Þrír látnir og tugir særðir eftir loftárás á Karkív Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 22. júní 2024 23:30 Íbúðarblokk var meðal skotmarka árásarinnar og var hún illa leikin í kjölfar hennar. EPA/Sergey Kozlov Að minnsta kosti þrír létu lífið eftir rússneska loftárás á borgina Karkív í austurhluta Úkraínu í dag. Þar að auki særðust 52. Fjórum sprengjum var varpað á borgina og hæfðu þær íbúðablokkir, verslanir og stoppistöðvar almenningssamgangna. Fjórir hinna særðu eru sagðir vera lífshættulega særðir. „Rússnesk hryðjuverk með eldflaugum verður að stöðva og getur verið stöðvað. Afdráttarmikilla ákvarðana vinaþjóða okkar er þörf til að við getum gert út af við rússneska hryðjuverkamenn og rússneskar herþotur þar sem þær eru,“ skrifar Volodímír Selenskí Úkraínuforseti á samfélagsmiðilinn Telegram. Reuters greinir frá því að björgunarstarf standi yfir í íbúðarblokk með verslun á neðstu hæð. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu á svæðinu hrundu þrjár hæðir blokkarinnar en ekki er talið að neinn hafi grafist í rústunum. Snemma í innrás Rússa í Úkraínu lögðu þeir hald á stóran hluta Karkívhéraðs og sátu um höfuðborg héraðsins. Þeir voru þó reknir á brott frá mestöllu héraðinu síðar árið 2022. Ríkisstjóri héraðsins greindi einnig frá því í dag að í gær hafi árásir Rússa dregir fimm manns til dauða og sært sjö. Í þeim hluta héraðsins sem er undir stjórn Rússa hefur rússneski ríkisstjórinn sagt að þrír hafi látist og fjórir særst í úkraínskum árásum sama dag. Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Fleiri fréttir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Sjá meira
Fjórum sprengjum var varpað á borgina og hæfðu þær íbúðablokkir, verslanir og stoppistöðvar almenningssamgangna. Fjórir hinna særðu eru sagðir vera lífshættulega særðir. „Rússnesk hryðjuverk með eldflaugum verður að stöðva og getur verið stöðvað. Afdráttarmikilla ákvarðana vinaþjóða okkar er þörf til að við getum gert út af við rússneska hryðjuverkamenn og rússneskar herþotur þar sem þær eru,“ skrifar Volodímír Selenskí Úkraínuforseti á samfélagsmiðilinn Telegram. Reuters greinir frá því að björgunarstarf standi yfir í íbúðarblokk með verslun á neðstu hæð. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu á svæðinu hrundu þrjár hæðir blokkarinnar en ekki er talið að neinn hafi grafist í rústunum. Snemma í innrás Rússa í Úkraínu lögðu þeir hald á stóran hluta Karkívhéraðs og sátu um höfuðborg héraðsins. Þeir voru þó reknir á brott frá mestöllu héraðinu síðar árið 2022. Ríkisstjóri héraðsins greindi einnig frá því í dag að í gær hafi árásir Rússa dregir fimm manns til dauða og sært sjö. Í þeim hluta héraðsins sem er undir stjórn Rússa hefur rússneski ríkisstjórinn sagt að þrír hafi látist og fjórir særst í úkraínskum árásum sama dag.
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Fleiri fréttir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Sjá meira