Natasha byrjaði í öruggum sigri Brann en Ásdís ekki með í tapi gegn B-deildarliði Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. júní 2024 18:55 Natasha Moraa Anasi-Erlingsson var í byrjunarliði Brann sem vann 4-0 gegn Åsane í 3. umferð bikarkeppninnar. UEFA Natasha Anasi var í byrjunarliði Brann sem fór öruggt áfram í 8-liða úrslit norsku bikarkeppninnar eftir 4-0 sigur gegn Åsane. Ásdís Karen Halldórsdóttir var utan hóps hjá LSK Kvinner sem tapaði 2-1 gegn B-deildarliðinu AaFK Fortuna. LSK Kvinner hefur átt í miklum vandræðum á tímabilinu, aðallega utan vallar en nú einnig innan hans. Þær mættu AaFK Fortuna, sem situr í efsta sæti næst efstu deildar, og töpuðu 2-1. Ásdís Karen Halldórsdóttir var ekki með liðinu í dag. Natasha Anasi og stöllur hennar í Brann eru í töluvert betri málum. Þær mættu næst neðsta liði úrvalsdeildarinnar, Åsane, og unnu 4-0 stórsigur. Líkt og Rosenborg sem er ríkjandi bikarmeistari og sigursælasta lið keppninnar með 9 titla. LSK Kvinner kemur þar á eftir með 6 titla. Þær unnu síðast árið 2018 og 2019 en hafa ekki komist í úrslit síðan þær töpuðu gegn Vålerenga 2020. Brann hefur tvívegis orðið bikarmeistari, síðast árið 2022. Önnur úrslit úr 3. umferð bikarkeppninnar. Molde - Rosenborg 0-4 Stabæk - Hønefoss 2-1 Røa - TIL 2020 2-1 Stabæk - Hønefoss BK 2-1 Arna-Bjørnar - Viking FK 2-4 Dregið verður í átta liða úrslit þegar þriðju umferðinni lýkur eftir leik Lyn og Bodø/Glimt. Norski boltinn Tengdar fréttir Lið Ásdísar breytir um nafn Knattspyrnukonan Ásdís Karen Halldórsdóttir er nú stödd í verkefni með íslenska kvennalandsliðinu en á sama tíma berast stórar fréttir af félagi hennar í Noregi. 30. maí 2024 14:01 Stig tekið af Ásdísi Karenu og félögum hennar Norska knattspyrnusambandið hefur dregið eitt stig af kvennaliði Lilleström vegna slæmrar fjárhagsstöðu félagsins. 14. maí 2024 16:15 Á barmi gjaldþrots og Ásdís gæti misst fríar máltíðir Kvennalið Lilleström í fótbolta rambar á barmi gjaldþrots en norska félagið hefur gripið til alvarlegra aðgerða til að koma í veg fyrir að gjaldþrot verði niðurstaðan. 22. apríl 2024 16:48 „Ég fékk alla vega mat í dag“ „Auðvitað er ekkert gaman að þetta sé í fréttunum en þetta hefur alla vega ekki áhrif á okkur leikmenn eins og er.“ Þetta segir fótboltakonan Ásdís Karen Halldórsdóttir, leikmaður Lilleström í Noregi, eftir slæmar fréttir af fjárhagsstöðu félagsins. 23. apríl 2024 13:31 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Miklu meira af bakertíum á tækjunum í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Sjá meira
LSK Kvinner hefur átt í miklum vandræðum á tímabilinu, aðallega utan vallar en nú einnig innan hans. Þær mættu AaFK Fortuna, sem situr í efsta sæti næst efstu deildar, og töpuðu 2-1. Ásdís Karen Halldórsdóttir var ekki með liðinu í dag. Natasha Anasi og stöllur hennar í Brann eru í töluvert betri málum. Þær mættu næst neðsta liði úrvalsdeildarinnar, Åsane, og unnu 4-0 stórsigur. Líkt og Rosenborg sem er ríkjandi bikarmeistari og sigursælasta lið keppninnar með 9 titla. LSK Kvinner kemur þar á eftir með 6 titla. Þær unnu síðast árið 2018 og 2019 en hafa ekki komist í úrslit síðan þær töpuðu gegn Vålerenga 2020. Brann hefur tvívegis orðið bikarmeistari, síðast árið 2022. Önnur úrslit úr 3. umferð bikarkeppninnar. Molde - Rosenborg 0-4 Stabæk - Hønefoss 2-1 Røa - TIL 2020 2-1 Stabæk - Hønefoss BK 2-1 Arna-Bjørnar - Viking FK 2-4 Dregið verður í átta liða úrslit þegar þriðju umferðinni lýkur eftir leik Lyn og Bodø/Glimt.
Önnur úrslit úr 3. umferð bikarkeppninnar. Molde - Rosenborg 0-4 Stabæk - Hønefoss 2-1 Røa - TIL 2020 2-1 Stabæk - Hønefoss BK 2-1 Arna-Bjørnar - Viking FK 2-4
Norski boltinn Tengdar fréttir Lið Ásdísar breytir um nafn Knattspyrnukonan Ásdís Karen Halldórsdóttir er nú stödd í verkefni með íslenska kvennalandsliðinu en á sama tíma berast stórar fréttir af félagi hennar í Noregi. 30. maí 2024 14:01 Stig tekið af Ásdísi Karenu og félögum hennar Norska knattspyrnusambandið hefur dregið eitt stig af kvennaliði Lilleström vegna slæmrar fjárhagsstöðu félagsins. 14. maí 2024 16:15 Á barmi gjaldþrots og Ásdís gæti misst fríar máltíðir Kvennalið Lilleström í fótbolta rambar á barmi gjaldþrots en norska félagið hefur gripið til alvarlegra aðgerða til að koma í veg fyrir að gjaldþrot verði niðurstaðan. 22. apríl 2024 16:48 „Ég fékk alla vega mat í dag“ „Auðvitað er ekkert gaman að þetta sé í fréttunum en þetta hefur alla vega ekki áhrif á okkur leikmenn eins og er.“ Þetta segir fótboltakonan Ásdís Karen Halldórsdóttir, leikmaður Lilleström í Noregi, eftir slæmar fréttir af fjárhagsstöðu félagsins. 23. apríl 2024 13:31 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Miklu meira af bakertíum á tækjunum í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Sjá meira
Lið Ásdísar breytir um nafn Knattspyrnukonan Ásdís Karen Halldórsdóttir er nú stödd í verkefni með íslenska kvennalandsliðinu en á sama tíma berast stórar fréttir af félagi hennar í Noregi. 30. maí 2024 14:01
Stig tekið af Ásdísi Karenu og félögum hennar Norska knattspyrnusambandið hefur dregið eitt stig af kvennaliði Lilleström vegna slæmrar fjárhagsstöðu félagsins. 14. maí 2024 16:15
Á barmi gjaldþrots og Ásdís gæti misst fríar máltíðir Kvennalið Lilleström í fótbolta rambar á barmi gjaldþrots en norska félagið hefur gripið til alvarlegra aðgerða til að koma í veg fyrir að gjaldþrot verði niðurstaðan. 22. apríl 2024 16:48
„Ég fékk alla vega mat í dag“ „Auðvitað er ekkert gaman að þetta sé í fréttunum en þetta hefur alla vega ekki áhrif á okkur leikmenn eins og er.“ Þetta segir fótboltakonan Ásdís Karen Halldórsdóttir, leikmaður Lilleström í Noregi, eftir slæmar fréttir af fjárhagsstöðu félagsins. 23. apríl 2024 13:31