Umfangsmikil aðgerð Europol: Netþjónar á Íslandi hýstu hryðjuverkaáróður Lovísa Arnardóttir skrifar 14. júní 2024 13:28 Sigríður Björk Guðjónsdóttir er ríkislögreglustjóri. Embætti hennar og lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu tóku þátt í aðgerðum Europol. Vísir/Vilhelm Ríkislögreglustjóri og Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tóku þátt í tveimur umfangsmiklum aðgerðum á vegum Europol í vikunni gegn dreifingu og stýringu hryðjuverka. Teknir voru niður netþjónar í Þýskalandi, Hollandi, Bandaríkjunum og á Íslandi. Spænsk yfirvöld handtóku níu einstaklinga í aðgerðunum. Í tilkynningu frá Europol kemur fram að aðgerðirnar hafi verið fordæmalausar og að lögð hefði verið áhersla á stöðva útgáfu og dreifingu áróðurs um hryðjuverk. Aðgerðirnar beindust sérstaklega að vefsíðum sem tengdust hryðjuverkasamtökum Íslamska ríkinu. Fram kom á blaðamannafundi Europol í dag að á síðunum hafi verið að finna áróður auk þess sem samtökin nýttu þær til að safna liði og stunda róttæknihæningu [e. radicalization]. Þar voru einnig skipulagðar árásir og birtar handbækur. Aðgerðunum var stjórnað af spænsku lögreglunni en auk þeirra komu að aðgerðinni lögregla frá fjölda landa, svo sem Albaníu, Bosníu og Hersegóvínu, Danmörku, Eistlandi, Frakklandi, Þýskaland, Moldóvu, Hollandi, Rúmeníu, Slókavíu, Úkraínu, Bretlandi og Bandaríkjunum. Á netþjónunum var að finna allskonar efni tengt hryðjuverkasamtökunum Íslamska ríkinu og voru þeir notaðir til að dreifa efni um samtökin um allan heim. Þá var á síðunum að finna skilaboð um að hvetja til hryðjuverka á um 30 tungumálum. Vefsíðurnar og útvarpsstöðvarnar sem voru hýstar á netþjónunum voru aðgengilegar um allan heim. Í aðgerðinni var lagt hald á nokkur terabæt af gögnum. Aðgerðirnar voru skipulagðar og framkvæmdar í sameiningu af Eurojust og Europol. Fram kemur í tilkynningu frá Europol að aðgerðirnar séu hluti af stærri rannsókn. Europol hélt blaðamannafund um málið sem hægt er að horfa á hér að ofan. Hryðjuverkastarfsemi Lögreglan Lögreglumál Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Erlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Innlent Fleiri fréttir Segir forseta ekki hafa upplýst um lengd þingfundar „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar Sjá meira
Í tilkynningu frá Europol kemur fram að aðgerðirnar hafi verið fordæmalausar og að lögð hefði verið áhersla á stöðva útgáfu og dreifingu áróðurs um hryðjuverk. Aðgerðirnar beindust sérstaklega að vefsíðum sem tengdust hryðjuverkasamtökum Íslamska ríkinu. Fram kom á blaðamannafundi Europol í dag að á síðunum hafi verið að finna áróður auk þess sem samtökin nýttu þær til að safna liði og stunda róttæknihæningu [e. radicalization]. Þar voru einnig skipulagðar árásir og birtar handbækur. Aðgerðunum var stjórnað af spænsku lögreglunni en auk þeirra komu að aðgerðinni lögregla frá fjölda landa, svo sem Albaníu, Bosníu og Hersegóvínu, Danmörku, Eistlandi, Frakklandi, Þýskaland, Moldóvu, Hollandi, Rúmeníu, Slókavíu, Úkraínu, Bretlandi og Bandaríkjunum. Á netþjónunum var að finna allskonar efni tengt hryðjuverkasamtökunum Íslamska ríkinu og voru þeir notaðir til að dreifa efni um samtökin um allan heim. Þá var á síðunum að finna skilaboð um að hvetja til hryðjuverka á um 30 tungumálum. Vefsíðurnar og útvarpsstöðvarnar sem voru hýstar á netþjónunum voru aðgengilegar um allan heim. Í aðgerðinni var lagt hald á nokkur terabæt af gögnum. Aðgerðirnar voru skipulagðar og framkvæmdar í sameiningu af Eurojust og Europol. Fram kemur í tilkynningu frá Europol að aðgerðirnar séu hluti af stærri rannsókn. Europol hélt blaðamannafund um málið sem hægt er að horfa á hér að ofan.
Hryðjuverkastarfsemi Lögreglan Lögreglumál Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Erlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Innlent Fleiri fréttir Segir forseta ekki hafa upplýst um lengd þingfundar „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar Sjá meira