Miðjumark tryggði HK sigur í dramatískum leik Siggeir Ævarsson skrifar 22. júní 2024 19:21 Alti Hrafn Andrason var hetjan í Kórnum í dag Vísir/Pawel Boðið var upp á ótrúlega dramatík í Kórnum í dag þegar HK tók á móti Stjörnunni en alls voru þrjú mörk skoruð frá 87. mínútu og inn í 92. mínútu uppbótartíma. Gestirnir fengu sannkallaða draumabyrjun þegar Emil Atlason skoraði eftir aðeins um 30 sekúndna leik eftir frábæra sendingu í gegnum vörnina frá Helga Fróða. HK jafnaði svo leikinn á 27. mínútu með marki frá Arnþóri Ara Helgasyni og komust svo yfir með marki í uppbótartíma með marki frá Viktori Helga Benediktssyni. Skömmu eftir að flautað var til seinni hálfleiks varð Hilmar Árni Halldórsson svo fyrir því óláni að skora sjálfsmark og heimamenn komnir í 3-1. Allt útlit var fyrir að HK myndi sigla í höfn öruggum sigri en á tveggja mínútna kafla jöfnuðu gestirnir leikinn. Haukur Örn Brink minnkaði í 3-2 á 87. mínútu og Emil Atlason skoraði sitt annað mark á 89. og jafnt á öllum tölum, 3-3. Á 92. mínútu unnu HK-ingar boltann á miðjunni, Atli Hrafn Andrason var fljótur að hugsa og sá að Árni Snær Ólafsson, markvörður Stjörnunnar, var alltof framarlega, lét vaða og setti sannkallað draumamark rétt við slána. 4-3 heimasigur niðurstaðan eftir mikla dramatík í lokin og HK með sinn annan sigur í röð. Fótbolti Besta deild karla HK Stjarnan Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Sjá meira
Gestirnir fengu sannkallaða draumabyrjun þegar Emil Atlason skoraði eftir aðeins um 30 sekúndna leik eftir frábæra sendingu í gegnum vörnina frá Helga Fróða. HK jafnaði svo leikinn á 27. mínútu með marki frá Arnþóri Ara Helgasyni og komust svo yfir með marki í uppbótartíma með marki frá Viktori Helga Benediktssyni. Skömmu eftir að flautað var til seinni hálfleiks varð Hilmar Árni Halldórsson svo fyrir því óláni að skora sjálfsmark og heimamenn komnir í 3-1. Allt útlit var fyrir að HK myndi sigla í höfn öruggum sigri en á tveggja mínútna kafla jöfnuðu gestirnir leikinn. Haukur Örn Brink minnkaði í 3-2 á 87. mínútu og Emil Atlason skoraði sitt annað mark á 89. og jafnt á öllum tölum, 3-3. Á 92. mínútu unnu HK-ingar boltann á miðjunni, Atli Hrafn Andrason var fljótur að hugsa og sá að Árni Snær Ólafsson, markvörður Stjörnunnar, var alltof framarlega, lét vaða og setti sannkallað draumamark rétt við slána. 4-3 heimasigur niðurstaðan eftir mikla dramatík í lokin og HK með sinn annan sigur í röð.
Fótbolti Besta deild karla HK Stjarnan Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Sjá meira