Áttatíu ára gamall gæsastuldur á Seltjarnarnesi Jón Þór Stefánsson skrifar 5. júlí 2024 14:11 Gæsin hvarf á Seltjarnarnesi áttunda nóvember 1940. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rifjar upp forvitnilega lögregluskýrslu á Fésbókarsíðu sinni sem var rituð fyrir rúmum 83 árum. Þegar skýrslan var rituð, þann áttunda nóvember 1940, voru breskir hermenn á Íslandi. Þeir höfðu hernumið landið nokkrum mánuðum áður vegna seinni heimsstyrjaldarinnar sem þá var tiltölulega nýhafin. „Verkefni lögreglu eru af ýmsum toga, bæði stór og smá en forvitnilegt getur verið að glugga í gamlar skýrslur og lesa um viðfangsefnin hverju sinni,“ segir í færslu lögreglunnar þar sem mynd af umræddri skýrslu er birt. Skýrslan er ríflega áttatíu ára gömul.LRH „kl. 07.45 var símað á lögreglustöðuna frá Bjargi á Seltjarnarnesi og tilkynnt að þangað hefðu komið 7 hermenn og tekið þar eina tamda gæs og haft hana á burtu með sér,“ segir í skýrslunni sem Pálmi Jónsson, lögreglumaður til margra ára, ritaði. „Ég undirritaður fór að sinna þessu ásamt lögr.þj. nr.19 og enskum lögregluþjóni. Við leituðum að mönnunum en fundum þá ekki og heldur ekki gæsina.“ Í færslu sinni birtir lögreglan líka mynd af Pálma skýrsluhöfundi ásamt öðrum lögreglumönnum. Myndin er að sögn lögreglu líklega frá afhendingu viðurkenninga mögulega vegna íþróttaafreka. Lögraglan minnist líka á að fóstursonur Pálma hafi verið Hörður Jóhannesson, sem var líka lögreglumaður til áratuga, en hann vann lengi við slysarannsóknir og varð síðar aðalvarðstjóri í Mosfellsbæ. Myndin er tekin 1952. Fremri röð: Guðmundur Hermannsson, Sigurjón Sigurðsson og Pálmi Jónsson. Aftari röð: Erlingur Pálsson, ??, Magnús Sörensen og Sigurður M Þorsteinsson.LRH Mynd tekin 1971. Jónas Bjarnason, Hörður Valdimarsson, Magnús Einarsson, Hörður Jóhannesson og Héðinn Svanbergsson. Ökutækið er Taunus Transit.LRH Lögreglumál Lögreglan Seinni heimsstyrjöldin Einu sinni var... Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Sjá meira
Þegar skýrslan var rituð, þann áttunda nóvember 1940, voru breskir hermenn á Íslandi. Þeir höfðu hernumið landið nokkrum mánuðum áður vegna seinni heimsstyrjaldarinnar sem þá var tiltölulega nýhafin. „Verkefni lögreglu eru af ýmsum toga, bæði stór og smá en forvitnilegt getur verið að glugga í gamlar skýrslur og lesa um viðfangsefnin hverju sinni,“ segir í færslu lögreglunnar þar sem mynd af umræddri skýrslu er birt. Skýrslan er ríflega áttatíu ára gömul.LRH „kl. 07.45 var símað á lögreglustöðuna frá Bjargi á Seltjarnarnesi og tilkynnt að þangað hefðu komið 7 hermenn og tekið þar eina tamda gæs og haft hana á burtu með sér,“ segir í skýrslunni sem Pálmi Jónsson, lögreglumaður til margra ára, ritaði. „Ég undirritaður fór að sinna þessu ásamt lögr.þj. nr.19 og enskum lögregluþjóni. Við leituðum að mönnunum en fundum þá ekki og heldur ekki gæsina.“ Í færslu sinni birtir lögreglan líka mynd af Pálma skýrsluhöfundi ásamt öðrum lögreglumönnum. Myndin er að sögn lögreglu líklega frá afhendingu viðurkenninga mögulega vegna íþróttaafreka. Lögraglan minnist líka á að fóstursonur Pálma hafi verið Hörður Jóhannesson, sem var líka lögreglumaður til áratuga, en hann vann lengi við slysarannsóknir og varð síðar aðalvarðstjóri í Mosfellsbæ. Myndin er tekin 1952. Fremri röð: Guðmundur Hermannsson, Sigurjón Sigurðsson og Pálmi Jónsson. Aftari röð: Erlingur Pálsson, ??, Magnús Sörensen og Sigurður M Þorsteinsson.LRH Mynd tekin 1971. Jónas Bjarnason, Hörður Valdimarsson, Magnús Einarsson, Hörður Jóhannesson og Héðinn Svanbergsson. Ökutækið er Taunus Transit.LRH
Lögreglumál Lögreglan Seinni heimsstyrjöldin Einu sinni var... Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Sjá meira