Áttatíu ára gamall gæsastuldur á Seltjarnarnesi Jón Þór Stefánsson skrifar 5. júlí 2024 14:11 Gæsin hvarf á Seltjarnarnesi áttunda nóvember 1940. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rifjar upp forvitnilega lögregluskýrslu á Fésbókarsíðu sinni sem var rituð fyrir rúmum 83 árum. Þegar skýrslan var rituð, þann áttunda nóvember 1940, voru breskir hermenn á Íslandi. Þeir höfðu hernumið landið nokkrum mánuðum áður vegna seinni heimsstyrjaldarinnar sem þá var tiltölulega nýhafin. „Verkefni lögreglu eru af ýmsum toga, bæði stór og smá en forvitnilegt getur verið að glugga í gamlar skýrslur og lesa um viðfangsefnin hverju sinni,“ segir í færslu lögreglunnar þar sem mynd af umræddri skýrslu er birt. Skýrslan er ríflega áttatíu ára gömul.LRH „kl. 07.45 var símað á lögreglustöðuna frá Bjargi á Seltjarnarnesi og tilkynnt að þangað hefðu komið 7 hermenn og tekið þar eina tamda gæs og haft hana á burtu með sér,“ segir í skýrslunni sem Pálmi Jónsson, lögreglumaður til margra ára, ritaði. „Ég undirritaður fór að sinna þessu ásamt lögr.þj. nr.19 og enskum lögregluþjóni. Við leituðum að mönnunum en fundum þá ekki og heldur ekki gæsina.“ Í færslu sinni birtir lögreglan líka mynd af Pálma skýrsluhöfundi ásamt öðrum lögreglumönnum. Myndin er að sögn lögreglu líklega frá afhendingu viðurkenninga mögulega vegna íþróttaafreka. Lögraglan minnist líka á að fóstursonur Pálma hafi verið Hörður Jóhannesson, sem var líka lögreglumaður til áratuga, en hann vann lengi við slysarannsóknir og varð síðar aðalvarðstjóri í Mosfellsbæ. Myndin er tekin 1952. Fremri röð: Guðmundur Hermannsson, Sigurjón Sigurðsson og Pálmi Jónsson. Aftari röð: Erlingur Pálsson, ??, Magnús Sörensen og Sigurður M Þorsteinsson.LRH Mynd tekin 1971. Jónas Bjarnason, Hörður Valdimarsson, Magnús Einarsson, Hörður Jóhannesson og Héðinn Svanbergsson. Ökutækið er Taunus Transit.LRH Lögreglumál Lögreglan Seinni heimsstyrjöldin Einu sinni var... Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Þegar skýrslan var rituð, þann áttunda nóvember 1940, voru breskir hermenn á Íslandi. Þeir höfðu hernumið landið nokkrum mánuðum áður vegna seinni heimsstyrjaldarinnar sem þá var tiltölulega nýhafin. „Verkefni lögreglu eru af ýmsum toga, bæði stór og smá en forvitnilegt getur verið að glugga í gamlar skýrslur og lesa um viðfangsefnin hverju sinni,“ segir í færslu lögreglunnar þar sem mynd af umræddri skýrslu er birt. Skýrslan er ríflega áttatíu ára gömul.LRH „kl. 07.45 var símað á lögreglustöðuna frá Bjargi á Seltjarnarnesi og tilkynnt að þangað hefðu komið 7 hermenn og tekið þar eina tamda gæs og haft hana á burtu með sér,“ segir í skýrslunni sem Pálmi Jónsson, lögreglumaður til margra ára, ritaði. „Ég undirritaður fór að sinna þessu ásamt lögr.þj. nr.19 og enskum lögregluþjóni. Við leituðum að mönnunum en fundum þá ekki og heldur ekki gæsina.“ Í færslu sinni birtir lögreglan líka mynd af Pálma skýrsluhöfundi ásamt öðrum lögreglumönnum. Myndin er að sögn lögreglu líklega frá afhendingu viðurkenninga mögulega vegna íþróttaafreka. Lögraglan minnist líka á að fóstursonur Pálma hafi verið Hörður Jóhannesson, sem var líka lögreglumaður til áratuga, en hann vann lengi við slysarannsóknir og varð síðar aðalvarðstjóri í Mosfellsbæ. Myndin er tekin 1952. Fremri röð: Guðmundur Hermannsson, Sigurjón Sigurðsson og Pálmi Jónsson. Aftari röð: Erlingur Pálsson, ??, Magnús Sörensen og Sigurður M Þorsteinsson.LRH Mynd tekin 1971. Jónas Bjarnason, Hörður Valdimarsson, Magnús Einarsson, Hörður Jóhannesson og Héðinn Svanbergsson. Ökutækið er Taunus Transit.LRH
Lögreglumál Lögreglan Seinni heimsstyrjöldin Einu sinni var... Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira