningar í Bretlandi Tengdar fréttir Farage snýst hugur og býður sig fram til þings Nigel Farage, einn helsti hvatamaðurinn að útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, ætlar að bjóða sig fram til þingsetu í kosningunum sem fara fram í næsta mánuði. Upphaflega ætlaði Farage að sitja hjá og hjálpa Donald Trump vini sínum að ná kjöri í Bandaríkjunum. 3. júní 2024 16:02 Farage ítrekaði hatur sitt á ESB í kveðjuræðu Bretar hafa ellefu mánuði til að ná samkomulagi um framtíðar fyrirkomulag samskipta sinna við Evrópusambandið eftir að Bretland yfirgaf sambandið formlega klukkan ellefu í gærkvöld. 1. febrúar 2020 20:53 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Fleiri fréttir Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Sjá meira
Farage snýst hugur og býður sig fram til þings Nigel Farage, einn helsti hvatamaðurinn að útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, ætlar að bjóða sig fram til þingsetu í kosningunum sem fara fram í næsta mánuði. Upphaflega ætlaði Farage að sitja hjá og hjálpa Donald Trump vini sínum að ná kjöri í Bandaríkjunum. 3. júní 2024 16:02
Farage ítrekaði hatur sitt á ESB í kveðjuræðu Bretar hafa ellefu mánuði til að ná samkomulagi um framtíðar fyrirkomulag samskipta sinna við Evrópusambandið eftir að Bretland yfirgaf sambandið formlega klukkan ellefu í gærkvöld. 1. febrúar 2020 20:53