Hún hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Grindavík.
Hulda var með 12,5 stig, 3,3 fráköst og 1,3 stoðsendingu að meðaltali í leik á síðustu leiktíð.
Hún fór fyrir liði Grindavíkur sem komst í undanúrslit en ætlar sér enn stærri hluti á næstu leiktíð.