Vaktin: Bjarkey gefur grænt ljós á hvalveiðar Ólafur Björn Sverrisson skrifar 11. júní 2024 10:19 Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra tekur ákvörðun um framtíð hvalveiða í dag. vísir Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra hefur gefið út leyfi til veiða á 128 langreyðum. Bjarkey kynnti ákvörðun sína á ríkisstjórnarfundi í morgun og ræddi að því loknu við fjölmiðla. Bjarkey hefur legið undir feldi nokkuð lengi og sagst vilja kynna sér málið vel áður en hún tæki ákvörðun. Sextán umsagnir hagaðila bárust matvælaráðuneytinu fyrir helgi. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur talið Bjarkeyju skapa ríkinu milljarðatjón með því að draga ákvörðun á langinn og Kristján Loftsson framkvæmdastjóri Hvals hf. segir útséð um að hvalveiðar verði ekki stundaðar í sumar vegna tafa á ákvörðuninni. Fréttamaður okkar Bergildur Erla Bernharðsdóttir er mætt á ríkisstjórnarfund og mun ná tali af ráðherrum, að loknum fundi. Sömuleiðis er fylgst með öllum vendingum í vaktinni hér að neðan. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni.
Bjarkey hefur legið undir feldi nokkuð lengi og sagst vilja kynna sér málið vel áður en hún tæki ákvörðun. Sextán umsagnir hagaðila bárust matvælaráðuneytinu fyrir helgi. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur talið Bjarkeyju skapa ríkinu milljarðatjón með því að draga ákvörðun á langinn og Kristján Loftsson framkvæmdastjóri Hvals hf. segir útséð um að hvalveiðar verði ekki stundaðar í sumar vegna tafa á ákvörðuninni. Fréttamaður okkar Bergildur Erla Bernharðsdóttir er mætt á ríkisstjórnarfund og mun ná tali af ráðherrum, að loknum fundi. Sömuleiðis er fylgst með öllum vendingum í vaktinni hér að neðan. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni.
Hvalveiðar Vinstri græn Hvalir Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Sjávarútvegur Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira