Tottenham sækir annan Kóreumann Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. júlí 2024 23:31 Yang Min-Hyuk mun leika mað Tottenham frá og með janúar á næsta ári. Amphol Thongmueangluang/SOPA Images/LightRocket via Getty Images Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham Hotspur hefur náð samkomulagi við kóreska liðið Gangwon FC um kaupin á Yang Min-hyuk. Yang, sem er 18 ára gamall vængmaður, gengur í raðir Tottenham í janúar á næsta ári og mun samningur hans gilda til ársins 2030. Yang á að baki 23 leiki fyrir yngri landslið Suður-Kóreu og hefur skorað átta mörk í 25 leikjum fyrir Gangwon FC. Hann skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið í mars á þessu ári og varð þar með yngsti markaskorari kóresku deildarinnar síðan árið 2013. Hann verður þriðji Kóreumaðurinn til að spila fyrir Tottenham. Lee Young-pyo lék fyrir liðið á árunum 2005-2008 og Son Heung-min, sem níu sinnum hefur verið valinn besti knattspyrnumaður Asíu, er núverandi fyrirliði liðsins. We are delighted to announce that we have reached agreement to sign Yang Min-Hyeok from Gangwon FC, subject to work permit and international clearance.He will join us in January 2025.Welcome to Tottenham, Yang 🤍— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) July 28, 2024 Enski boltinn Tengdar fréttir Tottenham að fá landa Sons Fátt virðist geta komið í veg fyrir að suður-kóreski fótboltamaðurinn Yang Min-hyuk gangi í raðir Tottenham. 24. júlí 2024 18:31 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Yang, sem er 18 ára gamall vængmaður, gengur í raðir Tottenham í janúar á næsta ári og mun samningur hans gilda til ársins 2030. Yang á að baki 23 leiki fyrir yngri landslið Suður-Kóreu og hefur skorað átta mörk í 25 leikjum fyrir Gangwon FC. Hann skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið í mars á þessu ári og varð þar með yngsti markaskorari kóresku deildarinnar síðan árið 2013. Hann verður þriðji Kóreumaðurinn til að spila fyrir Tottenham. Lee Young-pyo lék fyrir liðið á árunum 2005-2008 og Son Heung-min, sem níu sinnum hefur verið valinn besti knattspyrnumaður Asíu, er núverandi fyrirliði liðsins. We are delighted to announce that we have reached agreement to sign Yang Min-Hyeok from Gangwon FC, subject to work permit and international clearance.He will join us in January 2025.Welcome to Tottenham, Yang 🤍— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) July 28, 2024
Enski boltinn Tengdar fréttir Tottenham að fá landa Sons Fátt virðist geta komið í veg fyrir að suður-kóreski fótboltamaðurinn Yang Min-hyuk gangi í raðir Tottenham. 24. júlí 2024 18:31 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Tottenham að fá landa Sons Fátt virðist geta komið í veg fyrir að suður-kóreski fótboltamaðurinn Yang Min-hyuk gangi í raðir Tottenham. 24. júlí 2024 18:31
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti