Segir Bayern hafa náð samkomulagi við lykilmann Leverkusen Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. júní 2024 09:31 Jonathan Tah í leik með Þýskalandi. EPA-EFE/CHRISTOPHER NEUNDORF Það virðist næsta víst að miðvörðurinn Jonathan Tah færi sig um set frá Þýskalandsmeisturum Bayer Leverkusen til Bayern München. Það mátti búast því að leikmenn Leverkusen yrðu eftirsóttir í sumar en liðið fór taplaust í gegnum þýsku úrvalsdeildina, vann bikarkeppnina og alla leið í úrslit Evrópudeildarinnar. Nú hefur þýski blaðamaðurinn Florian Plettenberg greint frá því að hinn 28 ára gamli Tah sé á leið til þýska stórliðsins Bayern München. Segir hann að miðvörðurinn öflugi hafi samið við Bayern til fimm ára eða til sumarsins 2029. 🚨🔴 Exclusive | There’s a total agreement between FC Bayern and Jonathan #Tah about a contract until 2029. Leverkusen informed now, that Tah wants to join Bayern. Negotiations between the clubs expect to start soon. As reported in our show: Jonathan #Tah is definitely the top… pic.twitter.com/IbfAW3QTju— Florian Plettenberg (@Plettigoal) June 10, 2024 Samningur Tah við Leverkusen rennur út á næsta ári og því er ljóst að hann fer ekki frítt til Bayern. Ekki hefur verið greint frá því hversu mikið hann mun kosta Bayern. Eflaust verða skiptin ekki staðfest fyrr en eftir að EM lýkur en Tah er hluti af leikmannahóp Þýskalands. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Sjá meira
Það mátti búast því að leikmenn Leverkusen yrðu eftirsóttir í sumar en liðið fór taplaust í gegnum þýsku úrvalsdeildina, vann bikarkeppnina og alla leið í úrslit Evrópudeildarinnar. Nú hefur þýski blaðamaðurinn Florian Plettenberg greint frá því að hinn 28 ára gamli Tah sé á leið til þýska stórliðsins Bayern München. Segir hann að miðvörðurinn öflugi hafi samið við Bayern til fimm ára eða til sumarsins 2029. 🚨🔴 Exclusive | There’s a total agreement between FC Bayern and Jonathan #Tah about a contract until 2029. Leverkusen informed now, that Tah wants to join Bayern. Negotiations between the clubs expect to start soon. As reported in our show: Jonathan #Tah is definitely the top… pic.twitter.com/IbfAW3QTju— Florian Plettenberg (@Plettigoal) June 10, 2024 Samningur Tah við Leverkusen rennur út á næsta ári og því er ljóst að hann fer ekki frítt til Bayern. Ekki hefur verið greint frá því hversu mikið hann mun kosta Bayern. Eflaust verða skiptin ekki staðfest fyrr en eftir að EM lýkur en Tah er hluti af leikmannahóp Þýskalands.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Sjá meira