Þyrlan í vandræðum með að sækja mann sem steig í hver Eiður Þór Árnason og Tómas Arnar Þorláksson skrifa 28. júlí 2024 16:27 Þyrluáhöfn Landhelgisgæslunnar bíður neðan við Kerlingafjöll eftir því að björgunarsveitarmenn komi með manninn. Vísir/Tómas Þyrluáhöfn Landhelgisgæslunnar sem ætlaði að sækja slasaðan göngumann í Kerlingafjöllum þurfti frá að hverfa vegna slæms skyggnis. Göngumaðurinn er talinn vera með þriðja stigs bruna upp að hné eftir að hafa stigið ofan í hver. Þetta segir þyrluflugmaður hjá Landhelgisgæslunni. Búið er að staðsetja manninn og reyna björgunarsveitarmenn frá uppsveitum Árnessýslu að komast að honum. Á meðan bíður þyrluáhöfnin eftir því að skýjahulan þynnist. „Hún komst ekki vegna skyggnis upp í fjallaveggnum á slysstað og þurfti bara að lenda við hótelið og bíða þangað til það væri hægt að ferja sjúklinginn til þeirra. Svo fór að létta eitthvað til og þeir reyndu aftur en gekk ekki svo þeir lentu bara aftur. Þeir eru bara að doka eftir því að björgunarsveitir komi með sjúklinginn til þeirra,“ segir Hreggviður Símonarson í bakvakt aðgerðasviðs hjá Landhelgisgæslunni. „Þetta er svolítill spotti frá bílastæðinu svo það tekur smá stund að labba.“ Uppfært 18:20: Hreggviður segir í samtali við fréttastofu að björgunarsveitarmenn vinni nú að því að bera hinn slasaða til byggða og koma honum að þyrlunni. Ekki hafi létt nægilega til svo hægt yrði að fljúga þyrlunni að slysstað. Þyrla Landhelgisgæslunnar tók á loft en þurfti frá að hverfa vegna lágrar skýjahulu.Vísir/Tómas Vísir/Tómas Fréttin hefur verið uppfærð. Björgunarsveitir Hrunamannahreppur Tengdar fréttir Sækja slasaðan göngumann í Kerlingarfjöll Björgunarsveitir frá uppsveitum Árnessýslu eru nú á leið inn í Kerlingarfjöll vegna slasaðs göngumanns, ásamt þyrlu Landhelgisgæslunnar. 28. júlí 2024 14:55 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Þetta segir þyrluflugmaður hjá Landhelgisgæslunni. Búið er að staðsetja manninn og reyna björgunarsveitarmenn frá uppsveitum Árnessýslu að komast að honum. Á meðan bíður þyrluáhöfnin eftir því að skýjahulan þynnist. „Hún komst ekki vegna skyggnis upp í fjallaveggnum á slysstað og þurfti bara að lenda við hótelið og bíða þangað til það væri hægt að ferja sjúklinginn til þeirra. Svo fór að létta eitthvað til og þeir reyndu aftur en gekk ekki svo þeir lentu bara aftur. Þeir eru bara að doka eftir því að björgunarsveitir komi með sjúklinginn til þeirra,“ segir Hreggviður Símonarson í bakvakt aðgerðasviðs hjá Landhelgisgæslunni. „Þetta er svolítill spotti frá bílastæðinu svo það tekur smá stund að labba.“ Uppfært 18:20: Hreggviður segir í samtali við fréttastofu að björgunarsveitarmenn vinni nú að því að bera hinn slasaða til byggða og koma honum að þyrlunni. Ekki hafi létt nægilega til svo hægt yrði að fljúga þyrlunni að slysstað. Þyrla Landhelgisgæslunnar tók á loft en þurfti frá að hverfa vegna lágrar skýjahulu.Vísir/Tómas Vísir/Tómas Fréttin hefur verið uppfærð.
Björgunarsveitir Hrunamannahreppur Tengdar fréttir Sækja slasaðan göngumann í Kerlingarfjöll Björgunarsveitir frá uppsveitum Árnessýslu eru nú á leið inn í Kerlingarfjöll vegna slasaðs göngumanns, ásamt þyrlu Landhelgisgæslunnar. 28. júlí 2024 14:55 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Sækja slasaðan göngumann í Kerlingarfjöll Björgunarsveitir frá uppsveitum Árnessýslu eru nú á leið inn í Kerlingarfjöll vegna slasaðs göngumanns, ásamt þyrlu Landhelgisgæslunnar. 28. júlí 2024 14:55