Nefna skó í höfuðið á Kroos: „Hann varð bara ástfanginn“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. júlí 2024 07:00 Adidas hefur ákveðið að nefna Adipure 11Pro skóna í höfuðið á Toni Kroos. Carl Recine/Getty Images Björgvin Hreinsson, alþjóðlegur vörustjóri Adidas, segir að Toni Kroos, fyrrverandi leikmaður Real Madrid og þýska landsliðsins, hafi einfaldlega orðið ástfanginn af Adidas Adipure 11Pro takkaskónum sem komu út fyrir ellefu árum. Adidas hefur ákveðið að gefa 11Pro skónum nýtt nafn í höfuðið á Kroos og munu skórni héðan í frá heita TKPro. Kroos lék í skónum stærstan hluta ferilsins, en hann hefur nú lagt skóna á hilluna eftir að Þjóðverjar duttu úr leik á EM eftir 2-1 tap gegn Spánverjum síðastliðinn föstudag. Kroos hefur leikið í skónum frá því að þeir komu fyrst út árið 2013. Í skónum hefur hann því fjórum sinnum fagnað spænska meistaratitlinum og Meistaradeild Evrópu fimm sinnum með Real Madrid. Þá var hann einnig í skónum þegar hann varð heimsmeistari með Þjóðverjum árið 2014. Toni Kroos and the 11pro: love at first sight, sole mates until the last kick.Today, we’re happy to announce that moving forward the adidas 11pro will be renamed the adidas TKpro.Danke, Toni #YouGotThis #Euro24 pic.twitter.com/ESjAxbA49s— adidas Football (@adidasfootball) July 6, 2024 Á meðan margir leikmenn skipta reglulega um skó hefur Kroos hins vegar haldið sig við 11Pro skóna, sem nú heita TKPro. Björgvin Hreinsson, alþjóðlegur vörustjóri Adidas, segir ástæðuna fyrir því einfalda í samtali við The Athletic. „Þegar Toni byrjaði hjá Adidas þá spilaði hann í Predator þegar hann var hjá Bayer Leverkusen,“ segir Björgvin. „Þegar við byrjuðum svo með Adipure skóna árið 2008 þá var hann eitt af lykilandlitunum í þeirri herferð. Síðan þá hefur hann spilað í Adidas Adipure 11Pro nánast frá því að þeir komu fyrst út.“ „Síðan hélt hann þeim bara. Við héldum áfram að þróa skóna og iðnaðurinn stækkaði, en Toni - alveg síðan 2013 þegar skórnir komu út - hann varð bara ástfanginn,“ sagði Björgvin að lokum. Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sjá meira
Adidas hefur ákveðið að gefa 11Pro skónum nýtt nafn í höfuðið á Kroos og munu skórni héðan í frá heita TKPro. Kroos lék í skónum stærstan hluta ferilsins, en hann hefur nú lagt skóna á hilluna eftir að Þjóðverjar duttu úr leik á EM eftir 2-1 tap gegn Spánverjum síðastliðinn föstudag. Kroos hefur leikið í skónum frá því að þeir komu fyrst út árið 2013. Í skónum hefur hann því fjórum sinnum fagnað spænska meistaratitlinum og Meistaradeild Evrópu fimm sinnum með Real Madrid. Þá var hann einnig í skónum þegar hann varð heimsmeistari með Þjóðverjum árið 2014. Toni Kroos and the 11pro: love at first sight, sole mates until the last kick.Today, we’re happy to announce that moving forward the adidas 11pro will be renamed the adidas TKpro.Danke, Toni #YouGotThis #Euro24 pic.twitter.com/ESjAxbA49s— adidas Football (@adidasfootball) July 6, 2024 Á meðan margir leikmenn skipta reglulega um skó hefur Kroos hins vegar haldið sig við 11Pro skóna, sem nú heita TKPro. Björgvin Hreinsson, alþjóðlegur vörustjóri Adidas, segir ástæðuna fyrir því einfalda í samtali við The Athletic. „Þegar Toni byrjaði hjá Adidas þá spilaði hann í Predator þegar hann var hjá Bayer Leverkusen,“ segir Björgvin. „Þegar við byrjuðum svo með Adipure skóna árið 2008 þá var hann eitt af lykilandlitunum í þeirri herferð. Síðan þá hefur hann spilað í Adidas Adipure 11Pro nánast frá því að þeir komu fyrst út.“ „Síðan hélt hann þeim bara. Við héldum áfram að þróa skóna og iðnaðurinn stækkaði, en Toni - alveg síðan 2013 þegar skórnir komu út - hann varð bara ástfanginn,“ sagði Björgvin að lokum.
Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn