Íslendingar byrja vel á heimsmeistaramóti öldunga í skák Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 6. júlí 2024 17:15 Skáksamband Íslands Heimsmeistaramót landsliða öldunga í skák fer fram þessa dagana í Kraká í Póllandi og lið Íslands er í öðru sæti með sjö stig af átta mögulegum eftir fjórar umferðir af níu. Í dag fer fram viðureign íslenska liðsins og þess ítalska sem leiðir á mótinu með átta stig af átta mögulegum. Íslenska liðið tefldi mikilvæga viðureign í gær við sterkt lið Englendinga. Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands, segir viðureignin við Ítalina, sem stendur yfir í þessum skrifuðu orðum, ganga vel og Íslendingana vera í góðum stöðum. Lið Íslands skipa þeir Helgi Ólafsson, Jóhann Hjartarson, Margeir Pétursson, Jón L. Árnason og Þröstur Þórhallsson. Í þeim hópi eru stórmeistarar, fyrrverandi heimsmeistarar í unglingaflokki og goðsagnir. Skáksamband Íslands Jafnteflið við Englendingana lauk 2-2. Þröstur Þórhallsson vann góðan sigur á stórmeistaranum Keith Arkell á fjórða borði en Jóhann Hjartarson tapaði fyrir langsterkasta keppenda mótsins, Michael Adams, á fyrsta borði. Margeir Pétursson og Jón L. Árnason gerðu jafntefli. Minnstu munaði að Jón L. ynni sína skák, að sögn Gunnars. Íslenskt lið hefur efst náð þriðja sætinu á öldungaheimsmeistaramóti landsliða en Gunnar hefur trú á að sínir menn gætu slegið það met. „Þetta er gullaldarliðið. Þetta lið náði fimmta og sjötta sæti á Ólympíumótinu í skák í gamla daga. Þetta eru alvöru skákmenn,“ segir hann í samtali við fréttastofu. Ef Íslendingunum tekst að sigra Ítalina taka þeir fram úr þeim og ljúka fimmtu umferð í efsta sæti. Skák Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjá meira
Íslenska liðið tefldi mikilvæga viðureign í gær við sterkt lið Englendinga. Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands, segir viðureignin við Ítalina, sem stendur yfir í þessum skrifuðu orðum, ganga vel og Íslendingana vera í góðum stöðum. Lið Íslands skipa þeir Helgi Ólafsson, Jóhann Hjartarson, Margeir Pétursson, Jón L. Árnason og Þröstur Þórhallsson. Í þeim hópi eru stórmeistarar, fyrrverandi heimsmeistarar í unglingaflokki og goðsagnir. Skáksamband Íslands Jafnteflið við Englendingana lauk 2-2. Þröstur Þórhallsson vann góðan sigur á stórmeistaranum Keith Arkell á fjórða borði en Jóhann Hjartarson tapaði fyrir langsterkasta keppenda mótsins, Michael Adams, á fyrsta borði. Margeir Pétursson og Jón L. Árnason gerðu jafntefli. Minnstu munaði að Jón L. ynni sína skák, að sögn Gunnars. Íslenskt lið hefur efst náð þriðja sætinu á öldungaheimsmeistaramóti landsliða en Gunnar hefur trú á að sínir menn gætu slegið það met. „Þetta er gullaldarliðið. Þetta lið náði fimmta og sjötta sæti á Ólympíumótinu í skák í gamla daga. Þetta eru alvöru skákmenn,“ segir hann í samtali við fréttastofu. Ef Íslendingunum tekst að sigra Ítalina taka þeir fram úr þeim og ljúka fimmtu umferð í efsta sæti.
Skák Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjá meira