Dómar vegna manndrápsins í Hafnarfirði þyngdir Kjartan Kjartansson skrifar 7. júní 2024 19:20 Árásin var gerð á bílastæðinu við Fjarðarkaup í Hafnarfirði í apríl í fyrra. Vísir/Vilhelm Landsréttur þyngdi refsingu karlmanns sem var dæmdur sekur fyrir að stinga pólskan karlmann til bana á bílastæði við Fjarðarkaup í Hafnarfirði og tveggja annarra sem áttu hlutdeild í því. Dómur yfir stúlku sem myndaði atlöguna var mildaður. Nítján ára karlmaður hlaut tíu ára fangelsisdóm í héraði fyrir að stinga 27 ára gamlan Pólverja til bana í apríl í fyrra. Landsréttur þyngdi refsingu hans í tólf ár. Taldi rétturinn sannað að hann hefði stungið fórnarlambið sex sinnum og að ein stungan hefði dregið það til bana. Manninum hefði ekki getað dulist að líklegasta afleiðing gjörða hans væri að fórnarlambið hlyti bana af. Tveir ungir félagar árásarmannsins hlutu tveggja ára fangelsisdóma í héraði en refsing þeirra var hækkuð í fjögur ár í Landsrétti. Atlaga þeirra var talin hafa gert fórnarlambinu erfiðara fyrir að verjast seinni atlögu aðalárásarmannsins. Þeim hafi ekki geta dulist að bani gæti hlotist af áframhaldandi atlögu hnífamannsins. Litið var til ungs aldurs mannanna tveggja og þess að hlutdeild þeirra í árásinni var lítil við ákvörðun refsingarinnar en einnig alvarleika brotsins. Sautján ára gömul stúlka sem myndaði árásina hlaut tólf mánaða skilorðsbundinn dóm í héraði fyrir að koma fórnarlambinu ekki til aðstoðar. Hennar dómur var mildaður í sex mánuði skilorðbundna til fimm ára í Landsrétti. Manndráp á bílastæði í Hafnarfirði Dómsmál Hafnarfjörður Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Erlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Fleiri fréttir Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Sjá meira
Nítján ára karlmaður hlaut tíu ára fangelsisdóm í héraði fyrir að stinga 27 ára gamlan Pólverja til bana í apríl í fyrra. Landsréttur þyngdi refsingu hans í tólf ár. Taldi rétturinn sannað að hann hefði stungið fórnarlambið sex sinnum og að ein stungan hefði dregið það til bana. Manninum hefði ekki getað dulist að líklegasta afleiðing gjörða hans væri að fórnarlambið hlyti bana af. Tveir ungir félagar árásarmannsins hlutu tveggja ára fangelsisdóma í héraði en refsing þeirra var hækkuð í fjögur ár í Landsrétti. Atlaga þeirra var talin hafa gert fórnarlambinu erfiðara fyrir að verjast seinni atlögu aðalárásarmannsins. Þeim hafi ekki geta dulist að bani gæti hlotist af áframhaldandi atlögu hnífamannsins. Litið var til ungs aldurs mannanna tveggja og þess að hlutdeild þeirra í árásinni var lítil við ákvörðun refsingarinnar en einnig alvarleika brotsins. Sautján ára gömul stúlka sem myndaði árásina hlaut tólf mánaða skilorðsbundinn dóm í héraði fyrir að koma fórnarlambinu ekki til aðstoðar. Hennar dómur var mildaður í sex mánuði skilorðbundna til fimm ára í Landsrétti.
Manndráp á bílastæði í Hafnarfirði Dómsmál Hafnarfjörður Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Erlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Fleiri fréttir Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels