Davíð Snorri í rigningunni á De Kuip: „Má segja að veðrið sé okkur í hag“ Runólfur Trausti Þórhallsson og Valur Páll Eiríksson skrifa 10. júní 2024 18:26 Davíð Snorri er aðstoðarþjálfari Íslands. Hann er spenntur fyrir leik kvöldsins. vísir/Arnar Davíð Snorri Jónasson, aðstoðarþjálfari A-landsliðs karla í fótbolta, segir veðrið með liðinu í hag fyrir vináttuleikinn gegn Hollandi í Rotterdam í kvöld en mikil rigning var skömmu fyrir leik. „Það má segja að veðrið sé okkur í hag, það er íslenskt og gott að spila á heimavelli í kvöld. Við erum í fínum búning, það er góður dagur til að gera hann drullugan,“ sagði Davíð Snorri en leikurinn fer fram á De Kuip-vellinum í Rotterdam, heimavelli hollenska stórveldisins Feyenoord. Leikur Hollands og Íslands hefst klukkan 18.45 og í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Uppselt er á leikinn en völlurinn tekur 47.500 manns. Það ætti ekki að hafa mikil áhrif á íslenska liðið sem lagði England 1-0 í síðasta leik sínum fyrir framan 90 þúsund manns á Wembley í Lundúnum. Ein breyting er gerð á byrjunarliðinu frá því gegn Englandi en Daníel Leó Grétarsson er meiddur. Í hans stað kemur Valgeir Lunddal Friðriksson. „Við tókum Valgeir Lunddal inn sem hafsent, vorum með Hlyn Frey fyrir en hann fór heim svo við tókum Valgeir Lunddal inn því við vildum sjá hann í miðverði. Erum með hann og Brynjar Inga en völdum Valgeir í dag,“ sagði Davíð Snorri um breytinguna. Valur Páll Eiríksson ræddi við Davíð Snorra fyrir leik og sjá má spjall þeirra í heild sinni hér að neðan. Klippa: Davíð Snorri í rigningunni á De Kuip: „Má segja að veðrið sé okkur í hag“ Fótbolti Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Skemma Íslendingar annað partý fyrir EM? Hér fer fram bein textalýsing frá vináttulandsleik Hollands og Íslands á De Kuip leikvanginum í Rotterdam. Flautað verður til leiks klukkan korter í sjö en leikurinn er einnig sýndur í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. 10. júní 2024 17:31 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Öruggur sigur City Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Snævar setti heimsmet Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
„Það má segja að veðrið sé okkur í hag, það er íslenskt og gott að spila á heimavelli í kvöld. Við erum í fínum búning, það er góður dagur til að gera hann drullugan,“ sagði Davíð Snorri en leikurinn fer fram á De Kuip-vellinum í Rotterdam, heimavelli hollenska stórveldisins Feyenoord. Leikur Hollands og Íslands hefst klukkan 18.45 og í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Uppselt er á leikinn en völlurinn tekur 47.500 manns. Það ætti ekki að hafa mikil áhrif á íslenska liðið sem lagði England 1-0 í síðasta leik sínum fyrir framan 90 þúsund manns á Wembley í Lundúnum. Ein breyting er gerð á byrjunarliðinu frá því gegn Englandi en Daníel Leó Grétarsson er meiddur. Í hans stað kemur Valgeir Lunddal Friðriksson. „Við tókum Valgeir Lunddal inn sem hafsent, vorum með Hlyn Frey fyrir en hann fór heim svo við tókum Valgeir Lunddal inn því við vildum sjá hann í miðverði. Erum með hann og Brynjar Inga en völdum Valgeir í dag,“ sagði Davíð Snorri um breytinguna. Valur Páll Eiríksson ræddi við Davíð Snorra fyrir leik og sjá má spjall þeirra í heild sinni hér að neðan. Klippa: Davíð Snorri í rigningunni á De Kuip: „Má segja að veðrið sé okkur í hag“
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Skemma Íslendingar annað partý fyrir EM? Hér fer fram bein textalýsing frá vináttulandsleik Hollands og Íslands á De Kuip leikvanginum í Rotterdam. Flautað verður til leiks klukkan korter í sjö en leikurinn er einnig sýndur í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. 10. júní 2024 17:31 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Öruggur sigur City Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Snævar setti heimsmet Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Í beinni: Holland - Ísland | Skemma Íslendingar annað partý fyrir EM? Hér fer fram bein textalýsing frá vináttulandsleik Hollands og Íslands á De Kuip leikvanginum í Rotterdam. Flautað verður til leiks klukkan korter í sjö en leikurinn er einnig sýndur í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. 10. júní 2024 17:31