Ten Hag vill bæta meira í hópinn Siggeir Ævarsson skrifar 27. júlí 2024 07:00 Erik Ten Hag og Johnny Evans þegar sá síðarnefndi skrifaði undir nýjan samning á dögunum Ash Donelon/Manchester United via Getty Images Erik ten Hag, stjóri Manchester United, er þess fullviss að lið hans geti unnið hvaða lið sem er þegar liðið er fullskipað. Hann segist vonast eftir því að bæta fleiri leikmönnum í hópinn á næstu viku. Ten Hag sat fyrir svörum á blaðamannafundi í gær. Þar sagðist hann ánægður með þá tvo leikmenn sem þegar hafa gengið til liðs við United en liðið þyrfti að ná hinum liðunum og stækka hópinn. Hinir hæfustu myndu komast af á komandi tímabili. 🗣️ "When everyone is fit, we have a squad capable of beating anyone"Erik ten Hag says he wants as 'strong a squad as possible' when questioned if Manchester United would be signing any more players 🔴 pic.twitter.com/maBXFZrTAt— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 26, 2024 United hafa eins og áður sagði keypt tvo leikmenn fyrir komandi tímabil, miðvörðinn unga Leny Yoro og framherjann Joshua Zirkzee. Líkt og svo oft áður en liðið orðað við marga leikmenn. Einn af þeim er Jarrad Branthwaite, varnarmaður Everton, en verðmiðinn sem þeir bláu hafa sett á Branthwaite í kringum 70-80 milljónir punda. Þá er félagið einnig í viðræðum við Bayern München um möguleg kaup á miðverðinum Matthijs de Ligt. Félagaskiptaglugginn á Englandi lokar 30. ágúst svo að það eru fimm vikur til stefnu fyrir United til að stækka hópinn. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Sjá meira
Ten Hag sat fyrir svörum á blaðamannafundi í gær. Þar sagðist hann ánægður með þá tvo leikmenn sem þegar hafa gengið til liðs við United en liðið þyrfti að ná hinum liðunum og stækka hópinn. Hinir hæfustu myndu komast af á komandi tímabili. 🗣️ "When everyone is fit, we have a squad capable of beating anyone"Erik ten Hag says he wants as 'strong a squad as possible' when questioned if Manchester United would be signing any more players 🔴 pic.twitter.com/maBXFZrTAt— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 26, 2024 United hafa eins og áður sagði keypt tvo leikmenn fyrir komandi tímabil, miðvörðinn unga Leny Yoro og framherjann Joshua Zirkzee. Líkt og svo oft áður en liðið orðað við marga leikmenn. Einn af þeim er Jarrad Branthwaite, varnarmaður Everton, en verðmiðinn sem þeir bláu hafa sett á Branthwaite í kringum 70-80 milljónir punda. Þá er félagið einnig í viðræðum við Bayern München um möguleg kaup á miðverðinum Matthijs de Ligt. Félagaskiptaglugginn á Englandi lokar 30. ágúst svo að það eru fimm vikur til stefnu fyrir United til að stækka hópinn.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Sjá meira