Skýra þurfi stöðu ríkissáttasemjara Tómas Arnar Þorláksson skrifar 11. júní 2024 16:53 Ástráður Haraldsson, var skipaður ríkissáttasemjari í júlí á síðasta ári. Vísir/Vilhelm Taka þarf skýrari afstöðu til stjórnsýslulegrar stöðu ríkissáttasemjara að mati umboðsmanns Alþingis. Nauðsynlegt sé að skýra hvort að um sjálfstætt stjórnvald sé að ræða eður ei. Þetta kemur fram í áliti umboðsmanns Alþingis sem embættið hefur sent til bæði forseta Alþingis og Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra. Ekki hægt að kæra ákvörðun ríkissáttasemjara Ábending umboðsmanns kemur í kjölfar kvörtunar yfir frávísun félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins á stjórnsýslukæru stéttarfélags er laut að ákvörðun ríkissáttasemjara um að leggja fram miðlunartillögu til lausnar vinnudeilu. Frávísun ráðuneytisins byggðist á að ákvörðun ríkissáttasemjara teldist ekki sem stjórnvaldsákvörðun og því ekki heimilt að kæra hana. Umboðsmaður féllst á efnislega niðurstöðu í málinu en áréttaði þó að afgreiðsla ráðuneytisins væri ekki í nægilega góðu samræmi við kröfur um vandaða stjórnsýsluhætti. Þurfi að skýra stöðuna í lögum „Með hliðsjón af málsatvikum bendir umboðsmaður á að tilefni kunni að vera til að mæla skýrar fyrir í lögum um stjórnsýslulega stöðu ríkissáttasemjara. Þótt í opinberri umræðu hafi í sumum tilvikum verið gengið út frá því að ríkissáttasemjari væri sjálfstætt stjórnvald verði slík fortakslaus ályktun þannig ekki dregin af gildandi lögum,“ segir í tilkynningu á vef umboðsmanns Alþingis. Umboðsmaður vísar jafnframt til meginreglunar um stjórnskipulega ábyrgð og yfirstjórn ráðherra þessu til stuðnings. Umboðsmaður Alþingis Kjaramál Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Fleiri fréttir Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Sjá meira
Þetta kemur fram í áliti umboðsmanns Alþingis sem embættið hefur sent til bæði forseta Alþingis og Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra. Ekki hægt að kæra ákvörðun ríkissáttasemjara Ábending umboðsmanns kemur í kjölfar kvörtunar yfir frávísun félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins á stjórnsýslukæru stéttarfélags er laut að ákvörðun ríkissáttasemjara um að leggja fram miðlunartillögu til lausnar vinnudeilu. Frávísun ráðuneytisins byggðist á að ákvörðun ríkissáttasemjara teldist ekki sem stjórnvaldsákvörðun og því ekki heimilt að kæra hana. Umboðsmaður féllst á efnislega niðurstöðu í málinu en áréttaði þó að afgreiðsla ráðuneytisins væri ekki í nægilega góðu samræmi við kröfur um vandaða stjórnsýsluhætti. Þurfi að skýra stöðuna í lögum „Með hliðsjón af málsatvikum bendir umboðsmaður á að tilefni kunni að vera til að mæla skýrar fyrir í lögum um stjórnsýslulega stöðu ríkissáttasemjara. Þótt í opinberri umræðu hafi í sumum tilvikum verið gengið út frá því að ríkissáttasemjari væri sjálfstætt stjórnvald verði slík fortakslaus ályktun þannig ekki dregin af gildandi lögum,“ segir í tilkynningu á vef umboðsmanns Alþingis. Umboðsmaður vísar jafnframt til meginreglunar um stjórnskipulega ábyrgð og yfirstjórn ráðherra þessu til stuðnings.
Umboðsmaður Alþingis Kjaramál Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Fleiri fréttir Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent