Frá Liverpool beint í teymi Flick Valur Páll Eiríksson skrifar 17. júlí 2024 14:31 Hansi Flick og Thiago hafa endurnýjað kynnin. Mynd/Barcelona Spánverjinn Thiago Alcantara, sem hætti nýverið knattspyrnuiðkun sem leikmaður, hefur strax snúið sér að þjálfun. Hann hefur verið ráðinn í þjálfarateymi uppeldisfélagsins. Thiago er aðeins 33 ára gamall og kom einhverjum á óvart þegar hann setti knattspyrnuskóna upp á hillu fyrir örfáum vikum. Samningur hans við Liverpool á Englandi rann út um síðustu mánaðarmót og tilkynnti hann skömmu síðar að hann ætlaði sér ekki að spila frekari fótbolta sem atvinnumaður. Miklar vonir voru bundnar við Thiago hjá Liverpool eftir að hann var keyptur til félagsins frá Bayern Munchen á Spáni en honum gekk illa að halda sér heilum. Thiago spilaði aðeins einn leik á síðustu leiktíð fyrir félagið og ákvað að henni lokinni að láta gott heita, líkamans vegna. Þjóðverjinn Hansi Flick var þjálfari Bayern þegar félagið seldi Thiago til Liverpool árið 2020. Sá þýski stýrði Thiago hjá þýska stórliðinu leiktíðina á undan en þá vann Bayern alla þá titla sem í boði voru, deild, bikar, ofurbikar og Meistaradeild. Welcome to the Barça fam, Thiago! ❤️ pic.twitter.com/noOXH8dsig— FC Barcelona (@FCBarcelona) July 17, 2024 Flick tók við þjálfun Barcelona af Xavi Hernández í sumar og var snöggur til að ráða Thiago inn í teymi sitt eftir að skórnir fóru á hilluna fyrir tíu dögum síðar. Samkvæmt yfirlýsingu Barcelona mun Thiago aðstoða Flick á undirbúningstímabilinu og hefur nú þegar hafið störf. Thiago er uppalinn hjá Barcelona frá 14 ára aldri og var leikmaður liðsins frá 2005 til 2013, þegar Pep Guardiola, fyrrum þjálfari hans í Katalóníu, keypti hann til Bayern Munchen. Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Sjá meira
Thiago er aðeins 33 ára gamall og kom einhverjum á óvart þegar hann setti knattspyrnuskóna upp á hillu fyrir örfáum vikum. Samningur hans við Liverpool á Englandi rann út um síðustu mánaðarmót og tilkynnti hann skömmu síðar að hann ætlaði sér ekki að spila frekari fótbolta sem atvinnumaður. Miklar vonir voru bundnar við Thiago hjá Liverpool eftir að hann var keyptur til félagsins frá Bayern Munchen á Spáni en honum gekk illa að halda sér heilum. Thiago spilaði aðeins einn leik á síðustu leiktíð fyrir félagið og ákvað að henni lokinni að láta gott heita, líkamans vegna. Þjóðverjinn Hansi Flick var þjálfari Bayern þegar félagið seldi Thiago til Liverpool árið 2020. Sá þýski stýrði Thiago hjá þýska stórliðinu leiktíðina á undan en þá vann Bayern alla þá titla sem í boði voru, deild, bikar, ofurbikar og Meistaradeild. Welcome to the Barça fam, Thiago! ❤️ pic.twitter.com/noOXH8dsig— FC Barcelona (@FCBarcelona) July 17, 2024 Flick tók við þjálfun Barcelona af Xavi Hernández í sumar og var snöggur til að ráða Thiago inn í teymi sitt eftir að skórnir fóru á hilluna fyrir tíu dögum síðar. Samkvæmt yfirlýsingu Barcelona mun Thiago aðstoða Flick á undirbúningstímabilinu og hefur nú þegar hafið störf. Thiago er uppalinn hjá Barcelona frá 14 ára aldri og var leikmaður liðsins frá 2005 til 2013, þegar Pep Guardiola, fyrrum þjálfari hans í Katalóníu, keypti hann til Bayern Munchen.
Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Sjá meira