Segir Menntamálastofnun ekki hafa ráðið við stafræn samræmd próf Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. júlí 2024 06:41 Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra. Vísir/Vilhelm „Menntamálastofnun réð ekki við framkvæmdina þrátt fyrir að við værum búin að aðstoða þá, koma með leiðbeiningar og tillögur að framkvæmd um hvernig væri hægt að gera þetta – þær bara gengu ekki upp.“ Þetta segir Lilja Alfreðsdóttir, fyrrverandi menntamálaráðherra og núverandi menningar- og viðskiptaráðherra, í samtali við Morgunblaðið um ástæður þess að samræmdu könnunarprófin voru lögð niður árið 2021. Mikið er nú deilt um ákvörðunina um að leggja prófin niður en Lilja segir að rekja megi upphaf breytingaferlisins á samræmdum prófum þegar þau voru lögð niður í 10. bekk árið 2008, í ráðherratíð Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur. „Í kjölfarið fer Menntamálastofnun í að gera prófin rafræn og það verður að segjast eins og er að hún réð ekki við framkvæmdina,“ segir Lilja. Hún segir einkunnarkerfið í grunnskólunum flókið og erfitt fyrir nemendur og foreldra að vita hvernig börnin standa. „Mælitækið sem er að koma, það verður ekki þannig. Það þarf að einfalda kerfið og gera það gagnsærra svo allir séu meðvitaðir um stöðuna. Þess vegna fórum við, bæði ég og núverandi menntamálaráðherra, að stokka upp þessa stofnun því þetta gekk ekki upp.“ Grunnskólar Skóla- og menntamál Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Stafræn þróun Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Sjá meira
Þetta segir Lilja Alfreðsdóttir, fyrrverandi menntamálaráðherra og núverandi menningar- og viðskiptaráðherra, í samtali við Morgunblaðið um ástæður þess að samræmdu könnunarprófin voru lögð niður árið 2021. Mikið er nú deilt um ákvörðunina um að leggja prófin niður en Lilja segir að rekja megi upphaf breytingaferlisins á samræmdum prófum þegar þau voru lögð niður í 10. bekk árið 2008, í ráðherratíð Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur. „Í kjölfarið fer Menntamálastofnun í að gera prófin rafræn og það verður að segjast eins og er að hún réð ekki við framkvæmdina,“ segir Lilja. Hún segir einkunnarkerfið í grunnskólunum flókið og erfitt fyrir nemendur og foreldra að vita hvernig börnin standa. „Mælitækið sem er að koma, það verður ekki þannig. Það þarf að einfalda kerfið og gera það gagnsærra svo allir séu meðvitaðir um stöðuna. Þess vegna fórum við, bæði ég og núverandi menntamálaráðherra, að stokka upp þessa stofnun því þetta gekk ekki upp.“
Grunnskólar Skóla- og menntamál Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Stafræn þróun Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Sjá meira