Teslum oftar ekið á mannvirki en öðrum bílum Árni Sæberg skrifar 24. júní 2024 07:07 Þessari Teslu var ekið á verslun í Slésvík-Holtsetalandi árið 2020. Myndin er úr safni. Kai Eckhardt/Getty Tryggingafélagið Sjóvá hefur sent viðskiptavinum sínum, sem eiga bifreiðar af gerðinni Tesla, tölvupóst þar sem athygli er vakin á því að Teslum er ekið oftar á mannvirki en öðrum bílum. Í póstinum segir að með þróun á tækni í ökutækjum sé eðli vátryggingaratvika að breytast. Sjálfvirkur hemlunarbúnaður í bílum nútímans geti í mörgum tilfellum komið í veg fyrir eða lágmarkað tjón og alvarleg slys. Þetta sjáist í gögnum Sjóvár um tjón og slys tengd Teslum. Í sömu gögnum sjáist aftur á móti að Teslur lendi oftar í tjóni en aðrar bifreiðar. Algengast sé að bílunum sé bakkað á og þá ekki endilega á aðra bíla, heldur á umferðarmannvirki eða önnur mannvirki. Ein ástæðan gæti verið sú að treyst sé of mikið á bakkmyndavélina, eða hún óhrein. Því vilji Sjóvá grípa tækifærið og minna ökumenn á að þó að bakkmyndavélar veiti þægindi og öryggi þurfi að þrífa þær reglulega svo þær gefi hámarks útsýni. „Þá viljum við brýna fyrir fólki að treysta ekki alfarið á myndavélina. Ávallt þarf að meta aðstæður bæði með því að líta í spegla og kanna umhverfið gaumgæfilega áður en bakkað er. Einnig þarf að gæta að hraðanum og fara varlega. Gott ráð er að bakka í stæði en þá eru minni líkur á að lenda í tjóni.“ Tesla Tryggingar Bílar Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Sjá meira
Í póstinum segir að með þróun á tækni í ökutækjum sé eðli vátryggingaratvika að breytast. Sjálfvirkur hemlunarbúnaður í bílum nútímans geti í mörgum tilfellum komið í veg fyrir eða lágmarkað tjón og alvarleg slys. Þetta sjáist í gögnum Sjóvár um tjón og slys tengd Teslum. Í sömu gögnum sjáist aftur á móti að Teslur lendi oftar í tjóni en aðrar bifreiðar. Algengast sé að bílunum sé bakkað á og þá ekki endilega á aðra bíla, heldur á umferðarmannvirki eða önnur mannvirki. Ein ástæðan gæti verið sú að treyst sé of mikið á bakkmyndavélina, eða hún óhrein. Því vilji Sjóvá grípa tækifærið og minna ökumenn á að þó að bakkmyndavélar veiti þægindi og öryggi þurfi að þrífa þær reglulega svo þær gefi hámarks útsýni. „Þá viljum við brýna fyrir fólki að treysta ekki alfarið á myndavélina. Ávallt þarf að meta aðstæður bæði með því að líta í spegla og kanna umhverfið gaumgæfilega áður en bakkað er. Einnig þarf að gæta að hraðanum og fara varlega. Gott ráð er að bakka í stæði en þá eru minni líkur á að lenda í tjóni.“
Tesla Tryggingar Bílar Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Sjá meira