„Ég var að reyna senda hann á fjærsvæðið og hann fór inn, ég tek því bara” Árni Gísli Magnússon skrifar 8. júní 2024 19:57 Agla María Albertsdóttir skoraði og lagði upp í dag. vísir / vilhelm „Bara ótrúlega sátt, þetta gerist ekkert mikið betra en að mæta hérna á Akureyri og vinna 3-0 þannig bara frábær sigur í dag”, sagði Agla María Albertsdóttir, leikmaður Breiðabliks, eftir öruggan útisigur gegn Þór/KA í toppslag deildarinnar en Agla bæði skoraði og lagði upp í dag. „Bara ótrúlega sátt, þetta gerist ekkert mikið betra en að mæta hérna á Akureyri og vinna 3-0 þannig bara frábær sigur í dag”, sagði Agla María Albertsdóttir, leikmaður Breiðabliks, eftir öruggan útisigur gegn Þór/KA í toppslag deildarinnar en Agla bæði skoraði og lagði upp í dag. Spilað var á VÍS-vellinum á Þórsvæðinu sem hefur séð bjartari daga enda snjóað á Akureyri alla vikuna en Agla segir völlinn þó ekki eins slæman og látið er með. „Hann er auðvitað alls ekkert frábær, hann hefur samt sem áður alveg oft, hann var ekkert verri núna en oft þegar maður mætir hérna á Akureyri og fínasta veður, annað en maður bjóst við, þannig ef eitthvað er þá bara fór þetta fram úr væntingum.” Agla skoraði nokkuð skondið mark þegar hún kom Blikum í forystu en boltinn sveif þá yfir Shelby Money í marki Þór/KA úr því sem virist vera fyrirgjöf. Var hún að skjóta á markið eða reyna fyrirgjöf? „Nei bara alls ekki!” Svaraði Agla María og skellti upp úr áður en hún hélt áfram: „Ég var að reyna senda hann á fjærsvæðið og hann fór inn, ég tek því bara.” „Ég var bara virkilega sátt með þetta. Við fórum algjörlega eftir planinu sem sett var upp fyrir leik þannig það gekk fullkomlega upp þannig já, ég gæti ekki verið sáttari.” Mikið af leikjum er framundan hjá BreiðablikI sem er einnig komið áfram í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins. „Það er náttúrulega bara gríðarlega mikið álag, við erum að spila næst held ég á þriðjudaginn þannig við þurfum að nota hópinn núna og hugsa vel um okkur. Það er leikur á þriðjudag og svo sunnudag þannig þetta er mjög þétt framundan.” Agla María lagði upp síðasta mark leiksins í uppbótartíma þegar hún gerði frábærlega í að koma boltanum á Andreu Rut inn á teignum sem kláraði færið sitt vel. „Já það var bara mjög sætt sko, hún gerði vel í að koma sér inn í teiginn og þetta var bara eitthvað sem við erum alltaf að æfa þannig það var bara mjög gott að sjá hana skora þarna.” Besta deild kvenna Breiðablik Þór Akureyri KA Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Fleiri fréttir Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Sjá meira
„Bara ótrúlega sátt, þetta gerist ekkert mikið betra en að mæta hérna á Akureyri og vinna 3-0 þannig bara frábær sigur í dag”, sagði Agla María Albertsdóttir, leikmaður Breiðabliks, eftir öruggan útisigur gegn Þór/KA í toppslag deildarinnar en Agla bæði skoraði og lagði upp í dag. Spilað var á VÍS-vellinum á Þórsvæðinu sem hefur séð bjartari daga enda snjóað á Akureyri alla vikuna en Agla segir völlinn þó ekki eins slæman og látið er með. „Hann er auðvitað alls ekkert frábær, hann hefur samt sem áður alveg oft, hann var ekkert verri núna en oft þegar maður mætir hérna á Akureyri og fínasta veður, annað en maður bjóst við, þannig ef eitthvað er þá bara fór þetta fram úr væntingum.” Agla skoraði nokkuð skondið mark þegar hún kom Blikum í forystu en boltinn sveif þá yfir Shelby Money í marki Þór/KA úr því sem virist vera fyrirgjöf. Var hún að skjóta á markið eða reyna fyrirgjöf? „Nei bara alls ekki!” Svaraði Agla María og skellti upp úr áður en hún hélt áfram: „Ég var að reyna senda hann á fjærsvæðið og hann fór inn, ég tek því bara.” „Ég var bara virkilega sátt með þetta. Við fórum algjörlega eftir planinu sem sett var upp fyrir leik þannig það gekk fullkomlega upp þannig já, ég gæti ekki verið sáttari.” Mikið af leikjum er framundan hjá BreiðablikI sem er einnig komið áfram í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins. „Það er náttúrulega bara gríðarlega mikið álag, við erum að spila næst held ég á þriðjudaginn þannig við þurfum að nota hópinn núna og hugsa vel um okkur. Það er leikur á þriðjudag og svo sunnudag þannig þetta er mjög þétt framundan.” Agla María lagði upp síðasta mark leiksins í uppbótartíma þegar hún gerði frábærlega í að koma boltanum á Andreu Rut inn á teignum sem kláraði færið sitt vel. „Já það var bara mjög sætt sko, hún gerði vel í að koma sér inn í teiginn og þetta var bara eitthvað sem við erum alltaf að æfa þannig það var bara mjög gott að sjá hana skora þarna.”
Besta deild kvenna Breiðablik Þór Akureyri KA Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Fleiri fréttir Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Sjá meira