Útlendingafrumvarpið hefur verið samþykkt Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 14. júní 2024 12:07 Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra. Vísir/Vilhelm Útlendingafrumvarp Guðrúnar Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra hefur verið samþykkt á Alþingi. Atkvæðagreiðslunni lauk fyrir skemmstu. Þingmenn ríkisstjórnarinnar greiddu allir atkvæði með frumvarpinu ásamt þingmönnum Miðflokksins og Flokks fólksins. Þingmenn Samfylkingarinnar og þingmenn Viðreisnar sátu hjá en þingmenn Pírata greiddu atkvæði gegn frumvarpinu. „Markmið frumvarpsins eru skýr í þessum mikilvæga málaflokki. Þau eru eins og hér hefur komið fram að samræma okkar löggjöf löggjöf Norðurlandanna en einnig að taka hér út úr okkar löggjöf séríslenskar málsmeðferðarreglur,“ sagði Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra fyrir atkvæðagreiðsluna. „Ég fagna því einnig að það sé komin fram heildstæð sýn og stefna í málaflokknum sem ríkisstjórnin sammæltist um hér fyrr í vetur og þetta frumvarp er mikilvægur liður í þeirri stefnu,“ sagði Guðrún. Alls greiddu 42 þingmenn atkvæði með frumvarpinu. Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Innflytjendamál Hælisleitendur Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Sjá meira
Þingmenn ríkisstjórnarinnar greiddu allir atkvæði með frumvarpinu ásamt þingmönnum Miðflokksins og Flokks fólksins. Þingmenn Samfylkingarinnar og þingmenn Viðreisnar sátu hjá en þingmenn Pírata greiddu atkvæði gegn frumvarpinu. „Markmið frumvarpsins eru skýr í þessum mikilvæga málaflokki. Þau eru eins og hér hefur komið fram að samræma okkar löggjöf löggjöf Norðurlandanna en einnig að taka hér út úr okkar löggjöf séríslenskar málsmeðferðarreglur,“ sagði Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra fyrir atkvæðagreiðsluna. „Ég fagna því einnig að það sé komin fram heildstæð sýn og stefna í málaflokknum sem ríkisstjórnin sammæltist um hér fyrr í vetur og þetta frumvarp er mikilvægur liður í þeirri stefnu,“ sagði Guðrún. Alls greiddu 42 þingmenn atkvæði með frumvarpinu.
Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Innflytjendamál Hælisleitendur Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Sjá meira