Tileinkaði gamla þjálfaranum sigurmarkið: „Þetta mark var fyrir Kristján“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. júlí 2024 20:21 Úlfa Dís fagnar marki kvöldsins með liðsfélögum sínum. Vísir/Diego Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir skoraði eina mark leiksins er Stjarnan vann langþráðan 1-0 sigur gegn Keflavík í Bestu-deild kvenna í kvöld. Hún tileinkaði Kristjáni Guðmundssyni, fyrrverandi þjálfara Stjörnunnar, markið. „Tilfinningin er mjög góð eftir þennan leik. Það var bara gott að vera með boltann aftur og fá að spila og njóta,“ sagði Úlfa Dís í leikslok. Hún skoraði eina mark leiksins eftir rétt tæplega klukkutíma leik og það mátti sjá langar leiðir að henni var létt þegar boltinn söng í netinu. „Ég var búinn að bíða nokkra leiki eftir því að skora og nú loksins kom það.“ Þá segir hún liðið einnig ætla að byggja á því að hafa haldið hreinu í kvöld, í fyrsta sinn á tímabilinu. „Við stefnum á að byggja ofan á það og þetta var bara liðsheldin sem skilaði þessu í dag. Við vorum allar að fórna okkur.“ Hún segir þó blendnar tilfinningar hafa farið um hana í leiknum, enda var þetta fyrsti leikur liðsins eftir að Kristján Guðmundsson, sem hafði þjálfað liðið frá árinu 2018, sagði starfi sínu lausu. „Þetta eru blendnar tilfinningar og við söknum allar Kristjáns. En okkur lýst mjög vel á nýja þjálfarann [Jóhannes Karl Sigursteinsson]. En ég vil bara segja að þetta mark var fyrir Kristján,“ sagði Úlfa Dís að lokum. Besta deild kvenna Stjarnan Keflavík ÍF Tengdar fréttir „Takk fyrir að berjast alltaf fyrir okkur stelpunum“ Kristján Guðmundsson hefur stýrt sínum síðasta leik hjá kvennaliði Stjörnunnar en hann ákvað að hætta með liðið eftir tap á móti Víkingi í síðustu viku. Stjörnustelpurnar eru þakklátar fráfarandi þjálfara sínum. 2. júlí 2024 06:31 Leik lokið: Stjarnan-Keflavík 1-0 | Sigur í fyrsta leik nýja þjálfarans Stjarnan vann mikilvægan og langþráðan 1-0 sigur er liðið tók á móti Keflavík í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld, í fyrsta leik liðsins undir stjórn Jóhannesar Karls Sigursteinssonar. 2. júlí 2024 17:31 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Sjá meira
„Tilfinningin er mjög góð eftir þennan leik. Það var bara gott að vera með boltann aftur og fá að spila og njóta,“ sagði Úlfa Dís í leikslok. Hún skoraði eina mark leiksins eftir rétt tæplega klukkutíma leik og það mátti sjá langar leiðir að henni var létt þegar boltinn söng í netinu. „Ég var búinn að bíða nokkra leiki eftir því að skora og nú loksins kom það.“ Þá segir hún liðið einnig ætla að byggja á því að hafa haldið hreinu í kvöld, í fyrsta sinn á tímabilinu. „Við stefnum á að byggja ofan á það og þetta var bara liðsheldin sem skilaði þessu í dag. Við vorum allar að fórna okkur.“ Hún segir þó blendnar tilfinningar hafa farið um hana í leiknum, enda var þetta fyrsti leikur liðsins eftir að Kristján Guðmundsson, sem hafði þjálfað liðið frá árinu 2018, sagði starfi sínu lausu. „Þetta eru blendnar tilfinningar og við söknum allar Kristjáns. En okkur lýst mjög vel á nýja þjálfarann [Jóhannes Karl Sigursteinsson]. En ég vil bara segja að þetta mark var fyrir Kristján,“ sagði Úlfa Dís að lokum.
Besta deild kvenna Stjarnan Keflavík ÍF Tengdar fréttir „Takk fyrir að berjast alltaf fyrir okkur stelpunum“ Kristján Guðmundsson hefur stýrt sínum síðasta leik hjá kvennaliði Stjörnunnar en hann ákvað að hætta með liðið eftir tap á móti Víkingi í síðustu viku. Stjörnustelpurnar eru þakklátar fráfarandi þjálfara sínum. 2. júlí 2024 06:31 Leik lokið: Stjarnan-Keflavík 1-0 | Sigur í fyrsta leik nýja þjálfarans Stjarnan vann mikilvægan og langþráðan 1-0 sigur er liðið tók á móti Keflavík í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld, í fyrsta leik liðsins undir stjórn Jóhannesar Karls Sigursteinssonar. 2. júlí 2024 17:31 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Sjá meira
„Takk fyrir að berjast alltaf fyrir okkur stelpunum“ Kristján Guðmundsson hefur stýrt sínum síðasta leik hjá kvennaliði Stjörnunnar en hann ákvað að hætta með liðið eftir tap á móti Víkingi í síðustu viku. Stjörnustelpurnar eru þakklátar fráfarandi þjálfara sínum. 2. júlí 2024 06:31
Leik lokið: Stjarnan-Keflavík 1-0 | Sigur í fyrsta leik nýja þjálfarans Stjarnan vann mikilvægan og langþráðan 1-0 sigur er liðið tók á móti Keflavík í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld, í fyrsta leik liðsins undir stjórn Jóhannesar Karls Sigursteinssonar. 2. júlí 2024 17:31