Þvertaka fyrir að Biden sé efins um framboð Ólafur Björn Sverrisson skrifar 3. júlí 2024 17:34 Biden ætlar alla leið. Hér stappar hann stálinu í stuðningsmenn eftir sjónvarpskappræður gegn Donald Trump. getty Í tilkynningu talsmanns Hvíta hússins er þvertekið fyrir að Joe Biden Bandaríkjaforseti sé efins um að halda framboði sínu til forseta til streitu. Tilkynningin kemur í kjölfar fréttar um að Biden hefði tjáð nánum bandamanni að hann væri að vega og meta það að hætta við. Nánar tiltekið greindi New York Times frá því að Biden hefði tjáð bandamanni að hann hefði efasemdir um framboðið. Um þessar efasemdir hafði fjölmiðillinn eftir bandamanninum: „Hann veit að ef hann á tvær svipaðar uppákomur til viðbótar, þá erum við á allt öðrum stað.“ Vísar heimildarmaðurinn þar til frammistöðu Biden í forsetakappræðum í síðustu viku þar sem hann átti erfitt uppdráttar. Biden kemur fram opinberlega á nokkrum stöðum næstu daga. Þar á meðal í viðtali við fréttaveitu ABC og framboðsviðburðum í Pennsylvaníu og Wisconsin. Andrew Bates, talsmaður Hvíta hússins, hafnaði fyrrgreindum fréttaflutningi á X í dag. „Þessi staðhæfing er algjörlega ósönn. Ef New York Times hefðu gefið okkur meira en sjö mínútur til þess að bregðast við, hefðum við sagt þeim það.“ That claim is absolutely false. If the New York Times had provided us with more than 7 minutes to comment we would have told them so. https://t.co/SRTYIVTy7v— Andrew Bates (@AndrewJBates46) July 3, 2024 Bandaríkin Joe Biden Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sjá meira
Nánar tiltekið greindi New York Times frá því að Biden hefði tjáð bandamanni að hann hefði efasemdir um framboðið. Um þessar efasemdir hafði fjölmiðillinn eftir bandamanninum: „Hann veit að ef hann á tvær svipaðar uppákomur til viðbótar, þá erum við á allt öðrum stað.“ Vísar heimildarmaðurinn þar til frammistöðu Biden í forsetakappræðum í síðustu viku þar sem hann átti erfitt uppdráttar. Biden kemur fram opinberlega á nokkrum stöðum næstu daga. Þar á meðal í viðtali við fréttaveitu ABC og framboðsviðburðum í Pennsylvaníu og Wisconsin. Andrew Bates, talsmaður Hvíta hússins, hafnaði fyrrgreindum fréttaflutningi á X í dag. „Þessi staðhæfing er algjörlega ósönn. Ef New York Times hefðu gefið okkur meira en sjö mínútur til þess að bregðast við, hefðum við sagt þeim það.“ That claim is absolutely false. If the New York Times had provided us with more than 7 minutes to comment we would have told them so. https://t.co/SRTYIVTy7v— Andrew Bates (@AndrewJBates46) July 3, 2024
Bandaríkin Joe Biden Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sjá meira