Dýrmætu vasaúri og silfurfesti stolið af byggðasafni Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 3. júlí 2024 14:47 Úrið og festin eru miklir dýrgripir. Byggðasafn Skagfirðinga Vasaúri og úrfesti úr silfri var stolið af Byggðasafni Skagfirðinga í Glaumbæ á Langholti í Skagafirði. Úrið og úrfestin voru í eigu Björns Pálssonar á Miðsitju en hann fékk festina frá móður sinni í tvítugsafmælisgjöf árið 1926. Starfsfólk safnsins tók eftir því að gripinn vantaði í gærkvöldi. Festin er búin til úr smápeningum úr silfri, tölur hafa verið máðar af peningunum og í þá grafið: „Á afmælisdaginn - Frá mömmu.“ Úrið sjálft er af gerðinni OMEGA. Í færslu sem safnið birti á síðu sinni á Facebook segir að starfsfólk safnsins hafi af og til orðið vart við að munir hyrfi úr sýningu en að steininn hafi tekið úr með stuldi vasaúrsins. Það hafi verið í lokuðu sýningarborði og því hafi þurft einbeittan brotavilja til að stela því. „Stuldur safngripa er geysilegur missir, ekki aðeins fyrir safnið og menningarsögu svæðisins, heldur líka fyrir eigendur og gefendur, sem tengjast oft gripum miklum tilfinningaböndum,“ segir í færslunni. Tölurnar hafa verið máðar af peningunum í festinni og skilaboð grafin í þeirra stað.Byggðasafn Skagfirðinga Starfsfólk safnsins hvetur þann sem tók griðinn að sjá sóma sinn og skila úrinu og festinni aftur til safnsins. Þá biður það almenning um að hafa sambandi búi einhver yfir upplýsingum um hvar úrið og festin eru niðurkomin. „Þetta er svo persónulegur gripur. Þetta er handgert. Okkur finnst það alltaf ofboðslega sárt,“ segir Inga Katrín Magnúsdóttir verkefnastjóri skráningar og munavörslu á Byggasafni Skagafjarðar. Skagafjörður Söfn Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Lægð sem valdi meiri usla Innlent Fleiri fréttir Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Sjá meira
Festin er búin til úr smápeningum úr silfri, tölur hafa verið máðar af peningunum og í þá grafið: „Á afmælisdaginn - Frá mömmu.“ Úrið sjálft er af gerðinni OMEGA. Í færslu sem safnið birti á síðu sinni á Facebook segir að starfsfólk safnsins hafi af og til orðið vart við að munir hyrfi úr sýningu en að steininn hafi tekið úr með stuldi vasaúrsins. Það hafi verið í lokuðu sýningarborði og því hafi þurft einbeittan brotavilja til að stela því. „Stuldur safngripa er geysilegur missir, ekki aðeins fyrir safnið og menningarsögu svæðisins, heldur líka fyrir eigendur og gefendur, sem tengjast oft gripum miklum tilfinningaböndum,“ segir í færslunni. Tölurnar hafa verið máðar af peningunum í festinni og skilaboð grafin í þeirra stað.Byggðasafn Skagfirðinga Starfsfólk safnsins hvetur þann sem tók griðinn að sjá sóma sinn og skila úrinu og festinni aftur til safnsins. Þá biður það almenning um að hafa sambandi búi einhver yfir upplýsingum um hvar úrið og festin eru niðurkomin. „Þetta er svo persónulegur gripur. Þetta er handgert. Okkur finnst það alltaf ofboðslega sárt,“ segir Inga Katrín Magnúsdóttir verkefnastjóri skráningar og munavörslu á Byggasafni Skagafjarðar.
Skagafjörður Söfn Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Lægð sem valdi meiri usla Innlent Fleiri fréttir Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Sjá meira