Orri Steinn ekki með gegn Englandi og Hollandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. júní 2024 20:30 Orri Steinn Óskarsson fagnar einu af tveimur mörkum sínum fyrir A-landsliðið. vísir/Hulda Margrét Framherjinn Orri Steinn Óskarsson hefur þurft að draga sig út úr hópi íslenska A-landsliðsins í fótbolta sem spilar á næstu dögum vináttulandsleiki gegn Englandi og Hollandi. Í hans stað kemur Sævar Atli Magnússon inn í hópinn. Hinn 19 ára gamli Orri Steinn spilaði vel með FC Kaupmannahöfn á nýafstaðinni leiktíð og skoraði meðal annars 15 mörk í öllum keppnum. Hann skoraði í lokaleik tímabilsins þegar FCK tryggði sér sæti í Sambandsdeild Evrópu á komandi leiktíð. Framherjinn hefði því komið fullur sjálfstrausts inn í leikina gegn Englandi og Hollandi. Hann er hins vegar að glíma við meiðsli og hefur því þurft að draga sig úr hópnum. Í hans stað kemur hinn 23 ára gamli Sævar Atli, leikmaður Lyngby í Danmörku, inn í hópinn. Breyting hefur verið gerð á leikmannahópi A landsliðs karla fyrir vináttuleikina við England og Holland. Orri Steinn Óskarsson er meiddur og getur ekki verið með. Í hans stað kemur Sævar Atli Magnússon. pic.twitter.com/Tc2gxmZjZS— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 4, 2024 Annað árið í röð átti hann sinn þátt að Lyngby hélt sæti sínu í efstu deild. Sævar Atli, sem spilaði oftar en ekki á miðjunni hjá Lyngby á nýafstöðnu tímabili, skoraði alls sex mörk í öllum keppnum ásamt því að gefa fimm stoðsendingar. Orri Steinn á að baki 8 A-landsleiki og hefur skorað í þeim 2 mörk á meðan Sævar Atli hefur spilað fimm leiki fyrir A-landslið Íslands. Ísland mætir Englandi þann 7. júní og Hollandi þann 10. júní. Báðir leikirnir fara fram ytra en verða í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Hinn 19 ára gamli Orri Steinn spilaði vel með FC Kaupmannahöfn á nýafstaðinni leiktíð og skoraði meðal annars 15 mörk í öllum keppnum. Hann skoraði í lokaleik tímabilsins þegar FCK tryggði sér sæti í Sambandsdeild Evrópu á komandi leiktíð. Framherjinn hefði því komið fullur sjálfstrausts inn í leikina gegn Englandi og Hollandi. Hann er hins vegar að glíma við meiðsli og hefur því þurft að draga sig úr hópnum. Í hans stað kemur hinn 23 ára gamli Sævar Atli, leikmaður Lyngby í Danmörku, inn í hópinn. Breyting hefur verið gerð á leikmannahópi A landsliðs karla fyrir vináttuleikina við England og Holland. Orri Steinn Óskarsson er meiddur og getur ekki verið með. Í hans stað kemur Sævar Atli Magnússon. pic.twitter.com/Tc2gxmZjZS— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 4, 2024 Annað árið í röð átti hann sinn þátt að Lyngby hélt sæti sínu í efstu deild. Sævar Atli, sem spilaði oftar en ekki á miðjunni hjá Lyngby á nýafstöðnu tímabili, skoraði alls sex mörk í öllum keppnum ásamt því að gefa fimm stoðsendingar. Orri Steinn á að baki 8 A-landsleiki og hefur skorað í þeim 2 mörk á meðan Sævar Atli hefur spilað fimm leiki fyrir A-landslið Íslands. Ísland mætir Englandi þann 7. júní og Hollandi þann 10. júní. Báðir leikirnir fara fram ytra en verða í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira