Leysir frá brandaraskjóðunni Ólafur Björn Sverrisson skrifar 2. júlí 2024 22:26 Það var mikið hlegið í EM stofunni í hálfleik í gærkvöldi. Kristjana Arnarsdóttir íþróttafréttamaður á RÚV átti erfitt með þáttastjórn EM stofunnar í hálfleik Portúgals og Slóveníu vegna hláturskasts. Það kom til vegna brandara frá Hjörvari Hafliðasyni sparkspekingi. Margir höfðu kallað eftir því að fá að vita hvað í ósköpunum hafi verið svona fyndið. Myndband af hláturskasti Kristjönu var birt á X-aðgangi Rúv: Grín á bak við tjöldin slysast stundum með inn í beina📺🤣 pic.twitter.com/JMX8CfpZbW— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 1, 2024 Í knattspyrnuhlaðvarpi Hjörvars Dr. Football í dag hóf hann þáttinn á því að greina frá því hvað hafi atvikast inni í myndveri áður en bein útsending hófst. „Þetta var ótrúlegt, ég hef ekki lent oft í svona,“ sagði Hjörvar og leysti frá skjóðunni: „Málið er það að á Ríkisútvarpinu starfar algjör snillingur, Salih Heimir Porca. Á meðan leikjum stendur er hann mikið að kenna manni að bera fram Balkan-nöfn, júgóslavnesk-nöfn. Margt sem hann er ekki ánægður með þar. Hann hafði verið með svona þriggja mínútna ræðu um það hvernig eigi að bera fram Benjamin Šeško. Maður var búinn að heyra þetta alveg non-stop. Nema svo kemur Höddi Magg og labbar þarna fram. Þá segir Salih: „ Hey, Hoddí!“ og ég segi „Hey, Sali. Það er ekki „Hoddí“, það er „Höddi“. Ekki mikið fyndnara en þetta. En þetta hélt bara áfram. Porca fannst þetta að sjálfsögðu fyndið líka. En hún náði sér að lokum og stóð sig frábærlega eins og hún gerir alltaf.“ Hlusta má á brotið þar sem Hjörvar ræðir atvikið í þætti Dr. Football hér að neða. Umræðan hefst á mínútu 1:20: Ríkisútvarpið Bíó og sjónvarp EM 2024 í Þýskalandi Fótbolti Tengdar fréttir Hjörvar fær gula spjaldið frá RÚV Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstjóri RÚV segir ekki vel séð að menn reyni að koma á framfæri óbeinum auglýsingum, eins og ætla má að Hjörvar Hafliðason hafi verið að gera í EM-settinu. 20. júní 2024 10:46 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira
Margir höfðu kallað eftir því að fá að vita hvað í ósköpunum hafi verið svona fyndið. Myndband af hláturskasti Kristjönu var birt á X-aðgangi Rúv: Grín á bak við tjöldin slysast stundum með inn í beina📺🤣 pic.twitter.com/JMX8CfpZbW— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 1, 2024 Í knattspyrnuhlaðvarpi Hjörvars Dr. Football í dag hóf hann þáttinn á því að greina frá því hvað hafi atvikast inni í myndveri áður en bein útsending hófst. „Þetta var ótrúlegt, ég hef ekki lent oft í svona,“ sagði Hjörvar og leysti frá skjóðunni: „Málið er það að á Ríkisútvarpinu starfar algjör snillingur, Salih Heimir Porca. Á meðan leikjum stendur er hann mikið að kenna manni að bera fram Balkan-nöfn, júgóslavnesk-nöfn. Margt sem hann er ekki ánægður með þar. Hann hafði verið með svona þriggja mínútna ræðu um það hvernig eigi að bera fram Benjamin Šeško. Maður var búinn að heyra þetta alveg non-stop. Nema svo kemur Höddi Magg og labbar þarna fram. Þá segir Salih: „ Hey, Hoddí!“ og ég segi „Hey, Sali. Það er ekki „Hoddí“, það er „Höddi“. Ekki mikið fyndnara en þetta. En þetta hélt bara áfram. Porca fannst þetta að sjálfsögðu fyndið líka. En hún náði sér að lokum og stóð sig frábærlega eins og hún gerir alltaf.“ Hlusta má á brotið þar sem Hjörvar ræðir atvikið í þætti Dr. Football hér að neða. Umræðan hefst á mínútu 1:20:
Ríkisútvarpið Bíó og sjónvarp EM 2024 í Þýskalandi Fótbolti Tengdar fréttir Hjörvar fær gula spjaldið frá RÚV Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstjóri RÚV segir ekki vel séð að menn reyni að koma á framfæri óbeinum auglýsingum, eins og ætla má að Hjörvar Hafliðason hafi verið að gera í EM-settinu. 20. júní 2024 10:46 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira
Hjörvar fær gula spjaldið frá RÚV Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstjóri RÚV segir ekki vel séð að menn reyni að koma á framfæri óbeinum auglýsingum, eins og ætla má að Hjörvar Hafliðason hafi verið að gera í EM-settinu. 20. júní 2024 10:46