„Loksins dettur eitthvað með okkur“ Árni Gísli Magnússon skrifar 23. júní 2024 20:09 Daníel í leik með KA síðasta sumar Vísir/Hulda Margrét KA vann lífsnauðsynlegan 3-2 sigur á Fram í kvöld og lyfti sér það með upp af botni Bestu deildarinnar um stund í það minnsta. Daníel Hafsteinsson var hetja KA en hann skoraði bæði jöfnunarmark liðsins og svo sigurmarkið í uppbótartíma. „Bara helvíti hátt uppi. Ógeðslega gaman að setja svona sigurmark og maður er alveg búinn að spila lengi en maður er ekki búinn að gera þetta trilljón sinnum þannig þetta er bara geggjað”, sagði Daníel Hafsteinsson, leikmaður KA, eftir 3-2 sigur gegn Fram en Daníel hafði komið inn á sem varamaður í seinni hálfleik. Daníel var fenginn til að lýsa sigurmarkinu: „Ég man bara að það vara að koma einhver fyrirgjöf þarna hægra megin og ég ætlaði bara að stinga mér þarna á milli, ég held það hafi verið tveir hafsentar eða eitthvað, ég náði honum bara á undan honum og vonaðist til að hann næði ekki að hrinda mér í burtu og hann náði því ekki þannig ég bara stangaði hann einhvernveginn inn. Síðan bara liggur hann inni og það er bara geðveikt.” Daníel hefur misst af tveimur síðustu leikjum vegna leikbanns og meiðsla og var ákveðinn í að koma með krafti inn aftur. „Það var búið að vera bara frústrerandi að vera í burtu síðustu tvo leiki þannig ég var orðinn dálítið graður í að fara spila fótbolta og beið bara eftir tækifærinu núna og gat nú ekki heppnast betur held ég.” Hvað gefur þessi sigur liðinu? „Bara heilan helling. Það er bara léttir að loksins dettur eitthvað með okkur. Við erum alveg búnir að spila helling af flottum leikjum. Það hefur vantað bara þessa baráttu og þennan anda stundum að drullast til að koma síðasta markinu inn og þegar við gerum svona út á velli þá vinnum við dálitið inn okkar eigin heppni þannig þetta er bara flott.” KA á mikið af útileikjum framundan og því mikilvægt að ná í heimasigur fyrir stuðnigsmenn liðsins. „Við erum búnir að spila helling af heimaleikjum og ætluðum að vera búnir að taka miklu fleiri stig út úr því en það er bara geggjað og þá fáum við þá með okkur í lið fyrir sunnan. Vonandi koma einhverjir að horfa og styðja okkur í þessu, við erum allir fyrir þetta.” Fótbolti Besta deild karla KA Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ Sjá meira
„Bara helvíti hátt uppi. Ógeðslega gaman að setja svona sigurmark og maður er alveg búinn að spila lengi en maður er ekki búinn að gera þetta trilljón sinnum þannig þetta er bara geggjað”, sagði Daníel Hafsteinsson, leikmaður KA, eftir 3-2 sigur gegn Fram en Daníel hafði komið inn á sem varamaður í seinni hálfleik. Daníel var fenginn til að lýsa sigurmarkinu: „Ég man bara að það vara að koma einhver fyrirgjöf þarna hægra megin og ég ætlaði bara að stinga mér þarna á milli, ég held það hafi verið tveir hafsentar eða eitthvað, ég náði honum bara á undan honum og vonaðist til að hann næði ekki að hrinda mér í burtu og hann náði því ekki þannig ég bara stangaði hann einhvernveginn inn. Síðan bara liggur hann inni og það er bara geðveikt.” Daníel hefur misst af tveimur síðustu leikjum vegna leikbanns og meiðsla og var ákveðinn í að koma með krafti inn aftur. „Það var búið að vera bara frústrerandi að vera í burtu síðustu tvo leiki þannig ég var orðinn dálítið graður í að fara spila fótbolta og beið bara eftir tækifærinu núna og gat nú ekki heppnast betur held ég.” Hvað gefur þessi sigur liðinu? „Bara heilan helling. Það er bara léttir að loksins dettur eitthvað með okkur. Við erum alveg búnir að spila helling af flottum leikjum. Það hefur vantað bara þessa baráttu og þennan anda stundum að drullast til að koma síðasta markinu inn og þegar við gerum svona út á velli þá vinnum við dálitið inn okkar eigin heppni þannig þetta er bara flott.” KA á mikið af útileikjum framundan og því mikilvægt að ná í heimasigur fyrir stuðnigsmenn liðsins. „Við erum búnir að spila helling af heimaleikjum og ætluðum að vera búnir að taka miklu fleiri stig út úr því en það er bara geggjað og þá fáum við þá með okkur í lið fyrir sunnan. Vonandi koma einhverjir að horfa og styðja okkur í þessu, við erum allir fyrir þetta.”
Fótbolti Besta deild karla KA Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ Sjá meira