Þvertaka fyrir að Biden sé efins um framboð Ólafur Björn Sverrisson skrifar 3. júlí 2024 17:34 Biden ætlar alla leið. Hér stappar hann stálinu í stuðningsmenn eftir sjónvarpskappræður gegn Donald Trump. getty Í tilkynningu talsmanns Hvíta hússins er þvertekið fyrir að Joe Biden Bandaríkjaforseti sé efins um að halda framboði sínu til forseta til streitu. Tilkynningin kemur í kjölfar fréttar um að Biden hefði tjáð nánum bandamanni að hann væri að vega og meta það að hætta við. Nánar tiltekið greindi New York Times frá því að Biden hefði tjáð bandamanni að hann hefði efasemdir um framboðið. Um þessar efasemdir hafði fjölmiðillinn eftir bandamanninum: „Hann veit að ef hann á tvær svipaðar uppákomur til viðbótar, þá erum við á allt öðrum stað.“ Vísar heimildarmaðurinn þar til frammistöðu Biden í forsetakappræðum í síðustu viku þar sem hann átti erfitt uppdráttar. Biden kemur fram opinberlega á nokkrum stöðum næstu daga. Þar á meðal í viðtali við fréttaveitu ABC og framboðsviðburðum í Pennsylvaníu og Wisconsin. Andrew Bates, talsmaður Hvíta hússins, hafnaði fyrrgreindum fréttaflutningi á X í dag. „Þessi staðhæfing er algjörlega ósönn. Ef New York Times hefðu gefið okkur meira en sjö mínútur til þess að bregðast við, hefðum við sagt þeim það.“ That claim is absolutely false. If the New York Times had provided us with more than 7 minutes to comment we would have told them so. https://t.co/SRTYIVTy7v— Andrew Bates (@AndrewJBates46) July 3, 2024 Bandaríkin Joe Biden Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Fleiri fréttir Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Sjá meira
Nánar tiltekið greindi New York Times frá því að Biden hefði tjáð bandamanni að hann hefði efasemdir um framboðið. Um þessar efasemdir hafði fjölmiðillinn eftir bandamanninum: „Hann veit að ef hann á tvær svipaðar uppákomur til viðbótar, þá erum við á allt öðrum stað.“ Vísar heimildarmaðurinn þar til frammistöðu Biden í forsetakappræðum í síðustu viku þar sem hann átti erfitt uppdráttar. Biden kemur fram opinberlega á nokkrum stöðum næstu daga. Þar á meðal í viðtali við fréttaveitu ABC og framboðsviðburðum í Pennsylvaníu og Wisconsin. Andrew Bates, talsmaður Hvíta hússins, hafnaði fyrrgreindum fréttaflutningi á X í dag. „Þessi staðhæfing er algjörlega ósönn. Ef New York Times hefðu gefið okkur meira en sjö mínútur til þess að bregðast við, hefðum við sagt þeim það.“ That claim is absolutely false. If the New York Times had provided us with more than 7 minutes to comment we would have told them so. https://t.co/SRTYIVTy7v— Andrew Bates (@AndrewJBates46) July 3, 2024
Bandaríkin Joe Biden Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Fleiri fréttir Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Sjá meira