Patrice Evra fékk fangelsisdóm fyrir að yfirgefa eiginkonu sína Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. júlí 2024 21:45 Patrice Evra lagði skóna á hilluna árið 2018 en gerðist ekki mikill fjölskyldumaður í kjölfarið. Qian Jun/MB Media/Getty Images Patrice Evra hlaut eins árs skilorðsbundinn fangelsisdóm í Frakklandi fyrir að yfirgefa og vanrækja eiginkonu sína og börn. Evra er fyrrum leikmaður franska landsliðsins, Manchester United og fleiri liða. Hann var dæmdur fyrir að yfirgefa fyrrum eiginkonu sína, Söndru, og tvö börn þeirra frá 1. maí 2021 til 28. september 2023. Það gerði hann eftir að hafa haldið framhjá Söndru með dönsku fyrirsætunni Margaux Alexandra. Þau tóku saman en skilnaðurinn var ekki frágenginn fyrr en 28. september 2023. Evra fjölskyldan þegar allt lék í lyndi. Sandra Evra hélt á Maona Evra og kyssti Patrice Evra. Lenny litli Evra leit upp til foreldra sinna.Jean Catuffe/Getty Images) Sandra fór fram á 969.000 evrur í miskabætur og ógoldið meðlag en honum var gert að greiða henni 4.000 evrur í miskabætur og 2.000 evrur í málskostnað. Evra áfrýjaði málinu samstundis og bar það fyrir sig að hafa borgað fyrir íbúð, sumarhús með sundlaug og lánað allt að tvær milljónar evra til framfærslu. Nathalie Dubois, lögmaður Söndru, sagðist vona „að þessi dómur fái Patrice Evra til að skilja loksins að hann er ekki yfir lögin hafinn og maður getur ekki bara yfirgefið konu sína og börn á einni nóttu. Enn frekar í ljósi þess að þau kynntust þegar þau voru 15 ára og hún hefur stutt hann allan fótboltaferilinn.“ Franski boltinn Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi Sjá meira
Evra er fyrrum leikmaður franska landsliðsins, Manchester United og fleiri liða. Hann var dæmdur fyrir að yfirgefa fyrrum eiginkonu sína, Söndru, og tvö börn þeirra frá 1. maí 2021 til 28. september 2023. Það gerði hann eftir að hafa haldið framhjá Söndru með dönsku fyrirsætunni Margaux Alexandra. Þau tóku saman en skilnaðurinn var ekki frágenginn fyrr en 28. september 2023. Evra fjölskyldan þegar allt lék í lyndi. Sandra Evra hélt á Maona Evra og kyssti Patrice Evra. Lenny litli Evra leit upp til foreldra sinna.Jean Catuffe/Getty Images) Sandra fór fram á 969.000 evrur í miskabætur og ógoldið meðlag en honum var gert að greiða henni 4.000 evrur í miskabætur og 2.000 evrur í málskostnað. Evra áfrýjaði málinu samstundis og bar það fyrir sig að hafa borgað fyrir íbúð, sumarhús með sundlaug og lánað allt að tvær milljónar evra til framfærslu. Nathalie Dubois, lögmaður Söndru, sagðist vona „að þessi dómur fái Patrice Evra til að skilja loksins að hann er ekki yfir lögin hafinn og maður getur ekki bara yfirgefið konu sína og börn á einni nóttu. Enn frekar í ljósi þess að þau kynntust þegar þau voru 15 ára og hún hefur stutt hann allan fótboltaferilinn.“
Franski boltinn Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi Sjá meira