Héldu fyrst að þetta væri brunaæfing Jón Ísak Ragnarsson og Bjarki Sigurðsson skrifa 15. júní 2024 17:00 Jón og Sigurlaug segja að það hafi verið óþægileg tilfinning að þurfa hlaupa út vísir Jón Breki Jónas Jónasson og Sigurlaug Emma Guðlaugsdóttir voru að vinna í Gallerí 17 í Kringlunni þegar kviknaði í þakinu. Þau segja að það hafi verið mjög óþægileg tilfinning að hlaupa út vegna eldsins. Þau segja að hjartað sé á fullu, þau fylgist vel með og voni að allt verði í góðu. Hvernig var þetta þegar þetta byrjaði? „Sko við vorum hjá kassasvæðinu og fundum allt í einu mikla lykt, svo kom svaka hljóð í gang, við hentum öllum kúnnunum út, og tókum alveg 20 min labb um búðina til að dobble tjekka á öllu, ví það væri svo leiðinlegt ef einhver myndi festast þarna inni, en við hlupum svo út skildum allt dót eftir,“ segir Jón. Sigurlaug segir að þau hafi líka passað að loka hurðinni, en þetta hafi verið mjög óþægileg tilfinning. Jón og Sigurlaug áttuðu sig ekki á því alveg strax að málið væri alvarlegt. Brunakerfið hafi oft farið í gang „Sko áður fyrr hefur brunakerfið alveg farið í gang, en þá er það bara æfing skilurðu. En síðan kom rosaleg lykt og þá fattaði ég, en ég hugsaði samt að kannski væri þetta bara á Kúmen, matsölustaðnum.“ segir Sigurlaug. Gallerí 17 er á hæðinni beint fyrir neðan þakið þar sem kviknaði í. Jón segir að hjartað sé á fullu og puttin sé á púlsinum. Svo lengi sem búðin sé í lagi og allir komnir út sé allt í lagi. Jón segist kvíða því að mæta á vakt næstkomandi þriðjudag, fyrst ástandið er svona. Sigurlaug tekur undir og segist finna fyrir kvíða. Kringlan Slökkvilið Eldsvoði í Kringlunni Reykjavík Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Sjá meira
Hvernig var þetta þegar þetta byrjaði? „Sko við vorum hjá kassasvæðinu og fundum allt í einu mikla lykt, svo kom svaka hljóð í gang, við hentum öllum kúnnunum út, og tókum alveg 20 min labb um búðina til að dobble tjekka á öllu, ví það væri svo leiðinlegt ef einhver myndi festast þarna inni, en við hlupum svo út skildum allt dót eftir,“ segir Jón. Sigurlaug segir að þau hafi líka passað að loka hurðinni, en þetta hafi verið mjög óþægileg tilfinning. Jón og Sigurlaug áttuðu sig ekki á því alveg strax að málið væri alvarlegt. Brunakerfið hafi oft farið í gang „Sko áður fyrr hefur brunakerfið alveg farið í gang, en þá er það bara æfing skilurðu. En síðan kom rosaleg lykt og þá fattaði ég, en ég hugsaði samt að kannski væri þetta bara á Kúmen, matsölustaðnum.“ segir Sigurlaug. Gallerí 17 er á hæðinni beint fyrir neðan þakið þar sem kviknaði í. Jón segir að hjartað sé á fullu og puttin sé á púlsinum. Svo lengi sem búðin sé í lagi og allir komnir út sé allt í lagi. Jón segist kvíða því að mæta á vakt næstkomandi þriðjudag, fyrst ástandið er svona. Sigurlaug tekur undir og segist finna fyrir kvíða.
Kringlan Slökkvilið Eldsvoði í Kringlunni Reykjavík Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Sjá meira