„Þetta var smá stressandi“ Ester Ósk Árnadóttir skrifar 25. júní 2024 20:45 Berglind Rós Ágústsdóttir stekkur manna hæst á myndinni. Twitter@KIFOrebro „Þetta er mjög ljúft, þetta var sigur sem var ótrúlega góður. Við erum að mæta mjög góðu Þór/KA liði og þetta er erfiður heimavöllur. Við vissum það þannig við erum mjög ánægðar með stigin,“ sagði Berglind Rós Ágústdóttir fyrirliði Vals eftir endurkomu sigur á Þór/KA, lokatölur 2-1. Fyrri hálfleikur var með öllu tíðindalaus en Valur hélt betur í boltann án þess þó að ná að skapa sér færi. „Fyrri hálfleikur var ekki slæmur en heldur ekki mjög góður. Við vorum ekki að skapa okkur rosalega mikið, bæði liðin voru að gera sitt. Í seinni hálfleik komu Þór/KA sterkar inn og ná inn þessu marki. Þegar við fengum það á okkur að þá ákváðum við að rífa okkur í gang, betra seint en aldrei.“ Valur náði ekki inn jöfnunarmarki fyrr en á 85. mínútur en hafði þá náð að pressa Þór/KA vel. „Við gerðum þetta smá stressandi. Fanndís komst í dauðafæri og svona en við náum að klára þetta sem er bara mjög gott.“ Hvernig var að sjá boltann inni þegar þið jafnið? „Þetta er svo gott móment, þótt við höfum bara verið að jafna þarna að þá var þetta sigurtilfinning að ná þessu marki inn. Auðvitað skorar maður í leik en þarna erum við undir, búnar að fá dauðafæri og loksins skorum við. Þetta var á ca. 85 mínútu þannig þetta var ljúft. Svo að setja inn annað markið að það var bara ennþá betra.“ Þessi sigur er Val mjög mikilvægur í toppbaráttunni. „Þessi stig gera það að verkum að þetta kemur okkur lengra frá Þór/KA og kemur okkur nær toppnum. Við erum þá efstar með Breiðabliki þannig þetta var mikilvægur sigur.“ Framundan eru undanúrslitin í bikarnum. Valur mætir Þrótti á föstudaginn kemur. „Við erum mjög spenntar, við ætlum alla leið. Við ætlum að halda áfram að gera það sem við gerum vel og vonandi skilar það okkur í úrslitin. Þetta verður erfiður leikur, ég hvet alla til að koma og horfa.“ Besta deild kvenna Valur Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri NFL stjarna lést í fangaklefa Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Sjá meira
Fyrri hálfleikur var með öllu tíðindalaus en Valur hélt betur í boltann án þess þó að ná að skapa sér færi. „Fyrri hálfleikur var ekki slæmur en heldur ekki mjög góður. Við vorum ekki að skapa okkur rosalega mikið, bæði liðin voru að gera sitt. Í seinni hálfleik komu Þór/KA sterkar inn og ná inn þessu marki. Þegar við fengum það á okkur að þá ákváðum við að rífa okkur í gang, betra seint en aldrei.“ Valur náði ekki inn jöfnunarmarki fyrr en á 85. mínútur en hafði þá náð að pressa Þór/KA vel. „Við gerðum þetta smá stressandi. Fanndís komst í dauðafæri og svona en við náum að klára þetta sem er bara mjög gott.“ Hvernig var að sjá boltann inni þegar þið jafnið? „Þetta er svo gott móment, þótt við höfum bara verið að jafna þarna að þá var þetta sigurtilfinning að ná þessu marki inn. Auðvitað skorar maður í leik en þarna erum við undir, búnar að fá dauðafæri og loksins skorum við. Þetta var á ca. 85 mínútu þannig þetta var ljúft. Svo að setja inn annað markið að það var bara ennþá betra.“ Þessi sigur er Val mjög mikilvægur í toppbaráttunni. „Þessi stig gera það að verkum að þetta kemur okkur lengra frá Þór/KA og kemur okkur nær toppnum. Við erum þá efstar með Breiðabliki þannig þetta var mikilvægur sigur.“ Framundan eru undanúrslitin í bikarnum. Valur mætir Þrótti á föstudaginn kemur. „Við erum mjög spenntar, við ætlum alla leið. Við ætlum að halda áfram að gera það sem við gerum vel og vonandi skilar það okkur í úrslitin. Þetta verður erfiður leikur, ég hvet alla til að koma og horfa.“
Besta deild kvenna Valur Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri NFL stjarna lést í fangaklefa Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Sjá meira