Neyddust til að aflýsa flugferðum vegna rafmagnsleysis Tómas Arnar Þorláksson skrifar 23. júní 2024 15:10 Icelandair neyddist til að aflýsa tveimur flugferðum í dag. Vísir/Vilhelm Öllum flugferðum til og frá tveimur stærstu flugstöðvunum á flugvellinum í Manchester-borg í Englandi var aflýst í dag vegna rafmagnsleysis í byggingu flugvallarins. Icelandair neyddist til að aflýsa flugferðum sínum til og frá Manchester í dag. Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, staðfestir þetta í samtali við Vísi. Farþegar komnir á Keflavíkurflugvöll „Þetta kom upp í morgun. Þá fengum við tilkynningu um þetta frá Manchester-fluvelli. Þetta byrjaði með að við seinkuðum flugferðinni frá Keflavík og síðan sáum við í samráði við starfsfólk á flugvellinum að það væri eina leiðin að aflýsa því,“ segir hann. Hann tekur fram að farþegarnir hafi verið komnir á Keflavíkurflugvöll og flestir búnir að bíða í ágæta stund þegar fluginu var aflýst en að því hafi verið sýndur mikill skilningur enda lítið sem Icelandair gat gert í stöðunni. Mikil mannmergð myndaðist á flugvellinum „Við aðstoðuðum fólk sem á þurfti að halda með hótelgistingu fyrir nóttina hér á Íslandi. Svo erum við búin að setja upp annað flug á morgun.“ Hann tekur fram að Icelandair hafi sent tilkynningu til farþega í Manchester um leið og ljóst var í hvað stefndi í morgun og að farþegar hafi því ekki þurft að gera sér fýluferð á flugvöllinn þar. Mikil mannmergð myndaðist á Manchester-flugvelli í morgun vegna rafmagnsleysisins. Icelandair Fréttir af flugi Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Sjá meira
Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, staðfestir þetta í samtali við Vísi. Farþegar komnir á Keflavíkurflugvöll „Þetta kom upp í morgun. Þá fengum við tilkynningu um þetta frá Manchester-fluvelli. Þetta byrjaði með að við seinkuðum flugferðinni frá Keflavík og síðan sáum við í samráði við starfsfólk á flugvellinum að það væri eina leiðin að aflýsa því,“ segir hann. Hann tekur fram að farþegarnir hafi verið komnir á Keflavíkurflugvöll og flestir búnir að bíða í ágæta stund þegar fluginu var aflýst en að því hafi verið sýndur mikill skilningur enda lítið sem Icelandair gat gert í stöðunni. Mikil mannmergð myndaðist á flugvellinum „Við aðstoðuðum fólk sem á þurfti að halda með hótelgistingu fyrir nóttina hér á Íslandi. Svo erum við búin að setja upp annað flug á morgun.“ Hann tekur fram að Icelandair hafi sent tilkynningu til farþega í Manchester um leið og ljóst var í hvað stefndi í morgun og að farþegar hafi því ekki þurft að gera sér fýluferð á flugvöllinn þar. Mikil mannmergð myndaðist á Manchester-flugvelli í morgun vegna rafmagnsleysisins.
Icelandair Fréttir af flugi Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Sjá meira