Ældi tíu sinnum í þriþrautarkeppninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2024 07:30 Tyler Mislawchuk frá Kanada og Marten van Riel frá Belgíu koma hér upp úr Signu eftir sundið. Getty/Ezra Shaw Keppni í þríþraut á Ólympíuleikunum í París verður alltaf minnst fyrir ruglið í kringum sýkla- og bakeríumælingar í ánni Signu. Sumir lentu verr í því en aðrir í keppninni sjálfri. Keppnin fór loksins fram í gær þar sem karlarnir kepptu strax á eftir konunum. Það finnst örugglega ekki mörgum mjög spennandi að þurfa að synda í á sem aðeins sólarhring áður mældist með alltof mikið magn af E. Coli bakteríum. Keppendurnir stungu sér þó allir til sunds í gær og buðu upp á harða keppni. Rigningar síðustu daga juku ekki aðeins óhreinindin í ánni heldur einnig strauminn sem gerði sundið enn erfiðara. Manitoba’s Tyler Mislawchuk 🇨🇦 truly gave it his all in the men’s triathlon.Ninth overall.“I didn’t come here to come top 10 but I gave it everything I had. I went for it, I have no regrets—vomited 10 times.”📸: @NickIwanyshyn / @TriMagCan pic.twitter.com/3xuQpixWL4— Marley Dickinson (@marleydickinson) July 31, 2024 Það reynir auðvitað mikið á þríþrautarfólkið sem þurfti að synda í 1,5 kílómetra, hjóla í 40 kílómetra og hlaupa 10 kílómetra. Ældi hraustlega í beinni Kanadamaðurinn Tyler Mislawchuk fór einkar illa út öllu saman. Hann sagði frá því að hann hafi ælt tíu sinnum í þríþrautarkeppninni. Hann sást meðal annars æla hraustlega í beinni sjónvarpsútsendingu. Hinn 29 ára gamli Mislawchuk tókst samt sem áður að klára í níunda sæti. Það er betri árangur en á ÓL 2016 og ÓL 2021 þar sem hann varð fimmtándi í bæði skiptin. „Ég kom ekki hingað til að ná inn á topp tíu. Ég er stoltari af framlaginu mínu miklu frekar en í hvaða sæti ég endaði. Ég gaf allt mitt í þetta og sé ekki eftir neinu. Ég ældi tíu sinnum ,“ sagði Mislawchuk. „Þetta var mikil barátta við náttúruna og það komu allar áskoranir sem hægt er að hugsa sér,“ sagði Mislawchuk en það var sterkur straumur í Signu og mikill hiti eftir að sólin fór að skína. ☝🏻🤨 Boire la tasse ( définition ) :Avaler involontairement de l'eau en se baignant ; avaler de l'eau quand on nageLe triathlète canadien Tyler Mislawchuk quelques heures après son épreuve dans la #Seine de ce matin !#JeuxOlympiques2024 #Paris2024Olympic #ParisOlympics2024👇🏻 pic.twitter.com/fVEj3AFt2Y— 🇫🇷REPLICATOR🇫🇷 (@REPLICATOR17) July 31, 2024 Þríþraut Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Íslenski boltinn Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Fleiri fréttir Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Indiana tók Cleveland í bakaríið Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Sjá meira
Keppnin fór loksins fram í gær þar sem karlarnir kepptu strax á eftir konunum. Það finnst örugglega ekki mörgum mjög spennandi að þurfa að synda í á sem aðeins sólarhring áður mældist með alltof mikið magn af E. Coli bakteríum. Keppendurnir stungu sér þó allir til sunds í gær og buðu upp á harða keppni. Rigningar síðustu daga juku ekki aðeins óhreinindin í ánni heldur einnig strauminn sem gerði sundið enn erfiðara. Manitoba’s Tyler Mislawchuk 🇨🇦 truly gave it his all in the men’s triathlon.Ninth overall.“I didn’t come here to come top 10 but I gave it everything I had. I went for it, I have no regrets—vomited 10 times.”📸: @NickIwanyshyn / @TriMagCan pic.twitter.com/3xuQpixWL4— Marley Dickinson (@marleydickinson) July 31, 2024 Það reynir auðvitað mikið á þríþrautarfólkið sem þurfti að synda í 1,5 kílómetra, hjóla í 40 kílómetra og hlaupa 10 kílómetra. Ældi hraustlega í beinni Kanadamaðurinn Tyler Mislawchuk fór einkar illa út öllu saman. Hann sagði frá því að hann hafi ælt tíu sinnum í þríþrautarkeppninni. Hann sást meðal annars æla hraustlega í beinni sjónvarpsútsendingu. Hinn 29 ára gamli Mislawchuk tókst samt sem áður að klára í níunda sæti. Það er betri árangur en á ÓL 2016 og ÓL 2021 þar sem hann varð fimmtándi í bæði skiptin. „Ég kom ekki hingað til að ná inn á topp tíu. Ég er stoltari af framlaginu mínu miklu frekar en í hvaða sæti ég endaði. Ég gaf allt mitt í þetta og sé ekki eftir neinu. Ég ældi tíu sinnum ,“ sagði Mislawchuk. „Þetta var mikil barátta við náttúruna og það komu allar áskoranir sem hægt er að hugsa sér,“ sagði Mislawchuk en það var sterkur straumur í Signu og mikill hiti eftir að sólin fór að skína. ☝🏻🤨 Boire la tasse ( définition ) :Avaler involontairement de l'eau en se baignant ; avaler de l'eau quand on nageLe triathlète canadien Tyler Mislawchuk quelques heures après son épreuve dans la #Seine de ce matin !#JeuxOlympiques2024 #Paris2024Olympic #ParisOlympics2024👇🏻 pic.twitter.com/fVEj3AFt2Y— 🇫🇷REPLICATOR🇫🇷 (@REPLICATOR17) July 31, 2024
Þríþraut Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Íslenski boltinn Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Fleiri fréttir Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Indiana tók Cleveland í bakaríið Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Sjá meira
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð