Gætu saksótt sundlaugargest vegna andláts í Breiðholtslaug Jón Þór Stefánsson skrifar 5. júní 2024 13:43 Maðurinn lést í Breiðholtslaug í desember 2022. Vísir Héraðssaksóknari mun taka ákvörðun um hvort sundlaugargestur verði sóttur til saka vegna mögulegar ábyrgðar hans á andláti manns sem lést í Breiðholtslaug í desember 2022. Hinn látni var karlmaður á áttræðisaldri sem lést í heitum potti, en hann hafði legið meðvitundarlaus í honum í þrjár mínútur áður en einhver kom að honum. Ákærusvið lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sendi málið til héraðssaksóknara í síðustu viku, en þar verður tekin ákvörðun um hvort umræddur sundlaugargestur verði ákærður. Rúv greinir frá þessu. Skoðað verður hvort sundlaugargesturinn hafi brotið af sér með því að koma manninum ekki til bjargar. Ef hann verður ákærður væri það á grundvelli 221. greinar almennra hegningarlaga, en hún varðar þá saknæmu háttsemi þegar einstaklingur kemur ekki einhverjum í lífsháska til hjálpar þegar það myndi ekki stofna lífi eða heilbrigði einstaklingsins í hættu. Háttsemin getur varðað allt að tveggja ára fangelsi eða sektum ef hinn seki á sér málsbætur. Veistu meira um málið? Fréttastofa tekur við ábendingum á ritstjorn@visir.is. Samkvæmt frétt Rúv eru mjög mörg mál á borði héraðssaksóknara um þessar mundir og því er ekki von á því að ákvörðun hans liggi fyrir á allra næstu mánuðum. Þá segir að lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafi skoðað upptökur úr öryggismyndavélum við rannsókn málsins til þess að átta sig á aðdraganda andlátsins. Lögreglumál Sundlaugar Reykjavík Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Hinn látni var karlmaður á áttræðisaldri sem lést í heitum potti, en hann hafði legið meðvitundarlaus í honum í þrjár mínútur áður en einhver kom að honum. Ákærusvið lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sendi málið til héraðssaksóknara í síðustu viku, en þar verður tekin ákvörðun um hvort umræddur sundlaugargestur verði ákærður. Rúv greinir frá þessu. Skoðað verður hvort sundlaugargesturinn hafi brotið af sér með því að koma manninum ekki til bjargar. Ef hann verður ákærður væri það á grundvelli 221. greinar almennra hegningarlaga, en hún varðar þá saknæmu háttsemi þegar einstaklingur kemur ekki einhverjum í lífsháska til hjálpar þegar það myndi ekki stofna lífi eða heilbrigði einstaklingsins í hættu. Háttsemin getur varðað allt að tveggja ára fangelsi eða sektum ef hinn seki á sér málsbætur. Veistu meira um málið? Fréttastofa tekur við ábendingum á ritstjorn@visir.is. Samkvæmt frétt Rúv eru mjög mörg mál á borði héraðssaksóknara um þessar mundir og því er ekki von á því að ákvörðun hans liggi fyrir á allra næstu mánuðum. Þá segir að lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafi skoðað upptökur úr öryggismyndavélum við rannsókn málsins til þess að átta sig á aðdraganda andlátsins.
Lögreglumál Sundlaugar Reykjavík Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira