Leiðinlegt fyrir útskriftarnema sem er hent út áður en þeir taka sopa Jón Þór Stefánsson og Bjarki Sigurðsson skrifa 15. júní 2024 18:23 Slökkviliðsmenn vinna hörðum höndum við að slökkva eldinn við Kringluna. Vísir/Viktor Óskar Finnsson, veitingamaður a Finnsson bistro í Kringlunni, var að fara að halda þrjár útskriftarveislur á staðnum í dag og kvöld þegar eldur kviknaði í verslunarmiðstöðinni í dag. „Við byrjuðum á að finna einhverja skrýtna lykt og auðvitað fóru brunabjöllur og allt af stað af stað. Við sögðum við gestina, við vorum með eina útskriftarveislu og reyndar tvær stórar á leiðinni núna, að taka kampavínsglasið með sér út – þetta tekur tvær mínútur,“ segir Óskar í samtali við fréttastofu. Hann segir þetta vera verulega leiðinlegt fyrir fólk sem var að útskrifast og ætlaði að halda veisluna í Kringlunni. „Þú ert búinn að bíða eftir deginum þínum og þér er hent út áður en þú tekur sopa.“ Fólkið sem var að halda útskriftina tók vel í fregnirnar að sögn Óskars. „Þau voru frá Njarvík. Þau ætluðu bara að fara heim.“ Mikinn reyk liggur yfir svæðið.Vísir/Viktor Varla búinn að sleppa orðinu þegar fólkið var rekið út Óskar segir að áður en rýmingin átti sér stað hafi hann sagt við útlendinga sem voru í Kringlunni að þær gætu verið alveg rólegir og sest niður. „Ég var varla búinn að sleppa orðinu þegar securitíið kom og henti þeim út.“ Óskar segir að starfsfólk hafi fengið þau skilaboð að þau megi ekki fara inn. „Allt staffið er komið út og bíllyklarnir og húslyklarnir, það er allt inni. Það eru allir með dótið sitt inni.“ Slökkvilið Reykjavík Kringlan Eldsvoði í Kringlunni Mest lesið Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
„Við byrjuðum á að finna einhverja skrýtna lykt og auðvitað fóru brunabjöllur og allt af stað af stað. Við sögðum við gestina, við vorum með eina útskriftarveislu og reyndar tvær stórar á leiðinni núna, að taka kampavínsglasið með sér út – þetta tekur tvær mínútur,“ segir Óskar í samtali við fréttastofu. Hann segir þetta vera verulega leiðinlegt fyrir fólk sem var að útskrifast og ætlaði að halda veisluna í Kringlunni. „Þú ert búinn að bíða eftir deginum þínum og þér er hent út áður en þú tekur sopa.“ Fólkið sem var að halda útskriftina tók vel í fregnirnar að sögn Óskars. „Þau voru frá Njarvík. Þau ætluðu bara að fara heim.“ Mikinn reyk liggur yfir svæðið.Vísir/Viktor Varla búinn að sleppa orðinu þegar fólkið var rekið út Óskar segir að áður en rýmingin átti sér stað hafi hann sagt við útlendinga sem voru í Kringlunni að þær gætu verið alveg rólegir og sest niður. „Ég var varla búinn að sleppa orðinu þegar securitíið kom og henti þeim út.“ Óskar segir að starfsfólk hafi fengið þau skilaboð að þau megi ekki fara inn. „Allt staffið er komið út og bíllyklarnir og húslyklarnir, það er allt inni. Það eru allir með dótið sitt inni.“
Slökkvilið Reykjavík Kringlan Eldsvoði í Kringlunni Mest lesið Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira