Svona var vettvangur árásarinnar Jón Þór Stefánsson skrifar 14. júlí 2024 10:04 Svona mun vettvangur árásarinnar hafa verið við bæinn Butler í Pennsylvaníuríki. Google Earth/Vísir/Jón Þór Skotárás sem beindist að Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseta í gærkvöldi var framin á fjölmennum kosningafundi í Pennsylvaníuríki, nánar tiltekið á vinsælum samkomustað við bæinn Butler. Samkomustaðurinn heitir Butler Farm Show Grounds í höfuðið á hátíðinni Butler Farm Show sem hefur verið haldinn á svæðinu í rúmlega sjötíu ár. Á skýringarmynd sem má sjá hér að ofan má sjá vettvang árásarinnar eins og honum er lýst í fjölmiðlum vestanhafs. Þess má geta að miðlarnir eru ekki allir á sama máli um ýmsar staðsetningar, en þar má aðallega nefna staðsetningu skyttu sem felldi árásarmanninn og hvar áhorfendur sem særðust voru staðsettir. Við teikningu á myndinni hér að ofan var aðallega stuðst við teikningu New York Times. Sviðið þar sem Trump var að halda ræðu þegar árásarmaðurinn hleypti af er táknað með stórum svörtum kassa. Kassinn er umkringdur öðrum svörtum kössum sem tákna stúkur þar sem áhorfendur fylgdust með. Í einni stúkunni særðist einn áhorfandi alvarlega, en einn lést og þrír slösuðust í árásinni með Trump meðtöldum. Á þaki húss, sem hefur verið á hægri hönd Trumps, er talið að maður að nafni Thomas Matthew Crooks hafi hleypt af um það bil sex skotum. Eitt þeirra er sagt hafa hæft eyra Trumps. Þetta þak er táknað með rauðum punkti á myndinni, en myndefni frá vettvangi sýnir lík hans uppi á umræddu þaki. Á öðru þaki, á hlöðu fyrir aftan Trump, voru skyttur bandarísku leyniþjónustunnar. Eftir að árásarmaðurinn skaut að Trump skaut skytta árásarmanninn sem lést vegna þess. Trump hlaut minni háttar meiðsli á eyra og hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi. Donald Trump Bandaríkin Erlend sakamál Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Samkomustaðurinn heitir Butler Farm Show Grounds í höfuðið á hátíðinni Butler Farm Show sem hefur verið haldinn á svæðinu í rúmlega sjötíu ár. Á skýringarmynd sem má sjá hér að ofan má sjá vettvang árásarinnar eins og honum er lýst í fjölmiðlum vestanhafs. Þess má geta að miðlarnir eru ekki allir á sama máli um ýmsar staðsetningar, en þar má aðallega nefna staðsetningu skyttu sem felldi árásarmanninn og hvar áhorfendur sem særðust voru staðsettir. Við teikningu á myndinni hér að ofan var aðallega stuðst við teikningu New York Times. Sviðið þar sem Trump var að halda ræðu þegar árásarmaðurinn hleypti af er táknað með stórum svörtum kassa. Kassinn er umkringdur öðrum svörtum kössum sem tákna stúkur þar sem áhorfendur fylgdust með. Í einni stúkunni særðist einn áhorfandi alvarlega, en einn lést og þrír slösuðust í árásinni með Trump meðtöldum. Á þaki húss, sem hefur verið á hægri hönd Trumps, er talið að maður að nafni Thomas Matthew Crooks hafi hleypt af um það bil sex skotum. Eitt þeirra er sagt hafa hæft eyra Trumps. Þetta þak er táknað með rauðum punkti á myndinni, en myndefni frá vettvangi sýnir lík hans uppi á umræddu þaki. Á öðru þaki, á hlöðu fyrir aftan Trump, voru skyttur bandarísku leyniþjónustunnar. Eftir að árásarmaðurinn skaut að Trump skaut skytta árásarmanninn sem lést vegna þess. Trump hlaut minni háttar meiðsli á eyra og hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi.
Donald Trump Bandaríkin Erlend sakamál Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira