Patrice Evra fékk fangelsisdóm fyrir að yfirgefa eiginkonu sína Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. júlí 2024 21:45 Patrice Evra lagði skóna á hilluna árið 2018 en gerðist ekki mikill fjölskyldumaður í kjölfarið. Qian Jun/MB Media/Getty Images Patrice Evra hlaut eins árs skilorðsbundinn fangelsisdóm í Frakklandi fyrir að yfirgefa og vanrækja eiginkonu sína og börn. Evra er fyrrum leikmaður franska landsliðsins, Manchester United og fleiri liða. Hann var dæmdur fyrir að yfirgefa fyrrum eiginkonu sína, Söndru, og tvö börn þeirra frá 1. maí 2021 til 28. september 2023. Það gerði hann eftir að hafa haldið framhjá Söndru með dönsku fyrirsætunni Margaux Alexandra. Þau tóku saman en skilnaðurinn var ekki frágenginn fyrr en 28. september 2023. Evra fjölskyldan þegar allt lék í lyndi. Sandra Evra hélt á Maona Evra og kyssti Patrice Evra. Lenny litli Evra leit upp til foreldra sinna.Jean Catuffe/Getty Images) Sandra fór fram á 969.000 evrur í miskabætur og ógoldið meðlag en honum var gert að greiða henni 4.000 evrur í miskabætur og 2.000 evrur í málskostnað. Evra áfrýjaði málinu samstundis og bar það fyrir sig að hafa borgað fyrir íbúð, sumarhús með sundlaug og lánað allt að tvær milljónar evra til framfærslu. Nathalie Dubois, lögmaður Söndru, sagðist vona „að þessi dómur fái Patrice Evra til að skilja loksins að hann er ekki yfir lögin hafinn og maður getur ekki bara yfirgefið konu sína og börn á einni nóttu. Enn frekar í ljósi þess að þau kynntust þegar þau voru 15 ára og hún hefur stutt hann allan fótboltaferilinn.“ Franski boltinn Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Sjá meira
Evra er fyrrum leikmaður franska landsliðsins, Manchester United og fleiri liða. Hann var dæmdur fyrir að yfirgefa fyrrum eiginkonu sína, Söndru, og tvö börn þeirra frá 1. maí 2021 til 28. september 2023. Það gerði hann eftir að hafa haldið framhjá Söndru með dönsku fyrirsætunni Margaux Alexandra. Þau tóku saman en skilnaðurinn var ekki frágenginn fyrr en 28. september 2023. Evra fjölskyldan þegar allt lék í lyndi. Sandra Evra hélt á Maona Evra og kyssti Patrice Evra. Lenny litli Evra leit upp til foreldra sinna.Jean Catuffe/Getty Images) Sandra fór fram á 969.000 evrur í miskabætur og ógoldið meðlag en honum var gert að greiða henni 4.000 evrur í miskabætur og 2.000 evrur í málskostnað. Evra áfrýjaði málinu samstundis og bar það fyrir sig að hafa borgað fyrir íbúð, sumarhús með sundlaug og lánað allt að tvær milljónar evra til framfærslu. Nathalie Dubois, lögmaður Söndru, sagðist vona „að þessi dómur fái Patrice Evra til að skilja loksins að hann er ekki yfir lögin hafinn og maður getur ekki bara yfirgefið konu sína og börn á einni nóttu. Enn frekar í ljósi þess að þau kynntust þegar þau voru 15 ára og hún hefur stutt hann allan fótboltaferilinn.“
Franski boltinn Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Sjá meira