Dæmdur í lífstíðarbann: Veðjaði meðal annars á eigin leiki Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. júní 2024 19:30 Tucupita Marcano hefur kastað sínum síðasta hafnabolta í MLB-deildinni. Chris Coduto/Getty Images Hafnaboltakappinn Tucupita Marcano mun ekki spila í MLB-deildinni í hafnabolta svo lengi sem hann lifir en hann var í dag dæmdur í lífstíðarbann fyrir að veðja á hundruði leikja á meðan hann spilaði í deildinni. Veðjaði hann meðal annars leiki Pittsburgh Pirates þegar hann spilaði með liðinu á síðustu leiktíð. Í yfirlýsingu MLB-deildarinnar segir að Marcano hafi veðjað alls 387 sinnum fyrir meira en 150 þúsund Bandaríkjadali eða rúmlega 20 milljónir íslenskra króna. Veðmálin áttu sér stað í október 2022 og frá júlí til nóvember á síðasta ári. Breaking: Padres infielder Tucupita Marcano has been issued a lifetime ban for violating MLB's sports betting rules and policies, the league announced.A's pitcher Michael Kelly and minor league players Jay Groome (Padres), José Rodríguez (Phillies) and Andrew Saalfrank… pic.twitter.com/PKeid7ZZdD— ESPN (@espn) June 4, 2024 Hinn 24 ára gamli Marcano virtist ekki fela það að hann væri að veðja á deildina sem hann spilaði í eða þá leiki sem hann tók þátt í þar sem ekki var um ólöglega veðmálastarfsemi að ræða. Samkvæmt ESPN er meira en öld síðan MLB-deildin dæmdi leikmann sem enn var að spila í deildinni í lífstíðarbann fyrir veðmál. Rob Manfred, framkvæmdastjóri deildarinnar, sagði meðal annars í yfirlýsingu sinni vegna málsins að það skipti deildina öllu máli að verja heilindi hennar. Þar með sé ekki hægt að leyfa leikmönnum að veðja á leiki í deildinni og hvað þá eigin leiki. Hafnabolti Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan - Álftanes | Nágrannaslagur í Garðabæ Ármann - ÍA | Nýliðaslagur í höllinni Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Sjá meira
Í yfirlýsingu MLB-deildarinnar segir að Marcano hafi veðjað alls 387 sinnum fyrir meira en 150 þúsund Bandaríkjadali eða rúmlega 20 milljónir íslenskra króna. Veðmálin áttu sér stað í október 2022 og frá júlí til nóvember á síðasta ári. Breaking: Padres infielder Tucupita Marcano has been issued a lifetime ban for violating MLB's sports betting rules and policies, the league announced.A's pitcher Michael Kelly and minor league players Jay Groome (Padres), José Rodríguez (Phillies) and Andrew Saalfrank… pic.twitter.com/PKeid7ZZdD— ESPN (@espn) June 4, 2024 Hinn 24 ára gamli Marcano virtist ekki fela það að hann væri að veðja á deildina sem hann spilaði í eða þá leiki sem hann tók þátt í þar sem ekki var um ólöglega veðmálastarfsemi að ræða. Samkvæmt ESPN er meira en öld síðan MLB-deildin dæmdi leikmann sem enn var að spila í deildinni í lífstíðarbann fyrir veðmál. Rob Manfred, framkvæmdastjóri deildarinnar, sagði meðal annars í yfirlýsingu sinni vegna málsins að það skipti deildina öllu máli að verja heilindi hennar. Þar með sé ekki hægt að leyfa leikmönnum að veðja á leiki í deildinni og hvað þá eigin leiki.
Hafnabolti Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan - Álftanes | Nágrannaslagur í Garðabæ Ármann - ÍA | Nýliðaslagur í höllinni Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Sjá meira